Morgunblaðið - 26.06.1930, Síða 15
færa landsdrotnum vöru til af-
gjalds eftir jörð sína út úr hjer-
•aði, heldur urðu þeir að selja
þau kaupmanni þeim, sem þar
var.
Múller amtmaður, sem reynd-
ist Islendingum hinn óþarfasti í
hvívetna segir meðal annars svo
í skýrslu til dönsku stjórnarinn-
ar 1703, að hvorki sje kostur á
að koma upp stærri skipum, nje
fjölga veiðarfærum á íslandi og
ekki verði heldur aflað meira en
þá var, fiskiduggur verði ekki
gerðar út fyrir harðæra sakir og
fátæktar, enda mundi þar af
leiða, segir hann 1705, að íslend-
ingar kynni að hænast að Eng-
lendingum eða Hollendingum,
fremur en Dönum. Hann neitar
því ekki, að íslenskur fiskur gæti
verið eins útgengileg vara í Mið-
jarðarhafslöndum eins og fiskur
frá Newfoundland, en það sje of
mikil vogun að flytja fisk svo
langa leið, hvað sem í boði væri.
Hann segir að Heidemann hafi
sagt sjer ,að alla firði leggi á Is-
landi nema Straumfjörð, frost
og snjóar, hret og óveðrátta fari
vaxandi á Islandi ár frá ári, og
aldrei verði þar hlýtt nema um 6
vikna tíma. Ekkert gagn telur
hann mundu verða að sendiskipi
milli Islands og Danmerkur, og
póstgöngum um Island verði alls
ekki komið á vegna snjóa, frosta
og allskyns óveðráttu.*-----
En þegar verst var ástandið
hjer á landi um verslunina, reis
upp Skúli Magnússon. Hann
hrakti Hörmangarafjelagið og
barðist gegn hinu Almenna versl-
unarfjelagi og kom versluninni
undir konung. Var það miklu
þolanlegra og varð þó verslunin
að bera ýmsan kostnað landsins,
sem ekki var svo lítill og gjalda
7000 dala á ári til ríkisins. Gekk
það fje til kristniboðs á Græn-
landi.
1. janúar 1788 var verslunin
gefin frjáls öllum þegnum Dana-
konungs og máttu kaupmenn þá
versla hvar sem var á landinu.
Tók hún þá þegar miklum fram
förum. Fóru nú að sigla til Is-
lands kaupmenn frá Farsundi,
Björgvin og Þrándheimi, Kaup-
mannahöfn, Korsör og Altona.
Dafnaði verslunin vonum fremur
og fengu íslendingar miklu hag-
kvæmari kaup en áður; 1792 var
verð á skippundi fiskjar t. d.
24—30 dalir, eða nær ferfalt við
verðlagsskrána 1776, og meira en
tólffalt við verðlagsskrár frá
1602. Á einokunartímunum
fengu íslendingar oft ekki nema
7 dali í hæsta lagi fyrir skippund
fiskjar, þótt hann væri þá seldur
í Suðurlöndum fyrir 30—40 dali.
Langa lengi var verslun hjer á
landi aðeins vöruskiftaverslun og
lögðu þá bændur drýgstan skerf
til útflutnings. Fram að aldamót-
um 1800 var mikið flutt út af
heimilisiðrmði, aðallega prjónles
Samkv. verslunarskýrslum er tal
ið að út flutt hafi verið árið
1806:
283.076 pör vetlingar.
181.676 pör sokkar.
6.282 ullarpeysur.
9.328 pd. af bandi
og nokkuð af vaðmálum. En þeg-
* Sjá Ný Fjelagsrit 1843.
ar á öldina leið, tók heimilisiðn-
aði að fara aftur, og árið 1896
er ekki flutt út af tóvöru nema:
15.089 pör vetlingar og
5.864 pör sokkar,
en engin ullarvara önnur, og var
)ó ullarframleiðslan í landinu þá
orðin fjórum sinnum meiri held-
ur en 1806 og landsmenn helm-
ingi fleiri. Síðan hefir þessi út-
flutningur nokkurn veginn staðið
stað.
