Vísir - 24.12.1955, Qupperneq 29

Vísir - 24.12.1955, Qupperneq 29
JÓLABLAB VÍSIS 28 etftir 7a yindupt. i. Drífíi í logni. Öklásnjór á upp: iileyptmn vegum.'Eitt af þóssum IjÖsdiinmu desemberkvöldmn, þegar snjóbiidan ein ræliir það blutverk að draga úr dinnnu innríai' löngn vetramætur. Ekk- ert hljóð. Enginn vindstaða, að- cins fallandi snjór. Eftir veginum á braunhálsi fór ríðandi maður. Enginn hvers- dagSinaður getum við sagt. þaö var .sjálfur sóknarpresturinn. Hvað var hann að fara í slíku veðri og siikri færð? Iíann var á leið heim til sín. Seinustu hús- vitjuninni var lokið. Undan- famar vikur hafði hann gert yfirreið um préstákáil sitt. Hánh hafði tekið fyrir eina sókn í einu og livíit sig á millí héima í 2—3 daga. Hann liafði eytt miklum fíma í þessa ferð, en liann sá ekki eftir því. Honura fannst yl- ur gestrisninnar, sem hann hafði hvarvetna mætt, vcfjast um sig og vera góður förunautur þama í þungfærðinni. Honum fannst hann hafa mikið lært í þessarj ferð. í prestakalli hans voru um 1Ö0 býli og það var mikill sann- leikur, að „hvcr eimi bær á sína sögu.“ Séra Guðsteinn var búinn að vera prestur að Hjailanesi í 3 ár. Ilann hafði komið þangað úr fjarlægtun iandshluta, eftir. 6 ára prestþjónustu þar. Hann kom aö Iijallanesi fullur áhuga fyrir starfi síríu. Hann vildi vera vin- ur sóknarbarna sinna og hafði brehnandi löngun til að gla'ða birtu og yl í félagslífi sveitar sinnar. Kirkjan átti að vera æðsta félagsheimilið, þar sem lífstrúin gladdist á hljóð- urn bænarstundum og hug- ir samferðamahnanna, ýiigii og eldri, lyftust í samtengdri heild við fagran söng. pess vegna hafði hann lagt mikla vinnu í að bæta og fegra kirkjusönginn og orðið mikið ágengt i því ofni. Frú Sigurdís, kona séra Guð- steins, var manni sínum mjög samliend og lagði sig fram um að styðja hann í starfi. Heimili þeirra var aðlaðandi og gcstrisni frábær. þegar nfessað var í Hjallanesi var öllum kirkjugcst- unum boðið inn í íbúð prests- hjónanna og veitt þar al' mikilli rausn. Sjaldan leið Séra Guð- steini betur, en þegar sóknar- börnin gengu um stofur harís að lokinni guðsþjónustu, frjáls og glöð sem heima hjá sér. þá glæddust. vonir i brjósti hans um betri og bjartari frarntíð. pá var hann sæll í starii sínu. En þessar stundir voru fáar. Ilann messaði ekki oft, og þegar hann boðaði messu, íannst. hon- um alltof fáir koma til kirkju. Hann var talinn allgóður ræðu- maður og bjó sig vel undir ræð- ur sínar. Oft vakt| hann fram á nætur, kvöld eftir kvöld, við aö semja ræður og kona hans lagði oft mikla vinnu í að búa sig undir móttöku kirkjugestanna. Sv.o þegar messudagurinn raim upp, þá komu Stundum svo fáir, að við lá að messufall yrði. líríd- arítckningar voru fáar frá þessu, t. d. á stórhátíðum og við ferm- ingar, en það var mjög sjaldan á öðrum. tímum, og það scm séra Guðsteiui sáiniaði mest: Kirkjusóknin virtist fara heldur miríkandi með hverju ári. Séra Guðsteinn hafði húsvitj- að í prcstkalli sínu flest árin, síðan hann kom, en þó aldrei oins rækilega og að þéssu sinni. Hann lét kirkjusóknina vcra að- alumræðu.ofnjð á hverjum bsp í þcssaii ferð. Hann komst að raun um að viðborf manna til þeirra hluta var a;rið misjafnt. Sumir vildu hafa 1—2 messur á ári, aðrir 4—5 og á sumum virtist hclzt að skilja, að þeim væri sama hvort nokkurn tíma væri mossað eða ekki og sá hóp- ur virtist vera stærstur — því miður. En svo voru.að siðustu nokkrir, sem drógu enga dul á, að þeir vildu cngan prest og ekkcrt kirkjulíf. Einn ,af þcssmn möanura var Benjamín i Breiða- gerði. Hann og séra Quðsteinn