Vísir - 24.12.1955, Side 4
t
„OrÖ mín dóttir unga heyröu,
eigiö barn mitt. Hvítari degi
og glæstari iak þinn búning beztan,
Bjartast lín aö mitbi þínu
veföu og sjaliö hvíta hafðu
á hvelfdum barmi, mjoöm og armi.
Klút, þinn bezta um háls-inn hnýttu,
haf á enni djásn úr rafi.
Kinna-roÖi þá mun fnnna
þína sesku fegurö krýna.
Áhnasveigir llmarinen
■öllum f rægri smiðum snjöllum,
kempa, er smíöar tcöppum Sampo
komin er — og stokkinn gerir!“
Sómi Útgarös meyja mætra,
merkurblóvú, vatna Ijómi
skrúöa hvítum b jó sig. Bruöi
brann sem hvítlog djásn á enni.
Bretti upp sjal og brá um mitti
belti úr kopar gulli smelltu,
gekk úr dyngju. flm og angan
yndisblóma hjúfw'vindai'
báru að meyjar brjósti og hári.
Brostu hvarmaljós og lýstu,
Ijómaði roðinn vangablóma.
Álmasveigi íhnarinen i jí
inn í göng aö dy mm þröngum.
Loúhi húsfrú landa Pphja
leiddi sjálf og veginn gréiddi.
GnægÖir fyrst hún veitti vista,
veigar því næst lét hann teyga, _
þjónaði til borðs df beinleik
boröum ruddum tók til prða.
Álmasmiöur flmarinen
öllum frtegri smiöwn snjöllum,
kempa, ertu kominn Sampo ■;
og kistúlok aö smíöa meö listum
úr f jaöraroddi af úöngnum svani, ",
söpa úr júgri á giillkú dropnum,
korni fræs, sem frjómold ornar
full af grózku — og lagöi af voruU?
Væna- mey að verkalaunum
víst þú færö —- þá gitllmhærÖu.“
Álmusmiður flmapinen:
oröum beindi að hringaskoröu.
„Sampo smíða kann sú kempa,
kistillokiö gera meÖ listum
úr fjaðraroddi af söngnum svani,
Sopa úr júgri á gullkú dropnum,
Icorni fræs, sem frjómold ornar
full af grózku — og kigði af vondl,
því himinninn ég með hamri gerði,
höggum festi loftsins vöggu,
áður en noklcur önnur smiði
yrði til í veröld firða.“
Sampo skapd kýs nú kempan,
IcjsUllokiö myndum rista,
krafðist smiðjii og til iðju
einnig baö um tólin smíöa.
Engin smiðja er honum fengin,
enginn smiðjubelgur fenginn,
aflinn yantar, auk þess hefla
einnig raft til sleggju skafia.
Á Imasm jður, Ilma rinen
orðum varþ á hringaskorðu:
„Enginn hikgr utan krangi,
ættlerii mun sá, er hættir
áður en verk til lykta leiÖir.
Letja tjáir gldrei hetju.“
Staöar Icila afli óðar
ýtur drengur burt sér flýtir
yfir breiðar Vtgarðs heiöar,
akurlönd og fram meö ströndum.
Leitar daga einn og annan
alla. Er degi þ.riþja hallar
álmasveigir ílmarinen
eygir klett hjá förnum vegi.
Bjargiö kletta Jdeif hann þétta,
á kveldi lygnu sló hann eldinn,
fýsibelginn bjó hinn vísi
bráít dg afl á sömu nóttu.
JÓLABLAÐ yíSIS
Álmasmiöur fhnarinen
öllum hagari smiðum snjöllum
efni smíða á aflinu sat'nar
öllu tróö í rauöar glóðir.
Þræla lét hann þeyta belginn
þolinmóöa bhlsa að kolum.
Þrælar smiösins þeyttu belginn,
þolinmóöir blésu aö kolum,
upp að jörkum jörö þeir sparka,
étur mold af fótum holdiö.
Þegar að liðnum þessum degi
þögvll lýtur, vaskur, ýtur
Ihnarmen álniasveigir
yfir glóðina, sem lifir,
skyggnir sjónum ögn til agnar
á afli smíö í logans skafli.
Lyptist bogi úr bruncUoga.
bogi gylltw' reis úr loga,
settur gúlli, silfri greiptur,
steyptwn rekinn fægöum kopar.
Boginn sá er yndi augans,
illyr þó að fylgi gatti.
Hversdags eitt vill höfuö hæfa,
hæfa tvö á sunnudögwn.
i * íSS,
Álmasnviður íhnarinen
undi ei þessu glaöri lundu.
Bogann sundur braut og logum
brotin fól, úr hrekkjastóli.
Þrælana lét þeyta belginn,
þoMnmóðg blása að kolum,
Niöur lýtiir aftur, ýtur,
afl aö Icanna í logans skaf ti.
Sigldi bátur út úr eXdi,
ofurXUil snekkja skrýtin,
gúlli voru stafnar studdir,
steyptir tottarnir úr lcopar.
