Vísir - 24.12.1955, Blaðsíða 30

Vísir - 24.12.1955, Blaðsíða 30
30 JÓLABLAÐ VÍSIS semcl í þá átt, að það vildu flest- ir vera heima hjá sér þetta kvöld. Séra Guðsteini fannst það nijög eðlilegt, en ltvað það aftur á móti mundu gcta verið mjög há- tíðlegt að hafa kvöldsöng einu sinni, ef Guð gœfi gott veður og góða fœrð. Benjamín Iagði ekk- ert til málánna, þar til prestur spurði hann, livort hann ætlaði «ú ckki að koma einu sinni í kirkju. Bcnjamín kvað nei við því. Hann kvað það vera eina bindindið er hann væri í, að hlusta aldrei á niessu. Hann sagöi þctta svo ákveðið, að séra -Guðsteini liraus hugur við. Hann langaði til að tala meira um þetta, en Iia-tti við það. F.n liann var liálfgei't ufan við sig fyrst eftir þessi orð Benjannns og hann var lengj að leita að vettl- ihguhum, þegar Iiann fór, þar til loks, að hann uppgötvaði, að h'ann liélt á þciin í liendinni. Ekkcrt af þeim mörgu fyrir- brigðum, er mæft höfðu séra Guðsteini á Iians Iöngu og raeki- legu húsvitjunarferð, hafði sært hann eins djúpt eins og tilsvar Benjamíns í Breiðagerði um bindindi i kirkjusökn, og ckkcrt var honimi eins ríkt í liuga er hann knúðj hest. sinn áfram yf- ir Hraunháls, eftir að hann hafði lokið imsvitjun í afskekktasta byggðarlagi prcstakallsins. jiaö var eins og þettá tilsvar Benja- míns, og tiilitið, sem því fylgdi, liefði sett óafmáanlegan skugga á hugarheiðríkju þessa ljúflyiula manns, og það var eins og þessi skuggi yxi þarna í einverunni og kafaldinu. En þegar séra Guðsteinn sá ljósið í glugganum heima, þá hvarf skugginn a. m. k. í bili. Xú var gott að koma heirm — Kona hans og börnin fögnuðu honum í dyrunum. II. Snemma dags, tveim dögum fyrir jól, koinu 3 nicnn heim að Hjallanesi og kvöddu dyra. Séra Guðstcinn fór til fundar við komumcnn og bauð þeini inn. Gestimir voru sóknarnefndar- micnn Hjallanessóknar. Prestur liafði gert þeim orð að finna sig þenna dag. þcir höfðu allir orð- ið vel við þeirri málaleitun, þar sem veðuj' var sfillt. og gott, og snjór að mestu leystur upp í byggð, eftir imdangeugua hláku. Séi'a Guðsteinn skýi'ði brátt ástæðuna fyrir því að hann liafði ómakað sóknarnofndina (il sín í þcfta sinn. Ilann kvað sig alltaf hafa langað lil að fá nýja kirkju- khikku þar á staðinn. Gamla klukkan va'i'i, eins og þeir vissu, afar dimm og li 1 jóðlítil, liversu vel sem þórðui' í Vík — hfingj- arinn, scm þarna var staddar — tæki á listgófu sinni við aö hi-ingja lienni sem hezt. Séra Guðsteinn kvaðst liafa verið citt sumar á togara á skólaárum sínum. Yfirstýrimaðui'inn á skipinú hét Sigurður jJórðarson. Með honuin og scra Guðsteini liefðj þá tekizt vinátta, cr hald- izt hefði síðan. „Síðastliðið sumar koiu ég til Reykjavíkur", sagði séra Guð- steinn „par liitti ég Sigui'ð þórð- ar-son vin minn. jJá gaf liann mér fallegan híut. ]Jað er und- urelskuleg kirkjuklukka. Hann fékk hana mcð þeim hætti, að hann kom í þojp nokkurt i þýzkalandi laust eftir seinustu heimsstyrjöld, þar sem allir hlut- ir voru í sárum eftir eyðilegg- ingima. Kii'kja liafði vcrið í þorpinu og. hafði hún hreppt söituj örlög og önnur mannvirki þar. Mcð Sigui-ði var niaður, er skildi töluvert í þýzku. þeir fundu, í útjaðri þorpsins, alclrað- an mann, er verið hafði hringj- ari í kirkju þorpsins. Eitt af því fáa ei' sloppið liafði ósnortið af eyðileggingaröflunum í þorpinu var lítil cn undra idjómföguþ klukka úr kirkjunni. Gamli maðurinn gaf þeim þessa klukku og hafði sagt. með klökkum rómi, að það gleddi sig, cf klukk- an sín l'cngi að liljóma hjá göf- ugi'i þjóð.“ Séra Guðsteinn sagðist nú ætla að ge.fa Hjallaneskirkju þessa klukku í jólagjöf og látá vígja iiana við kvöldsönginn á aðfangadagskvöldið. Og nú væri ætlun, að liiðja þá að skifla um klukkuna í turninum. Ilann kvaðst vilja halda þessu leynclu fyi'ir öllum í söfnuðinum, nema þeim, þar til klukkan sjálf kynnti sig á réttri stund. Gestirnir tóku þcssum t.