voru beztu kunningjar og prest- ur mat Benjamín mikils á niaíg- an hát.t. Benjamín liafði haíið búskap í Breiðagcrði fyrir uepum 6 ár- um ásáiiit koim sinni Valgerði Bénediktsdóttur. pau voru ung að árum. — nú rúmlega þrítug og átt’u tvö mannvæhíég börn. pau höfðu afkastað nijög miklu á svo skömmum tíma, húsað jörð sina og hætt á inarga vegu. pau höfðu í ríkum mæli káhiiáð erfiðleika frumbýlingsái'a einyrkjahjóna í svcit, og voi'u þegar fai'iii að njóta ávaxtar af starfi siiiu. Scra Guðstcinn hafði eihu sinni farið uin i Breiðageiði hm kvölci að siuharlági. pá var Benjamín að steypa vótheysturn. Köna hans hafði'svæft. hörnin og var nú að rétta manni sínum steypuhí'ær- una-iipp í hiótin. Prestur dáðist með sjálfum sér að því, liversu hjönin voru sambend. En þó vissi há'nn að um eitt voru þau ekki sem einn maður. Frú Val- gerður kom oft til kirkju, og hafði stúndúm Ijöriiin sín mcð sér, en Benjaihin h'afði aldrci verið við inéssu í Hjallariesi, síð- an séra Guðstcinn kom þangað. Benjamin átti jcppabifieið. Ók liann konu sinni á kirkjustaðinn, þegár liún viicii, cn sncri svo bifreiðinni við og fór heim. Að méssu lökinni kom hánn aftur að sækja fólk sitt. og drakk þá oft kaffi með kirkjugestunum. pegar scra Guðsteinn húsvitj- aði í Breiðagcrði, var Bepjamín ckki lieima, þegar liann. kom, Prestur stóð lengi við og bcið •eftir ÍHÍsbóndanum. Harai lét kirkjusóknina berast í tal við Valgerði, beinlínis spurði hana, hvp'rt bún vissi bvcrsvegna Benjamín kæini aldrei í kirkju. „Hann licfur nú þcssa skoðun, ef þáð er'þá nokkuð annað ení stífni," Sagði Valgerður. „pað er það cina, sem Benjamín hefur neitað mér tim af því, sem ég hef l'óðið hann. pað er að koma iheS ' méi’ í kirkjti. Samt ér ég nú ekkt álveg vöriláus um að sá tími. konii, að hann geri þá stórit h'ón lika. Eg er hvörki að þreyta liann né niig á því, að tala allt- of mikið uin þessa iiluti. pað -er ekkert bctra.“ „Orðin liggja til alls fyrst,‘f sagði séra Guðstéinn. „Satt er það, svaraði Valgcrð’ gerður, „cn við Benjamín Jóiis* son förum livor sína leið, þegátf pví er að skipta. pó koma lcið- irnar fljótt. saman aftur. Við liöf- um komið okkur saraaii um að virða frelsi hvors annars." Og Valgerður fór fram, að tilreiða, góðgerðir fyrir gest sinn. iSéra Guðsteinn sat einn eftir og huglciddi seinustu orð hús- freyjurínar. Hann var að mörgii leytj iirifinn af þeim, cn haniv spurði sjálfan sig ósjálfrátt: „Hvers vegna getur kirkjan ekkii laðað að sér svona heiísteypt og samhend hjón, án þess að skerða. frelsi ariiíars þeirra?“ Benjamin bóndi kom fljótlega. héim. Hann fagnaði gestinuin. peir tóku tal saman, ræddu unii daginn og veginn og um áhuga- mál liðandi stundar. Fór þar vcl. á með þcim. Prestur stóð við í. Brciðagerði langt fram eftir degi. Áður en hann fór, sagði. hatin hjónunum, sem öðrum, ei- hann húsvitjaði í hcimasókn. sinni, að liann hefði í hyggju, að lialda kvöldsöng í Hjallanes- kirkju á aðfangadagskvöld jóla, og að Iiann vonaðist eftir, að íá. að sjá þau í kirkjunni þá. Val- gerður gerði einhyerja atliuga- a 0 o © 0 © « © « o e o o e e e e* o « « e e * « « er ávallt birg af hvers konar Rörum Og • • Bnnfremur vélsteyptum i • ■ Rau&árstig 25. - Simi 2551 og 2751 ð Lýsissamlag íslenzkra Símar 7616, 3428. Siiripefni: Lýsissamlag, Reykjavík. Stærsta og fullkomnasta kaldhreinsunarstöð á íslandi Lýsissamlagið selur lyfsölum, kaupmönn- um og kaupfélögum fyrsta flokks kald- hreinsað meðalalýsi, sem er framleitt við hin allra heztu skilyrði. — ■’W • •••<

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.