Það er fyrst eftir að verslunin
var gefin frjáls öllum þjóðum, 1.
apríl 1855, að hún fer verulega
að breytast til batnaðar. Þá voru
andsbúar aðeins um 60 þúsundir
og öll viðskiftaveltan við útlönd
rúml. 3 miljónir króna. Fram-
eiðslan var lítil og illa tilreidd
og hrökk því ekki til allra nauð-
synlegustu vörúkaupa, enda voru
andsmenn þá í miklum verslun-
arskuldum. Verslunin var öll, að
íeita mátti, vöruskiftaverslun og
íjelst svo enn u'm nokkur ár
lún var að mestu í höndum Dana,
eða danskra selstöðuverslana og
lausakaupmanna, sem ráku versl-
un á skipum, sem siglt var milli
ýmissa hafna. Voru þeir nefndir
spekulantar" til aðgreiningar
frá kaupmönnum 1 landi.
Um og eftir 1870 fara íslensk-
ir kaupmenn og verslunarfjelög
að taka þátt í versluninni og hóf.
ust þá jafnframt bein verslunar-
viðskifti við England, er þóttu
að ýmsu leyti hagkvæmari, sjer-
staklega að því er snerti sölu á
lifandi fje og hestum.
Árið 1885 var Landsbanki Is-
lands stofnaður og varð hann
arátt framleiðslunni og verslun
inni til eflingar.
Um aldamótin var íbúatalan
orðin um 78 þús. þrátt fyrir mik
inn fólksflutning til Ameríku síð
ari hluta aldarinnar* og var versl-
unarmagnið við útlönd orðið um
16 miljónir kr. Þá er talin ferns-
konar verslun hjer á landi: kaup-
menn, lausakaupmenn („speku-
lantar)“, kaupfjelög og sveita-
verslun.
Kaupmenn ráku fasta smásölu-
búðarverslun með alskonar er-
lendar vörur og keyptu jafn
framt og fluttu úr landi ýmis-
kcnar innlendar afurðir. Er talið
að þessar verslanir hafi þá verið
um 200, en þar af rúmlega f jórði
partur eign erlendra manna
(flest danskra).-
Lausakaupmennirnir sigldu
skipum sínum til landsins á sumr-
um og versluðu frá þeim með
alskonar varning og tóku venju
lega ísl. afurðir sem gjaldeyrir,
Nokkrar dönsku fastaverslanirn-
ar hlóðu einnig skip sín frá sölu
búðum sínum og sendu þau
kaupferðir til afskektra staða,
Þessi verslunaraðferð lagðist nið
ur skömmu eftir aldamótin, enda
fjölgaði þá óðum verslunarstöð
um í landinu.
Kaupfjelögin komu til sögunn
ar nokkru fyrir aldamótin.
Fyrsta kaupfjelagið hóf starf
sitt um 1880. Varð það nfeð þeim
hætti að bændur í Þingeyjarsýslu
tóku sig saman og sendu ’skips-
* Samkv. manntali voru um
22 þús. Islendingar, og afkom-
endur þeirra í Bandaríkjunum og
Kanada árið 1920.
farm af lifandi sauðum til Eng-
ands og heppnaðist sú tilraun
vel. Var þá stofnað kaupfjelag
og ábyrgðust fjelagsmenn einn
fyrir alla. og allir fyrir einn
skuldbindingar fjelagsins. Annað
ist fjélagið kaup á erlendum
vörum og sölu á afurðunum
fyrir fjelagsmenn. Síðan risu
upp önnur kaupfjelög og hefir
peim fjölgað ár frá ári.
Stofnun kaupfjelaganna var
sjálfsbjargarviðleitni; það var til
raun til þess að losna úr skulda-
viðjum hinna dönsku selstöðu-
verslana. Fyrsta boðorð ka ipfje-
agsmanna var því, að safna ekki
skuldum, enda gátu kaupfjelögin
ekkert lánað fyrst í stað. Fje-
agsmenn sendu vörupantanir sín-
ar til fjelagsstjórnar og lofuðu
svo og svo mörgum sauðum að
hausti, eða Öðrum búsafurðum,
sem stjórnin áleit að þyrfti til
þess að þeir kæmist ekki í skuld.
En þegar fram í sótti breyitist
þetta. Fjelögin fóru að setja á
stofn sölubúðir, og þar með var
agt inn á lánsverslunarbrautina.
Eru nú skuldir bænda við kaup-
fjelögin orðnar miklu meiri held-
ur en skuldirnar við kaupmenn-
ina áður, og að því leyti óheppi-
legri að nú standa allir fjelags-
menn í sameiginlegri ábyrgð fyr-
ir þeim. Hafa kaupfjelögin þann
ig snúið við og flanað beint ofan
þá kelduna, sem þau sneiddu
fyrir í upphafi. Skuldaklafinn
jirengir nú fastar að hálsi bænda
en nokkru sinni áður, því vegna
samábyrgðar ákvæða þessara
verslana er enginn meðlimur
þeirra efnalega frjáls, þótt hann
eigi nokkur efni. Seint á stríðs-
árunum mynduðu flest kaupfje-
lögin Samband ísl. samvinnufje-
laga, er hefir aðalskrifstofu
Reykjavík.
