Morgunblaðið - 26.06.1930, Page 29

Morgunblaðið - 26.06.1930, Page 29
og þannig koma fram tvær al- gengar persónur: hæfileikamað- urinn, sem leitar á náðir vínsins, og draumóramaðurinn, grobbar- inn, Sölvi Helgason. Líkt og þegar vjer reynum eftir persónubrotunum, sem vjer -sjáum i bókmentunum, að mynda oss skoðun á því, hvað hefði getað orðið, á svipaðan hátt reynum vjer að skygnast eftir lyndi þjóðarinnar, hverja ávexti það hefði getað borið og gæti ef til vill enn. En það hefir, svo sem vonlegt er, opinberast á margvíslegan hátt, og ávextir þess eru oft ekki annað en brota- silfur. Oft verður rannsakand- inn að yfirgefa ljósheim hinna sönnu bókmenta og fara á gand- BOR8BKBLABU) 0<><><><><><><><><><><><><><><><> <><><> <><><><><><><> <><><><>-C><><C><><><><><><> enginn þekki íslenskt ímyndun- arafl til hlítar, sem ekki hefir glímt eitthvað við riddarasögur og aðrar ýkjusögur. Að óreyndu mundi maður ekkert' sjá þar nema afvegaleitt hugarflug, nje geta trúað því, að það gæti borið nokkra nýtilega ávöxtu. En í verkum Einars Jónssonar sjáum vjer þennan samá hæfileika, og þar kemur hann af stað stór- merkjum. Þar hafa skilyrðin ver- ið svo góð, að hann hefir náð að þroskast á heilbrigðan hátt. Hef- ir hjer að vísu um leið gerst lyft- ing á hinni upphaflegu hneigð: ímýndunaraflið þjónar hjer há- um hugsjónum. En slíkar um- skapanir sem þessi er eitt af því, sem best glæðir þá von, að menn reið um undirheima skáldleys-j ing íslendinga eigi framtíð fyrir onnar. Mjer er nær að halda, að|höndum. _____ r Einkenni Islenöinga. Eftir Hallöór Hermannsson prófessor. Það hefir lengi kveðið við, að íslendingar væru í mörgu ólík- ir öðrum þjóðum. Þegar á fyrstu öldum fslandsbygðar fínnum og viðfangsefnið er næsta erfitt, því að svo i^iargt verður að at- huga, og í mörg horn að líta, og rannsóknaaðferðimar standa vjer þess merki, að þeir hafi haftj enn mjög til bóta. Árangurinn sjerstök einkenni, sem útlend- af þessum rannsóknum vill þv' ingar tóku eftir. Þá þegar þóttu einatt reynast nokkuð á reiki, þeir nokkuð einrænir, enda og sitt sýnist stundum hverj- bundu þeir einatt ekki bagga um, og er því leikmönnum hætt ®ína sem aðrir samferðamenn. HcMdór Hermannsson. % Meðal frændþjóðanna þóttu þeir brátt skara fram úr í ýms- um andlegum efnum, svo sem ækáldskap og sagnaskemtun; voru þeir því oftast aufúsugestir á mannamótum, við hirðir kon- nnga og í húsum höfðingja. Og þegar leið á miðaldimar, urðu þeir með mestu bókmentaþjóð- um Norðurálfunnar, sem enn má sjá vitni. Um það hefir oft verið ritað og rætt, hvaðan þeir hefðu þjóð- areinkenni sín, en þó verður ▼arla sagt, að menn hafi kom- :ist að nokkurri fastri niðurstöðu í því efni, enda er ekkert á- hlaupaverk að rekja til róta gáfur manna, kosti og lesti. Að vísu þykjast menn nú standa betur að vígi í því tilliti en áð- ur, enda hafa á síðari tímum við að virða þetta að vettugi. Það er að vísu gott að hlaupa ekki eftir hverri nýjungarkenningu, sem borin er fram af fræði- mönnum, en á hinn bóginn er ekki rjett að taka þær ekki til greina eða athugunar, þótt þær brjóti í bág við gamlar venjur og erfðatrú, ef annars aðferð in virðist benda í rjetta átt. öneitanJega ætti að vera auð- veldara að rekja einkenni Is- lendinga en annara þjóða, af þeirri ástæðu, að saga þeirra sem þjóðfjelags er kunn frá upphafi. Engin þjóð í gamla heiminum er evo stödd sögulega sem Islendingar, því að engin á Land»ámabók sem þeir. En þótt forfeður þeirra sjeu skráðir margir í þá bók, þá er það ekki nóg; — þar liggur nokkuð bak við, sem sje feður þeirra og for- feður, og þá stendur hnífurinn í kúnni. Að vísu kunnum vjer að rekja ættir þeirra til Noregs eða Bretlandseyja, en þá erum við líka mitt 1 þjóðablönduninni, því að ekki voru síður þjóðir bland aðar í þann tíð en nú á dögum, og þá kemur spurningin um það, frá hvaða þjóð eða þjóðablönd- un þessi eða hinn eiginleiki sje runninn. Þrátt fyrir erfiðleika og ó- vissu þess konar rannsókna mega menn þó engan veginn láta þær undir höfuð leggjast því að þótt undirstaðan kunni einatt að vera vafasöm, þá grafa þær oft svo margt nýstárlegt upp, sem vert