íðind- um þakksamlcga og tóku strax til starfa við að koma hinni nýju klukku á sinn stað. þórður í Vík vildi strax prófa Iiljóðiö í nýju klukkunni, en séra Guð- steinn aftók það með öllu, að snert væri á henni, á þann hátt, fyrr en á aðfangadagskvöldið, og við það sat. Gestimii' lcvöddu séra Guð- sfein. Hann þakkaði þeim fyrir komuna, bað þá vcl fara og heila hittast næst. III. það var margt fólk við kirkju í Hjailanesi á aðfangadagskvöld- klukkan sex og ætlaði séra Guð- steinn að reyna að byrja stund- víslega, svo að fóikið gæti notið kvöldsins að eiphverju lieima hjá sér. Fólkið drcif að úr öllum áttum. það var hifreið Benja- míns í Breiðagerði. Út úr bifreið- inni stigu kona lians og börn og enn freumr tvær kpnur, cn liann hafði lánað far. Benjamín sneri bifreiðinni, kom snöggvast út, atliugaði eitthvað kcðjuna á öðru afturhjólinu og gerði sig iíklegan til að stíga aftur' inn í bílinn og þjóta á brott. En í sama hili hljómaði fyrsta liringingin frá kirkjuturninum. Allmargt fólk var á hlaðinu og í fordyri prestsseturshússins, er. byrjað vár að hringja. Allir urðu sem stcini lostnir. þetta var var ekki hið vcnjulega hljóð klukkunnar í Iljallaneskirkju. Ösjálfrátt gengu menn á hljóðið iiröðum skrefum í áttina til kirkjunnar. Allir voru unclrandi og hrifnii', cn töluðu fátt. Iívað ' hafði skeð'? En uppi í kirkjuturnimiin var þórður gamli í Vík mcð skjálf- andi héndui' á klukkustrengn- iun. þegar hann snerti strenginn í fyi'sta sinn, var hann fullur eftirvæntingar, en þegar l'yrsti hljómurinn barst honum til eyma lirökk iiann við og lá við að honum fipuðust handtökin. En hann sótti sig brátt, og þcgar hann hringdi í þriðja sinn, hafði liann jafnað sig að fuilu, og var þá sein hann fylltist guð- móði, þegar tónarnir —• árang- urinn af hans cigin handtökum — liðu upp á dimniblátt vetrar- Ioftið eins og fagnandi andvörp samstilltra mannssálna, er í há- t.íðlegri hrifningu leita að því lireina og háa. Iíirkjan var þéttskipuð fólki, þegar séra Guðsteinn og fjöl- skylda hans gekk inn í kirkjuna. Um sama leyti heyrðust fyrstu tónamir í kirkjuorgelinu og brátt hljómaði margraddað frá söngfólkinu: Kirkjan ómar öll — býður lijálp og hlíf. þessi klukknaköll boða ljós og líf. Heyrið málmsins máh Lofið Guð sem gaf. Og mín sjúka sál verður liljóma haf. þegar séra Guðstcinn koni upp í stólinn lcit hann yfir söfrmð- inn. i einu sætinu sá hnnn Benja mín í Bi'eiðagerði víð liiið konu sinnar og barna. Sérn Guðst.einn; andvarpaði létt. Er hann hafði. iokið jólaræðunni afhenti hann gjöfina, klukkuna, og skýrði frá tilhögun liennar og gerði loks bæn um það að níninæli hins þýzka ölclungs mættu ræt- ast — að þessi dásamloga klukka mætti jafnan túlka hoit- ar bænir og þakkargjörð göfugs safnaðar til skapara síns og frelsara uin hlessan alls Jtess er ■jólabarnshugurinn lireini cinn gæti öölast. Ilann taiaði blaða- l'aust og minntist fólkið ckki að liafa heyrt hánn tala beítir, eða. fcgurra en í þetta sinn. Að messu iokinni var öllum kirkjugestum vcitt siikkúlaði og kaffi á heiniili prestsiijónanna- Jólatré heimilisins stóð uppljóm- að í einni stofunni mcðan á veitingunum stóð. það hafðí einnig vcrið borið í kirkjuna rait mcssutímann. þogar fólk fór að sýna á sér fararsnið, tók séra Guðsteinn Benjamín í Brciðagerði afsíðis og sagði: „Jæja vinur, það var gleðilegt að sjá þig í kirkjunuiV „Já,“ sagðj Benjainín. „Eg ætl- aði ekki í kirkju í kvöid, en tón- amir í nýju klukkumii hrifu mig svo, að ég gekk á hljóðið, og ég á eftir að koma aftur í kirkju.“ jicgai' Benjamín sagðf þessa soinustu setningu sá séra. Guðsteinn lionum blika tár i augum. * .* •■ * *. ■* Allar stærðir Listskautar á hvítum kvenskautaskóm kr. 411.00 og á svöríum karlaskautaskóm kr. 400.00. Hockey- skautar á svörtum karlaskautaskóm kr. 351.00. — Skauíar með skautalvkli kr. 97.00. V E R2 t-UN y S A N K A S T RftT I A ALLT A SAMA STAÐ Einfcaumboð á ísiasidis . EgilS Vilhjálmsson # # ♦ # # # # # # #• # # # # ♦ # m- # # # # # # # # # # # # # V# # # 9 # # # # # # (#• # Laugavegi 118. — Sími 8-18-12. • #

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.