Sveitaverslanir voru 15 um
aldamót. Þeim voru sett þau tak
mörk, að þær máttu ekki versla
með vín, og enginn gat fengið
leyfi til verslunar nema sýslu-
nefnd væri þvi meðmælt. Að
öðru leyti voru þessar verslanir
reknar á líkan hátt sem fasta-
verslanir í kaupstöðum. Þessum
verslunum fjölgaði ört fyrstu ár
aldarinnar og nú munu þær vera
um 40.
Þó viðskiftin væru þannig rek-
in með ýmsu móti, voru þau öl
smásöluverslun. Vörurnar voru
keyptar að mestu með milligöngu
erl. umboðssala eða hjá erl. heild-
söluhúsum. Nokkru eftir stofnun
Islandsbanka (1904) og ritsíma-
sambandsins við útlönd (1906)
byrjaði starfsemi innl. umboðs
sala. Fjölgaði þeim mjög á stríðs
árunum og hafa ýmsir þeirra
komið á stofn heildverslunum
er þeir reka jafnframt umboðs
sölunni. Á þennan hátt eru inn
fluttu vörurnar nú að miklu leyti
keyptar beint frá framleiðendun
um við lægsta fáanlegu verði og
lendir því heildverslunar- og um
boðssöluhagnaðurinn að miklu
leyti í landinu, er áður rann ti
erlendra verslana. En mikið vant-
ar þó á að fullkomið lag sje
þessu, og veldur það mestu að
innl. heildv. hafa ekki ennþá
nægilegt fjármagn til þess að
keppa við erlend u.nboðs- og
heildsöluhús, og smásöluversl
Consumption of sugar, coffee and tobacco per head.
seina oft viðskiftum sínum af hærri opinber gjöld.
gömlum vana til erlendra verslun Þó jafnaðarmenn sjeu þessari
arhúsa, og síðast en ekki síst verslunarstefnu hlyntir, í von um
vegna pólitískra áhrifa. að hún leiði að lokum til allsherj-
rVý . ■ . ; - ■r..L, IS 7-Tr-.; •i -!*|Éfiaa msmM
4 ö Tztrn ”1
m 3tir c.k.'. . „ ...... ‘vj’SSf m J . i
■5/ rvIFE] zfjfí LL ■ ftp
3S & ■'.jf* n a<a SÍFiriiTT jjv:i ■ í 3
q«|| í monn ofx.;! V;i;, 3
ip 1 y n * -, v 7 V' i
■mm.: r' 'j ..:,V7..:1 ... ,■
mtX—1 tl'í r. í . ■ m ZLi 1; •
• PíT .34 \ J OiJ'Ar'i 7 , - —
zi %J tiBjg Tájbati 7 • 4 v..-'|*v| .
V :• j 7* .... .
3| Ui'11' * 4/ ... ' i 1 uf ’. :\- ...
■ y - t ■ ■- tcn ■ * i L1 • kó. i v
•íjf . | .- •; .;}•••>:. r ' —
Xp -- ■ - ?•:' C ;: '■ |L.Í
2 -j7j :
aa V /’ .r ‘'Í' L, j Ppj r V í... _ X 71 □
r.i- - r-~
, -■-: — - •;;... V"
'á 1 r 11’ r ) J • ■ '-i.'r
Kv vjj ■ ’"d:v fcz 1
fo n ,Lv
r ! _
m :lí : “v 1' vVj,. T
i„: ■
ftT) LZ K jí'Ir' T ;.
BS þ.-TÍ.. j-' V .;■ r •.
"T% - it r—r~* . ~T Vjý 1 ■V j.