Frítt er þetta fley aö líta,
fylgir galli þó og illur.
Til atlögu þaö ókvatt ratar
illu aö deila og f riöi aö spillg.
Á ImasmiÖur Ihnarinen
undi ei slíku gXaöri lundu,
báiinn sundur siöan brýtur
seldi brotin smiöjueldi,
Þeyta belginn bragnar teitir,
blása aö kolum æsigolur.
Standa í vanda vinda andar:
vestangustur, austembléistur,
suðri kveöur söngrödd þíöri,
svarrar múrrið Norðangarra.
Slöngva logwr lönguvi tungum,
lýstur bustir néistum gustur.
Rokið mökkurhrgukum hrókar,
hreykir krókótt strókum reykjar.
Álmasveigir ílnmrinen
eftir liðinn daginn þriðja
lýtur niöur enn hinn ýtri
afl aö skoða í logaskafli.
Kempan myndast sá þar Sampo,
síöast kvarnarstokkinn smiöast.
Á Imxismiöur íhnariinen
öttwn hagari smiðum snjöllum
hanuir grípur hendi tarna.n
hryngja á steöjg slög og dynja,
Kempan geröi af Icunnleik Sgmpo.
Kvarnir þrjár hann saman fcsti,
Sú fyrsta skyldi mjöliö mala,
mala önnur saltið þvala,
þriðja mala gullið góöa.
Nú var Louhi létt í skapi.
Lét hún Sampo stóra, þwnga
bak viö eggjar Utgarðsf jallg,
inn í fylgsni Koparskútans.
Læsti hann inni lásum níu,
lét hcinn síöan rótum skjóta
og níu faðma niður teygjci.
Einni skgut lumn ofan í molclu,
úðra hann í vatnsfall teygði,
þriiöja lá í heimahögum.
Álmasveigir Ilmarinen
óðar vakt-i bónorö. Fljóöiö
spurði og þessum innti oröúm:
„Yndiö Ijúfa viltu bindast
kempu, er svvíða kunni Sampo,
kistil gerði tákjium ristan?“
Meyjablóminn, landaljóminn
kigöi orö í belg og sagöi:
,,Hver á, þegar væna vorið
*vekur yndi um gil og rinda
kvakið vekja gleðigaukum,
gala láta fugla og hjala —
færi rósin rjóða, beriö
rauða af ströndum heimaXanda?
Ætti þessi unginn litli,
öndin smá að flögra úr landi
gengju vega vilitir ungar,
væri horfiö rauða beriö,
kvaka mundu ei gleöigaukur,
gala mundi ei fugl né hjala,
allir fuglar yfir f jöllin
óöar flygju úr berurjóðri.
Mér gefst tóm ci til að fara,
týna jómfrúámni mmym,
verkin kalla: vorsins yrkjur,
vinnu heimta sumaranrdr:
Les ég 'ber á lyngsms flesjum,
Ijóö ég syng úr hafsins óði,
skunda aö leilc % skuggalundum,
skóga þræöi leynistigu.“
Álmasmiður Ilmari.nen
öUum hagari smiðum snjöllum
lætur hattinn hallast. Lútu
höföi gengur vaskur drengur,
brýtur heilann harmi kvattnn
huga leiöir mál ógreiða
hvernig heimferð honum farnast
hrjáöum muni aö kmdi þráðu.
Louhi húsfrú landa Pohja
lagði orö í belg og sugði:
„Hví er hryggur drengur dyggur,
dreymir þig um löncl þín heima?“
Á Imasmiöur Ilmari.nen
óöa-r svarar gömlu fljóöi:
„Heima þráir búa brimur,
blunda þar dáinn undir stráum.“
1
1
I
!
■Í
]
I
i
1
■ (
Louhi húsfrú landa Pohja ]
launaöi gesti clrjúgu nesti, ■ j
lét fram bát og lagöi í skutmn, !í
aö Ijósta bárur, koparárar, j
vindinn bað aö blása í skyndi, ' i
blása Norðra uvi haf og siorðu. í
Ilmarinen áhnasmiöur
öllmn haggri smiðum snjöllum i
sigldi af stað um sæinn ygldan,
til sinnqr hafnar beindi stafni... ;
Einn dag sigldi svo og cmncin, j
sá á clegi þriiöja úr legi
rísa fjöll rneö fell og hjo.tla i
feðrasfóöar berurjóður. .1
Vdino skáldiö orösins eina
óðar mælti viö sinn bróöur: j i
„Álmasmiður Ihncvrinen 1 j
öllum■ hagarii smiöum snjöttum! i
Hefur kempan kriáa Sampo '• i
og kistu smíöað flúri- ristq?“
Álmusmiður ilmarincn
óöar svariö vcitti bróður: i
„Sampo hefur um sinn, ó, kempa
seinvinn malaö Uigarösdölum,
kistu malað futta fyrstu,
fyrstu saönings tif og glaðnings,
í aöra aö selja og öönmi miöki
og % þriöju aö gcyma niðjum.“ >