Vísir - 24.12.1953, Blaðsíða 13

Vísir - 24.12.1953, Blaðsíða 13
jOlablað vísis 1-3 Eftir Edvard Haraldsen yfirkennara. Sú er grundvallarskoðun allra trúarbragða, að maðurinn skilji ekki sannleikann, sá skilningur sé véfttur guðunum einum. — Trúarbrögðin halda því líka fram, að maðurinn geti ekki gert hið góða að raunveruleika. Trúarbrögð líta þannig á mannimi eins og spillta og fallna veru,. sem ekki eigi sér viðreisnarvon nema guðdómieg áhrif komi til skjalanna og leysi hugsjónaöfl hans úr læð- ingi. Samkvæmt þessari grund- vallarskoðun eru flest trúar- brögð frelsunartrúarbrögð. vj Gagnstætt þessari kenningú hefur humanisminn alltaf hald- ið því fram, að þrátt fyr-ir þau takmörk, sem manninum ,seu sett, hvað greind og siðferði snerti, búi ávallt í honum guð- dómlegur kraftur, sem géri honum kleii t að, leita sannleik- ans og siðférðilegrar fullkömn- unár. Þessi trú á hið- mannlega í hreihni og göfugri mynd kemur dýpst og skírast í ljós hjá Sókratés, sem lifði í Aþenu á árunum 469—399 f. Kr. Líf og kenningar Sókratesar ! hafa öldum saman verið öðrum leiðárljós, enda hafa allir and- ans menn, sém uppi hafa verið síðan, sjálfrátt eða ósjálfrátt. staðið í þakkárskuld við hann. Þeir hafa gert hugsanir hans að sínum og séð mannshugsjón hans* Sem fyrirmynd mannlegs, lífs þegar því hefur verið lifað ríkast og göfugast. Foreldrar Sókvatesar voru ljósmóðir og mvndhöggvari. Starf móðurinnar varð síðar starfshugsjón Sókratesar. Hann sagðist nota ijósmóðuraðférðina í kennslu sinni og kenningum þ. e. lausnaraðferðina. Hann trúði því statt og stöðugt að hið guðdómlega byggi í sálum mánnanria, það svifi aldrei Vfir vötnunum né hreykti sér á himnum. Hlutverk mannanna væri þvi að leysa hið guCSdóm- lega úr huldum viðjum. — Sókrates var snillingur í því að spyrja. Eitt sinn lagði hann þunga . stærðfræðiþraut . fyrir þræl, ’ sem ekkert kunni í stærðfræði. Þrællinn kvaðst ekki geta. leyst þrautina, en, Sókrates kyað það f jarstæðu c| .með spurningum sinum tókst honum að beina þrælnum á rétta braut svo að hann leysti leysti þrautina. Michelangelo sagði, að mynd- in byggi í marmaranum, mynd- höggvarinn þyrfti aðeins að höggva það burtu, sem ofaukið ^yæri. Þessi skoðun á vel víð Hœnningu Sókratesar. Hið fagra, s.anna og. • góða eru aðalatriði, allt býr þetta í mahninum en hið góða verður að liafa f.ull- komið -feg.urðarfor.m. ; . LÍkfíeski þau, sem gerðar hafa verið af Sókfatesi, gefa til kynna, að hann hefur verið andstæða feguiðarhugsjónar Grikkja.. Indverskur spekingur, sém komst í kynni við hifín mikla Grikkja, taldi sig geta les- ið sterkar hvatir og faldar fýsnir út úr hrukkóttu andliti hans, einkum taldi Indverjinn kynhvöt Sókratesar sterka. Sókrates hlýddi með athygli á Höfundur þessarar greinar Edvard Haraldsen yfirkenn- ari er fæddur í Færeyjum hinn 17. sept. 1893. Hann ólst upp i afskekktu byggðariagi, þar sem góður tími var til að hugsa um lífið í hinum ýmsu tilbrigðum. Þótt Haraldsen hafði síðar aflað sér æðstu menntunar í sögu, bókmenntum og heimspeki við þrjá háskóla, Exter í Englandi, Freiburg í Þýzkalandi og liafnarháskóla, hefur hann löngum þráð kyrrðina og hið óbrotna líf. Á hinu fallega heimili Harald- sens í Lyngb.v í Danmörku er ekkert útvarp, enginn simi og engin húsfreyja. Hann hefur aldrei kvænst og kveðst ekki vilja fórna frelsi sínu vegna neinnar konu. — í hinu f fína samkvæmislífi bæjarins er hann mjög eftirsóttur og sem fyrirlesari stendur honum enginn á sporði þar í sveit. Grein þá, sem hér birtist, skrifaði Ilaraldsen fyrir jólabiað Vísis. allt sem Indvéi-jirin hafði áð, segja og mælti siðan: „Állt semj þú hefur sagt’er rétt,'ég þrái; þær unaðarssemdir, sem hóldíð ; getur veitt. Aðeiris "eitt sast' þér . yfir, og' það er það. að eg hef alltaf getað haldið ih'ötum mín- um í skeíjum. Allir menn geta valið á rriillj frsesirisj sem ill- grésið sprettur upp' af og þess göfuga grómagns, sem býr i sáiiim þeirra.“ 1 Danski heinispekingurinn Sören Kirkegaard hefur það eftir Sókratesi, að hvort sem menn kvænist eða geri það ekki þá iðri þá eftir hvort tveggja. Sókrates var kvæntur fallegri konu af góðum ættum, sem hét Xanþippa. Hjónaband þeirra var yfirleitt hamingjusamt, eis, þar eð húsbóndinn sinnti oft öðru frekar en öflua dáglégs bráuðs og Xanþippa var móðursjúk. þá urðu eðlilega nokkur átök milli hjónanna og jafnvel stormasamt á stundum. Allir þekkja söguna um vatniS, sem Xanþippa skvetti á mann sinn og ertnislegt vísdómssvar Sókratesar í því sambandi. — Sókrates segir líka, að sam- búðin við konuna sé karlmann- ihum dagleg þjálfun í sjálfs- stjórn, geti hann umgengist hana stórslysalítið geti hann umgengist alla. Sókrates helt aldrei fyrir- I9Í7-19S3 Eftir að verzlunin varð inniend, heíur íslenzk verzkmarstétt rækt |>að hlutverk að útvega landsmiiimum betri og ódýrari vörur on áður voru hér á boðstóium. Eitt stærsta verkefnið sem heið úrlausnar, eftir margra alda áþján, var að byggja yfir þjóðina. Á nekkrum áratugum hetur fólk til sjávar og sveita íiutzt úr frumstæðum torfbæjum í vönduð íbúðarhús. Þó að ótrúiega mikið hafi áunnist á svo skömmum tíma, er ennþá mikið verk að vinna. Þó mun það verk skjótt sækj- ast, og húsnæðisvandamálin leysast fyrr en varir, ef þjóðin viðurkennir þá staðreynd, að frelsi og framtak haidast í hendur. í 36 ár hefur verzlun vor verið ein stærsta sérverzlun iandsins í byggingarefimm, og skipað sér í sveit þeirra innlendra verzlana, er reynt hafa af fremsta megni að sjá landsmönnum fyrir góðu og ódýru byggingarefni, eftir því sem aðstæður hafa leyft á hverjum tíma. J. Þorláksson & Morðmann h.f. STOINAÐ 1917 BANKASTRÆTI 11. REYKJAVÍK.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.