Vísir - 24.12.1955, Qupperneq 7
JÓLABLAB VÍSIS
Ég held, að orðið sauðheimska
sé l)úið til af manni, sem aldrei
hefui' komizt í náið samhand
við sauðfé. Ég hef umgengist
sauðfé frá bernsku til elliára. Að
xninum dórni hefur hver kínd
merkilega greind eða eðlisávís-
un. Er liægt að sanna þaö með
ótal dæmum. Er í-atvísi kinda
undraverð. En gleggst og skýr-
ast kemur groind sauðkindar-
innar í Ijós hjá forystufénu. Sér-
gáfan, sem forystuféð er gætt, er
hvorttveggja í senn furðuleg og
aðdáunarverð.
A síðari iiluta 19. aldar stóð
sauðaeign í miklum blóina með-
al bænda í Borgai'firði. pav sem
víðáttumikil heitilönd voru fyrir
hendi, var féð rekið í haga, með-
an til jarðar náðist. Oft var um
langnif. veg að fara méð torfóer-
um á leiðinni. Á þeim árurn
þót.ti góður forystusauður ein-
♦
Forustusauður
brást ekkl
♦
h.yer sú þaffasta eign og
skennntilegasta, senx fjárhónda
gat hlotnazt. En jafnan hefur
yerið.fátt um það forystufé, sem
skarar svo frarn úr, að i frá-
sþgui’.sé færandi. þótt ég liafi
alla ævi veiið i nánu samfélagi
við blessað sauðféð, verða það
aðo.ins tvcir eða þrír forystu-
sauðir, sem ég tel að gæddir
hafi verið heztu kostum kinda
aí þessu tagi.
þegar djúpir skaflar, gil eða
svellabungur urðu á leið fjárins,
þurftj iniklu eftirtekt til þess að
flana ekki i ógöngnr. En treysta
mátti góðum foi ystusauði til að
varast slíkt, aðeíns ef fjármað-
urinn gaf honum ráðrúm til þess
að velja færa leið. þegar þannig
stóð á, hafðj sauðui'inn eigi það
eitt. í Imga, hvað hann kærnist
sjálfur. Hann var liinii sjálf-
kjörni foiingj alls liópsins og
hlaut því að velja þá leið, þar
sem hjörðin í lieild gat f-ylgt lion-
um eftir. Var því sízt að undra,
þótt skepnur með þvílíkum for-
ingjahæfileikuin vektu á sér
eftirtekt. þegar ég var á barns-
aldri, kornu tveir sauðir frarn í
fé föreldra mi-nna, sem mikið
var talað um. þeir voru báðir
gráir að lit.
Geitlandsgráni eða Klukku-
gráni var talinn svo vitur, að
lutim ætti sér fáa líka. Hann var
spakur og hægfara. Sýndist mér
hlíðlyndi og gáfur sldna úr aug-
um hans.. Hánn var með fremur
smá en þykk Iiorn, sem juku á
fegurð hans. Alltaf var hann lít-
inn spöl á undan fjárhópnum, en
einn sauður fylgdi honum þó
svo fast eftir, að lítið bil sást
miili þeirra. Ekki var gott að
segja, livort. forystuhneigð lians
eða vinátta olli þessari fyigi-
Höíh fiiiRast af
GeitlaiH&sgrána
&
spekt. Kölluðu bræður mínir
sauð þexinan Hjáí, að líkindum
sökum þess, að hann hefur verið
greindarlegur á svip. Eini gall-
inn á þessunx vitru og fallegu
sauðum var sá, að þeir fófu á
hverju vori austur í Geitland.
undir eins og húíð var að sleppa
fé frá húsi á vorin. En jafnan
mátti ganga að þeim í svokölluð-1
um Hábrekkum, bæði þegar.
smalað var til rúnings og i haust |
leituni. En vorið 1867 fundust
þeir ekki þar, Geitlandsgráni og
Njáll, og livergi á þeim slóðum,
þar sém þeir voru vanir að halda
sig. Yar þess getið til, að þeir
hefðu treyst um of á veikan vor-
ís yfir Geitá og farizt báðir i
ánni. Var þá engin skepna á
bænum, sem meirj skaði hefði
þótt að missa en Geitlandsgrána.
