Vísir - 24.12.1955, Blaðsíða 21

Vísir - 24.12.1955, Blaðsíða 21
JÓLABLAS VÍSrS 22 -S an dáleiddan mann: erí lyg- ari og svikari." Síðan teiknaði sá maður U-é, sem var flausturs- lega gert., stuttur bolur, sem var laus við krónuna, greinamar virtust svífa í lausu lofti. J>etta var gerfi-U-é; táknrænt. fyrir svik- ula menn og.óinerkilega. ,,Nú ertu sex ára bam,“ sagði dr. Koch næst.: ]>á var teiknað tré likast því sem bam á þess- uin aldri.. hefði gert það. Mennj athugi þó, að teikningar þær, sem gerðar voru í dáleiðslu, voru allt öðru vísi en- þær, seni,‘ gerðar voru undir eðlilegum krí ngu instæð um. pær sýna skapgerðina. ])að viröist augljóst, að trjá- . teikningarnar skrökva ekki. J)ær sýna, að harðstjórinn er bleyða inn við beinið, þær koma upp um þann hé.gómlega og, eigin- gjarna og þær sýna festu eða veikleika skapsins. ’ Miklir möguleikar eru tengd- ir við trjáateikningarnar. Banda rískir sakfræðiiigar hafa veitt því athygli, að viss tegund glæpa manna sýnir sérstakt óeðli í teikningum sínum. Sem dæmi er tekíð aR 209 karlar og konur, Ífr fmím Jón sern dænid höfðu veríð fyrir of- beldisverk, teiknuðu tré. Af þeim voru 179 mjög lík. J)á þótti það merkilegt, er dæmdir fjölkvænismenn teikn- uðu tré. Margir þeirra báðu um, sti'okleður. er þeir voru ao teikna til þess að þurrka það út, sem þeir voru nýbúnir að teikna. petta þótti táknrænt fyrir þá, sem þuríta að dylja eitthvað, til dærnis fortíð sína. Auðvitað eru tilraunir þessar ekki eingöngu- ætlaðar fólki, sem eiltlivað er bogið við. ]>ær geta verið skemmtileg dægra- dvöl. Geta má þess, að einu menn- imir, sem ekki sýna neitt sér- stakt er þeir teikna tré, eru landslagsmálarar og garðyrkju- menn, því að þeir skoða tréð með auga atvinnumánsins. J)að þvkir mörguin sérfræðing- um merkilegt, að flestir, sem teikna tré, teikna það með cpl- um. Sjá merkingu ýmissa trjáa- teikninga á bls. 34. ★ Gerið svo vel að fletta aftur á bls. 34. Á dögum- Pals prófasts Bjöms- sonar í Selárdal, 1645—1706, bjó maður sá á Króki, er Jón liét, og var hann því landseti prófasts. Jón var hár rnaður vexti-.og var því kallaður krókslangur-. Mjög þótti hann fjölkunnugur. J>á voru galdrabrenmir tíðar, því að Páll prófastur og Eggert sýslu- maður, bróðir hans, hömuðust með dæmafáu kappi gegn öilum þeim, cr grunaðir voru um fjöl- kynngi. t'irðist Jóni þvi ekki liafa verið tryggilegt að bim svo nálægt Páli prófast.i. Ekki fara þó neinar sagnir af því að þeir háfi át-tzt illt við, nema einu sinni, og af því er saga sú, sem hér fer á eftir. Sunnudag einn, er Jón kom tii kirkju lieim að Selárdal gerði. em vinnukona þar á staðn- um gabb að honum og hló dátt. Jón vissi, að liann hafði aldrei gert stúlku þessari hið minnsta og sámaði því gabb hennar. Vék hann sér þá að lienni ,og sagði:. „]>ú hlærð ckki svona næsta sunnudag!" Um kvöldið, vciktist st.úlkan, og dó þá í vikunni, en var jörð- uð næsta sunnudag. Var því tal- ið að Jón hcfði valdið dauða liennar. Prófastur varð nú hinn reið- asti, heirnti Jón tii viðtals og kvað hann valdan að dauða stúlkunnar. Jón ncitaði því og kvað skapadægur hc-nnar hafa verið komið. Ekki vildi prófast- ’ur trúa. því og sagði, að Jón skyldi brenndur verða. Jón svar- aði: „Veit ég, að þér miinuð þykjast hafa líf mítt í hendi yð- ar, cn gæta skuluð þér þess að þér hafið ekki fleiri manna dauða á samvizkunni en ég um ’ það lýkur. En það hlægir fflig, að ég veit það, hvc skammt verður okkar í milli.“ Prófastur, scm var allra manna trúgjani- astur á dulspár, spurði, hvað Jón vissi um það. Jón svaraði: „]>ér lifið 3 mánuði, 3 vikur og 3 daga eftir mig, en lengur ekki.“ Pró- fast setti hljóðan u mstund, cn sagði siðan, að aldrei hefði þaö verið ætlun sín að setja Jón und- ir brennudóm, heldur sem sálna- hirðir hans að áminna hann og hvetja til betra lífernis. Slitu þeir síðan taliiiu og skiidu sótt- ir að kalla, Ekki er þess getið, að þeim hafi oftar borið á milli, og ekki er þess lieldur getið, hvor þeirra dó fyrr. Páll prófast- ur varð gamall maður, dó árið 1706. Mikinn átrúnað hafði Jón á stórum, rauðum steini, er stend— ur í bökkunum fyrir ofan Fiæð- hamarsvík nokkru fyrir utar,; . Krók. Héldu menn, að undir þeim steini hefði Jón fólgið galdraskræður sínar og önnur galdraáhöld, svo að þau fyndusir ekki á bæ hans, ef í’annsakaður yrði. Aðrir töldu, að í steininun., hefði búið liuldukona eða ein- hver önnur verndai-vætt Jóns. Mjög þóttist Jón óviss urr. sáluhjálp sína þá er hann dæi Bað liann þess að rauði steinn- inn sinn yrði því athugaður vandlega. Sæist cngin hreyfing- á steininum á dauðastund sinni rnyndi sál sín illa fara, en ef ein- hver brevting sæist á steininum rnyndi henni borgið. Fyigir það sögunni að steinninn haf: sprungið í tvennt á saina augna- bili og Jón gaf upp andann. Steinn þessi stendur enn á sama stað á bökkunum, og er í tveirr.. hlutum og dálítið bil & milli. liaVðlJ.rtigMðægo- . Lbs. 3135, 4to, hdr. I. N. Lbs. 3135, 4to, hdr. L N. Skfólfatagerðin h.f. Beigfagerðin h.f Bernh. Petersen ríh Símar 1570 (2 línur). Símnefni: „BernKardo.“ Kai >ir: / !!ar teguntíir af lýsi, Iískimjöl, Harðfisk, Söituð hrogn, Sykursöltuð hrogn, Grásieppuhrogn. Sdur: Kaldhreinsað meðalalýsi, Fóðurlýsi, Lýsishmnur, Síldartunnur, Kol í heikrn förmurn, Salt í heilum förmum, Björgunarbáta og herpinótabáta úr aluminium. Æsf fmlik&BMÍw hieh&^ hr€i&nseewiar$í«ÞÍ&. Sólvallagötu 80. — Sími 3598. «... •ffffftftfttftftttffff***9*f*ÝfffÝff’f?fff,ff

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.