. : ' —, ;,-:!‘v;
■ rte m ' 4 77" . Kif
[i —
u M p Ist -w :S la. n 7 BS %
3 II 1 r— u !V
2B □ A v % z fr»i % » m
i m % - m 8S É % - — % 'á % % % — — % % V. '4. m
1 - - i — £ 7 :: ’V — V/, —
% m 7 V/,
m m E m rií m m 2? Vi S m ■ V. V. — m 1 5 Ba % % m m 'é, V. Sí m -- m 5S V m % » m m
[/ «gi°- *9a ; 1 >1T‘. ! fqZci m m \/Wf IvK.U,.'* rj g
? .r-JT. it' •. . t * - ■
Á stríðsárunum tók sjálft rík-
ið beinlínis mikinn þátt í verslun-
inni. Það flutti inn allsk. mat-
vörur, kaffi, sykur, kol og aðrar
nauðsynjavörur og útbýtti þeim
mjög að óskum jafnaðarmanna,
ar ríkisverslunar, heimta þeir sí-
felt, að ríkið taki þegar verslun
með vissar vörur, og var það
gert í nokkur ár, s. s. með tóbak
og steinolíu, en árangurinn varð
slæmur; hefir því ríkið nú að-
sem stóðu framarlega í þessari eins einka innflutning á áfeng-
verslunarhreyfingu. Ríkisverslun- ; um drykkjum og alkoholmenguð-
ínni var ætlað að sjá landinu fyr- um vörum, útvarpstækjum og
tilbúnum áburði, og einkaútflutn-
ing á síld.
Á næstu árum eftir stríðið
urðu ýmsar verslanir og bank-
ir vörubirgðum og að halda nið-
ur verði erl. vara, og skal hjer
ekki dæmt um hvernig þetta
tókst. Hún hafði nægilegt fjár-
magn til umráða og tók um tíma1 arnir fyrir stórkostlegum f jár-
einkainnflutning á einstökum töpum vegna verðlækkunar, bæði
vörum svo sem kornvörum, á afurðum landsins og innflutt-
sykri, kolum, sauðfjárbaðlyfj- um vörum. Árið 1920 varð halli
um, vogar- og mælitækjum og á utanríkisverslun landsins, er
fleiru. — Einnig tók hún á nam um 22 miljónir. Leiddi þetta
tímabili í sínar hendur útflutn- til fárkreppu og gengisfalls ísl.
ing á flestum afurðum landsins peninga. Áður var gengi íslenskr-
að undirlagi Breta. Á þessum ár- ar krónu hið sama og annara
um spratt upp ýmiskonar fjelags ( Norðurlanda peninga, en nú er
verslun í þorpum og út um sveit- gullgildi hennar um 82 aurar (eða
ir landsins, er nutu á ýmsan hátt
góðrar aðstöðu hjá ríkisverslur-
inni, en kaupmannastjettin var
mtírnis ofsótt með skattaálög-
um og óhróðri í ræðum og ritum.
Þótt þjóðin hafi haft slæma
reynslu af verslunareinokun
umliðnum öldum, skeður það und-
rlega , að um það bil, sem hún
kr. 22.15 — £ 1).
Um aldamótin (1899) nam út-
flutningur kr. 7.851.000.00 og
voru þar af 68.1% sjávarafurðir,
24.2% landbúnaðarafurðir og
7.7% ýmiskonar vörur (afurðir
af hvalveiðum, dúnn, rjúpur,
refabelgir o. fl.). Innflutningur
nam þá 8.253.000 krónum og er
náði aftur fullu sjálfstæði (árið hógu fróðlegt að sjá hverjar
1918) koma fram háværar radd-jvoru helstu vörutegundirnar:
ir um að hefta framgang hinnar Korn og matvörur kr. 1.990.000
ungu og upprennandi innlendu Kaffi
verslunarstjettar eða jafnvel i.i- Sykur
rýma henni. Komu kröfur um Ö! og vín
þetta frá jafnaðarm, er heimt- Tóbak
uðu að ríkið ræki sem mest af Salt
versluninni og frá Sambandi ísl., Kol
samvinnufjel., er sett hafði sjer
það mark, að koma sem mestu
af versluninni undir fjelagsskap
sinn, með samtökum og aðstoð
433.000
615.000
406.000
438.000
322.000
465.000
Sjest á þessu að þá hefir verið
gefið álíka mikið fyrir kaffi, syk-
ur, vínföng og tóbak, eins og fyr-
ir matvæli, og einum þriðja
ríkisvaldsins.- Þessum verslunar-1 meira fyrir kaffi og sykur held-
fjelagsskap voru sett sjerstök ur en fyrir kol og salt. En árið
lög árið 1922 með sjerrjettin^u'n j 1926 er innflutningur á öllum ó-
og skattaívilnunum, er leiddu til, hófsvörum (t.d. kaffi. súkkulaði,
þess að aðrar verslanir hafa síð- sykri, tóbaki, áfengi, gosdrykkj-
an orðið að bera tiltölulega mikið um o. fl.) talinn 5% miljónir, en