Hann var búinn beztu kostum,
sem prýða mega glæsilegan for-
ingja á þessum vettvangi. þrem
árum •eftir hvarf sauða þessara
fundum við bræður annað horn-
ið af Gcitlandsgrana rckið upp
hnýfla. Var hann bæðj lítill og
magur, þegar hann kom úr fóðr-
inu. Gat. brugðið til beggja vona
með hann, hvort hann skrimti af
eða veslaðist út af.
þegar íé vur smalað til rún-
ings, var hánn þó Iieldur tekimi
að rétta við, .en ullin flosnaði
af honiun, svo að liann var ber-
snöggui' cftir. Að rúningi lokn-
um var ölíu fénu i'eniit úpp í
fjallið fyrir oí'an bæinn, og fylgd-
ist litli hnýfill með og var þá
fi'ár á fæti.
En þegar nýhúið var að sleppa
fénu, skal! yfir dynjandj kalsa-
ár i Borgai'íirðj ög Skorradals-
vatns dæmdir til niðurskurðar.
Átti þcssu að vcra íokið eigi síð-
ar on í hyrjun góu. þctta íáð var
tckið vegna kláðagruns. þcssi
dauðadónxur náði jafnt, 1 i 1 for-
ystusauða og kynbótahrúta, þótt
aldréi liefðu þeir gengið úr
heimahögum. þar með voru ör-
lög hins merkilega Grána ráðin.
Fljótir voru bændur að koma
sauðacigninni í líkt hoi'f og fyrr.
J)ví til sönnunar vil ég geta þess,
að á árvmum milli 1880—1890 var
frá fjói'um hæjum í Bæjarsveit:
Varmalæk, Bæ, Hvitárbakka og
KRISTLEfFUR ÞDRSTEINSSDN:
FORUSTUSALÐIR
06 AÐRAR VITRAR KIIMDUR.
Vísi er það sönn ánægja aS geta flutt lesendum sínum tvo skemmtilega og
fróðlega þætti eftir hmn ágæta fræðaþul Knstleif Þorstemsson á Kroppi, sem lát-
inn er fyrir nokkm. Blaðið þakkar Þórði sym hans, söngkennara á Laugavatni,
fyrir að hafa látið því í té þætti þessa og er þess fullvisst, að lesendur kunni að
meta þá. —
úr Hvítá. pótti þá fullsannað, að
þeir félagar hefðu farizt niður
um ís í Geitá, svo sem grunur
hafðj leikið á.
Engar líkur virtust benda til
þess, að jætta tjón yrði nokkru
sinni bætt. pó fór það annan
veg.
Á þessurn árum urðu allir
bændur að afla scr viðarkola
vegna íslenzku ljáanua, sem
dengja þurfti við viðarkolaglóð,
ef vel áttj að ta.kast lierzla á
þeim. Kolskógur var þá eigi auö-
fenginn á öðrum jörðum hér um
slóðir, en Húsafelli og Kalmaus-
tungu. Voi'u einhvei’jir að kola-
gerð flesta daga allt vorið a báð-
um jörðunum. Ui'ðu bændur að
gjalda eitt lamhsfóður fyrir eina
tilgerð, sem úr fengust tvær til
♦
Litll hitýfill
forðaði sér.
*
þrjár tunnur af kolum. Á hverju
vori voru nokkur iömb. rekin til
bænda þeirra, er til kola gei'ðu.
Nefudist það skógartoílur. Mörg
voru lömli þá' smávaxin saman-
borið við það, sein nú er tíðast.
þurftu þau því gott fóður, ef þau
áttu að ná éðlilegum þroska og
vera vel fram gengin. En á því
vildi surns staðai' verða nokkur
misbrestur. Man ég bezt eftir
lambi. sem kom úr slíku fóðri
frá Hrísuxn í Flókadah Var það
ljósgrár geldingur. Hann var
með nokkuð stóra og fallega
í'c.gn mcð stormi. Var óttast, aö
véðrið riði litla linýflj aö fullu.
