Vísir - 24.12.1955, Side 15
JÓLABLAÐ VTSIS
15
Mikil ást til lítilla frímerkja,
slíkt er orðtak allra frímerkja-
safnara. En vitið þór, að ástar-
bréf varð tilefni til þess, að frí-
merki voru tekin upp. þetta er
að vísu aðeins sögusögn, en þessi
litla sögusögn er þó svo fögur,
að segja verður frá lienni. Arið
'1838 var enski umbótamaðurinn
í póstmálum, Sir Rowland Hill,
á ferðaiagi. Hann kom við á
gistihúsi, og hittist svo á ineðan
hann dvaldi þar, að pósturinn
færði ungri þjónustustúlku þar
bréf, sem hún átti að greiða tvo
shillinga fyrir í bui'ðargjald.
Stúlkan skoðaði umslagið í krók
og'kring og rétti það síðan aftur
með þeim orðum, að burðar-
gjaldið væri of mikið fyrir sig.
Sir Rowland. þótti þettá kyn-
legt, og ekki minnkaði úndrun
haris, þegar stúlkan sagði hön-
um síðar, að hún og vinur henn-
ar hefðu komið sér saman um
að skrifa eins konár leynilctur
á umslagið og með þvf að at-
huga það hefði hún fengið að
vita allt, sem hún þurfti að vita.
Frímerki og ástir„
Ljós rann upp fyrir umbóta-
manninum. f fyrsta lagi hug-
leiddi hann, hvort burðargjald-
ið væri ekki of hátt fyrir allan
almenning; í öðru lagi virtist
ráðlegra, að sendandinn greiddi
burðargjaldið, og yrðu þá sett
merki á bréfin til þess að sýna,
að það væri greitt, og mætti um
leið fyrirbyggja öll burðargjalds-
svik. Tveimur árum seinna kom
hann áætlun sinni í framkvæmd
og fékk tekið upp hið svonofnda
penny-bUrðargjald.
Oss til happs og gleði er nú
fyrii- hendi mikið úrval frí-
merkja, og munum vér ræða um
þanri liluta þeirra, sem á einn
eða annan hátt „segja frá ást-
inni.“ Enginn má þó halda, að
rætt verði um þá aðferð, sem
fyrr var svo mjög í tízku, að
sendandi og sú, er bréfið fékk,
eða öfugt, játuðu hvoru öðru ást
sína með því að líma frímerkin
á bréfin á mismunandi hátt.
Einmitt tii að koma slíkum trún-
. aðar-tilkynningum í réttar hend-
ur án þess að þær yrðu opinber-
ar tók hinn hjálpsami póstur í
Tékkóslóvakíu upp sérstæð þrí-
hyrnd frímerki. þannig auð-
kennd bréf varð að afhenda
þeim, sem skrifað var utan á
bréfið til, sjálfum. Mætti láta sér
detta i hug, að bréf merkt með
þríhymdu frímerki hefði á
stundum vakið áhúga og for-
vitni margrar móðurinnar og
margs föðurins.
Skozk véíritunarstúlka á
frlmerki.
En póststjómimar em í
myndavali sínu engan veginn
svo óskáldlegar og ástarvana og
þær gætu litið út fyrir að vera.
Siyngir safnarar kunna skil á
fjölda frímerkja, er segja frá
ástum, hjónaböndum og öðru
slíku. Fögur frímerki gefin
út í Grikklandi, Egyptalandi
og Iran 1938—39, vegna konung-
legra bníðkaupa, sýna myndir
af hinum ungu hjónum. Einnig
áður höfðu sams konar hátíðir
gefið tilefni til útgáfu „brúð-
kaupsfrímerkja t. d. í Ítalíu,
Biilgaríu og Japan. Á frímerkj-
um frá Johoreríkis, er nýtur
brezkrar verndar, er mynd af
soldánshjónunum sérstalclega
athyglisverð, því að ástargyðjan
á mjmdinni var áður vélritúnai’-
stúlka, en hófst í þá tign að
verða soldánsfrú. Slíkar myridir
fjalla um lífið sjálft, þó að þær
séu téknar álíka snögglega úr
umferð og þær em þangað
komnar. Skoðum ‘ örlítið nánar
þessi 8 senta frímerki gefin út
í Johore árið 1935. Öllum á óvart
gekk Ibrahim soldán á því ári
að eiga unga ekkju skozks lækn-
is í Glasgow, hina ættsmáu Hel-
enu Wilson, en hún. hafði* áður
setið við ritvél sína og unnið
c.
Hér em frímerki frá Argentími,
Belgíu og Venezuela —■ og á
öllum eru konumyndir.
„Sígildir" elskendur á
frímerkjum.
Stefnumót frægra „sígildra'*
elskenda er einnig að finna £
frímerkjasöfnunum. Skoðum að-
eins þýzku „hjálpannerkin“ frá
1933, sem eru með myndum úr
óperu Richards Wagners, Trist-
an og Isold á bláum 20 pfennig-
merkjum, og hefur bikarimr
með lífsdrykknum ekki lieldur
gleymzt á þoirri mynd. Eða
minnumst N if lungamerkjanna
■austurrísku frá 1925, þar sem.
sýnd er á.mynd deila drottning-
anna Brynhildar og Krímliildar
fyrii’ framaii- dómkirkjuna £
Wonns.
Á portúgölskum .mhiningar-
fyrir sér sem skrifari. En þrátf
fyrir heitt malaiskt loftslag var;
þessi ást sjö árum síðar orðin.
allköld — ef sögusögmn er rétt
— og soldáninn orðinn svo leið-
ur á frú sinni, að hann hreyttí.
framan í hana þessu miskunn-
arlausa orði „Talek", en það út-
leggst: „Farðu og láttu ekki sjá.
þig framar.“ þannig rirðu „brúð-
kaupsfrímerkin" að „skilnaðar-
frímerkjum.*1
„Ung ást í Vorarlberg" værí
hægt að segja, er athuguð crw.
gömúl austurrísk frímcrki, sem
sýna tvær manneskjur, augsýni-
lega nýtrúlofaðar, í litauðugum
búningum og leiðast innilega á
skemmtigöngu sinni. Svipaðaa
innileik er að finna á svo nefnd-
um hvít-rússneskum frímerkj-
um, og er síður en svo yfir þoim
nokkur embættissvipur.
Átakanleg er ást eiginkonunn-
ar á ungversku frímerki frá 1920,
Hamingjusötn kona og móðir
vefur mann sinn örmrim, en
hann er að koma hcim eftir
langa dvöl í fangelsi.
Sjfeílírirliu.
amerísku olíukyndingartækin,
eru futikomnust aS ger5 og gæSum
Gilbarco olíubrennaramir eru framleidclir í 6
stærSum fyrir allar gerðir og t'el flestar stærðir
miðstöðvarkatla.
Höfum einnig oítast fyrirliggjancli lofthitunar-
katla, einnig sambyggða miðstöðvarkatla og olíu-
brennara með innbyggðum vatnshitara og með
dælu.
VERÐIÐ HVERG! HAGKVÆMARA
LeitiS upplýsinga hjá okkur fyrst.
Reykjavík — Sími 81600.
J♦♦♦t♦♦♦♦♦♦♦♦o*#f♦#