Næsta dag var voðrtnu slotað
og hlýnaði, er á dágiini leið.
Sést þá, hvar litli hnýfill keíhur
arkandi 'út úr fjárliúsi og stefnir
í áttina til fjalls, þar sem kinclúr
voru fyrir. þótti eftirtektarvert,
að þessi vesalings gémlingui'
skyldj á eigin spýtur gríþa það
eina ráð, senx bjargað gat lífi
haiisí Um haustið kom Iiann af
fjalli og var þá orðinn fallegri en
yænta mátti. pegar farið var að
♦
Hann féll fyrir
kfáðagrun.
♦
iiýsa féð um haustið, kom fljótt
i Ijós, hvað i honum hjó. Hann
þræddi heztu slóðina á nndan
ölhi féiiu bæði-4 liaga. á inorgn-
ana og heim (il hfisaiina að
ltvöldinú.
Var þá eigj um að viliast,
þarna var forystusauðui', og
hann eigi'af Jakara tagi. þegar
ég var orðiixn svo að íuaniii, að
ég Væri fær um að reka féð í
haga.í færu veöri, jukúst kynni
okkar Grána meir og meir. Fljótt
varð óg þcss áskynja, hversii
sauðui' þessi var skarpskyggn á
að velja b'eztu leiðina, þegai*
torfærum var acS mæta. þennan
sauð og aðra slíkn niá mcð réttu
teija vitra.
Ævilolc þessa fornvinar míns
urðu þau, a.8 veturinn 1876 oru
pingncsi rektð um niu lmndruð
geldfjár tii Ai'iiai'vatiisheiðar á
hvcrju vori. Fengu Bæsveiting-
ar þau ár leigðan upprekstúr
þar. Engar ár voru þá hrúaðar á
þeirri leið. jiurfti því að reka
féð yfir Geitá, Hvítá og Norð-
lingafljót. Allt voru þetta sund-
vötn í vorleysingum. \'issi ég þá
ckkj til, að nokkur forystusauð-
ur væri í þessuin glæsiléga fjár-
hópi, unz úr því bættist á þann
hátt, sém nú skal greina:
Haustið 1885— eða 1886 kom
i'rani á Hítsafelli, þegar leitað
var til rétta, svartur sauður tvæ-
hetra. Hann var smár vexti og
ekki ásjáiegur, en. við fyrstu sýn
vakti liann þó eftirtekt. Mai’k
♦ .
Þeir finna á
sér veður.
♦
þessa sáúðar íannst ekki í þeim
nxarkaskrám, sem 'þa voru fyrir
heixdi. — Óskilafé það, sem kom
úr Húsafellslandi þetta haust',
var eftir vcnju rokið til Rauðs-
gilsrét.tar. Ég var nxéðai þeirra,
scm fýlgdi safninu alla leið til
í’éttar. Kom þá undii’ eins i ljós,
að þessi svarti. sauður var úr-
vals forystukind. Enginn eig-
andi fanust að þessum sauð, og
var hann því seldur í ré'ttinni
með öðru óskilafé.
Ég lét BJÖrn í Beb vita, að nú
gæfist honum tækifæx’i til að
cignast góðan forystusauð. Ekki
sleppti Iiamx þvi tækifæri. Næsta
ár á eftir þetta breyttist aðstaða
Bæsveitinga með að koma fé
sínu út í, þótt sundvötu væru. —
Bæjarsvartur var jaf-nan reiðu-
búirnx að taka forystuna, svo
fi’amárléga sem honutn var gef-
ið í’áðrúm til að velja staöi þá,
þai’ sern licntugast var að leggja
frá hnúli. — Bæjarsvartur liiði
nxörg ár og var talinn eini for-
ystusauður í Bæjarsvöit á sinni
tíð, scm alltaf niátti troysta. Líkt
>cr nú að verða um forystufóð og
vatnahestaha rómuðu. þegar
flestar ár og lækir er’ brúað,
hverfur þörfin fyrir forystu-
sauði, og cr þeirra að engu get-
ið framar.
Nokkrar sagnir hef ég hevrt
itm svo vitra sauði, að þeir gáfu
allir auðir A svæðinu milli Hvít-
Fi'á Tvídægru, þar sem oft var farið til grasa fyrr á árum
og fé Borgfirðinga gengur jafnan.
það til kynna með lútbragði)
sínu, þegar hríðarbyljir voru 3
a.ðsigi. Eina sögn er styður þú',
kenningu sagði mór pórðu®
IH'óí'astui' í Reykholti frá 1873—<
1884. Séi-it pórður var dótturson-*
ur séra Stefáns Einarssonar áj
Sauðanesi og ólst, hann þar uppi
lijá móður sinni og afáí
Séra Stefán átjti gke'silí" mí
sauðahóp. Meðal þeirra var mo-
rauður forystusauður. Ihum
vissi fyrir, þcgar hríðarbyljin
vofðu yfir, svo var hnnn veður-*
glöggur. Ef sauðiimenn gáf.u gict-<
ur að tilbui'ðúm Möra, gátu þeiil
sloppið uncliin hrakningum^
pórður pórðiirson Viir ;í fcrming^
♦
Mórl vlldíl ekkl
fara úr húsí.
♦
araldri, þcgar athuröur sá gcrð.
ist, senx hér skal greint frá.
Einu sinni sem oftar var luum
sénchu' til sauðaiiúsaniia li! þess
iiö reka sauðina á liaiui. l'ngia
vcðurbrcyting virtist þá n.áh 'g,
'logn og lieztii veður. pegai' ailt.
var með kyrrum kjörúm, var
Móri vanur að'standa fi.nmii
við dyr og hlaupa fyrst"i' út,
þegai' hurð var opnuð. Fn í jættaf
sin sást Móri livergi; pórðrr fói*
því að litast um í fjárhúsinu.
Stóð Móri þá i hnipri innst inni
í kró og lét 'ekkcrt, á sér kitela.
Vildi pórður þá reka hann til.
dyra, en þegar kehxur frani f.
miðja kró, sixýr Móri við og skýzt
aftur inn í gafh Gengur þetta.
svo um liríð, unz pórður slær
mcð smalapriki sínu í bak Móra.
Hljóp hann þá reiður til dyra
og inn í hópiun, sem beið hans
þar úti fyrir. En ekki tók lianxi
forystmia i ha'gann áð þessu
slnni.
pegar pórður kom heim, sagðí
hann sauðamanni frá lxáttalagi.
Móra. purfti hann þá cigi að
sökum að spyrja, en hraðiði sér
sein mest. hann mátti' ti 1 sauða
sinna, Mát.ti ekki tæpara standa.
að fénu yrði bjíirgað i hús, jni.
að skyndilega brást á aftaka-
stórhríð með frosti og f'annbui'öi,
svo að engri sltepnu var úti lift...
pessa sögu lieyrði. ég séra pórö
segja sjálfan, svo að ckki Iiefur
lxún i'arið margra á milli, þótt.
liðin séu eitt. hundrað og tuttugu
ár, seðan hún gei'ðist.
♦
Þær lögðu af
staÓ norBur.
♦
pá er það nit.vísi og átthaga-
tryggð, sem «r merkilegur þ'átt-
ur í oðli saúðkindarinnar. pví
lil sömnmar mætti benda á
niai'gt, sem glöggir og athugulir
fjárnxenn þekkja af cigiix
reynslu. — Mei'kileg þykir mér
sagan af áin Sæirmndar Krisí-
jánssonar frá Leirhöfn á Lanna-
nesi.
Sæmundur flutti sig fyrir
nokkrum árum fiá Léirhöfn suð-
ur á Vatnsleysusti'önd, Fm.
haustið flutti hanii um .eða yi'ir
eitt lnmdrað ær frá Léii'höfix
suður ;i Vátnsleysuströnd, Fór
iumn meö þær á skipi álla þa
Ieið. — Anna var gætt þar syðra.
fram yíir sauðburö næsta vor..
Eftir það fengu þær að leika.
lausum hala. Ekki sýnist líklegt,
að ær þessar gætu i-áðið i það,
í hvaða átt skyidi leita æsku-
(Frh. á bls. 28)