er að veita at- komið upp ýmsar vísindagrein- hygli, og eru víst enda flestar á ir, sem fást við að rekja slfkt og rannsaka meðal einstaklinga og heilla þjóða, svo sem þjóð- fræði eða mannfræði, sálarfræði og annað þess konar. En sumt af þessum greinum er ennþá á byrjunar- eða tilraunastiginu, rjettri leið, þótt skamt sjeu komnar sem stendur. Mannfræð isrannsóknir og mælingar próf, Guðmundar Hannessonar hafa vísindamönnum ‘ erlendis þótt mjög markverðar, og það verð- ur ekki annað sjeð en þær bendi í sömu átt um skyldleika okk- ar við aðrar þjóðir sem sagn- fræðin greinir. Auðsjáanlega er- um við ekki alnorskir að upp- runa; inn í æðar okkar hefir komist nokkuð af öðru blóði, enda staðfestir ein af nýjustu vísindagreinum það líka, blóð- flokkafræðin. Þannig styðja nú- tíðar vísindin sagnirnar um comu margra landnema frá Bretlandseyjum. En auk þessara mælinga og alóðrannsókna þykjast menn líka finna hjá íslensku þjóð- inni ýms einkenni í gafnafari og hegðun, er bendi heldur suð- ur um haf en austur til Noregs. Fyrst er að telja skáldskapar- gáfuna og gömlu bókmentirnar; í því þykjast menn merkja skyldleika við aðra en Norð- menn, og er þá helst Keltum til að dreifa. Þeir sem heima sátu í Noregi af ættmönnum íslensku landnámsmannanna komust al- drei svo langt í þeim greinum sem afkomendur útflytjend- anna. " Því hafa Islendingar, segja mannfræðingarnir, feng- ið gáfurnar til þessa annars staðar frá. Og svo koma sagn- fræðingarnir og segja, að saga íslensku þjóðarinnar beri þess skýran vott, að hún sje óróa gjörn, deilugjörn, einráð og þoli engan aga, og þetta sjeu ekki norrænar dygðir heldur kelt- neskir lestir. Þannig hjálpa sagnamennirnir mannfræðing unum, og þeir hver öðrum. Hjer er þó ekki alt talið. Nú eru til þeir menn, sem leggja aðaláhersluna í þessu máli, ekki á blóðið eða beinin, sem menn hafa tekið að erfðum frá for f> ðrunum, heldur á umhverfið og kringumstæðumar, sem þeir fæðast í, alast upp við og lifa við alla sína æfi. Þetta setur ef til vill, segja þessir fræðimenn, dýpri og varanlegri merki á ein- staklinginn í byrjun og síðan á þjóðina í heild sinni, en margt af því, sem erft er frá áum og örfum. Ekki er ólíklegt, að þessi skoðun hafi allmikinn sannleika í sjer fólginn. Og það er einmitt gott tækifæri til að reyna hana á Islendingum, þVí að þeir hafa lifað öðru lífi en flestar aðrar þjóðir af sama kynstofni nú um tíu aldir, bæði líkamlega, and lega og stjómarfarslega. Eitt með fremstu andlegu einkennum Islendinga þykir vera hin mjög algenga skáld skapargáfa. Það munu vera næsta fáar þjóðir sem eiga jafn mörg skáld og hagyrðinga. Það má leiða sterkar líkur að því, að hjer sje um erfðir að ræða frá Norðmönnum. Skáldskapur var \ist almennur í Noregi þegar fyrir Islands bygð, en brátt tóku tslendingar frændum sínum þar eystra fram í honum og urðu nálega einir um hituna. Það virð- ist ástæða til að ætla, að þeir hafi lagt stund á skáldskap beint af praktiskum ástæðum. sumir þeirra að minsta kosti, því að hann var meðmæling með þeim til konungshirða og höfð- ingja erlendis. Nú er vissulega norræni skáldskapurinn forni ekki háfleygur; hann er öllu °íra bygður á lærdómi en list- fengi eða andagift. Það er æf- ingin og venjan, sem hefir ráð- ið honum meira en verulegar sjerstakar gáfur, jafnvel alt fram til síðustu tíma. Það verð- ur því eiginlega ekki sjeð, að hjer sje nauðsynlega um frá- arugðið gáfnafar frá Norðmönn- um að ræða, sem bendi til kyn- ölöndunar úr annari átt. Skáld- skapur hefir orðið Islendingum að vana, því að þeir hafa feng- ist svo mjög við hann gegnum allar aldir. Nokkuð líkt má segja um aðra grein íslensku bókment- anna, sagnaritunina. Upprunann má víst rekja þar til hinna norsku forfeðra. Sagnaskemtun hefir eflaust tíðkast í Noregi áð- ur Island var fundið og numið. Ilana fluttu landnemar með sjer til nýja landsins, og þar var sjerstök rækt lögð við haná ein mitt af ástæðum landsmanna og stöðu þeirra í heiminum. Þeir rifu sig upp úr gömlu mannfje- lagi, þar sem margir þeirra voru mestu virðingarmenn og áttu mikið undir sjer, og fluttu á ó bygða ey, þar sem alt var nýtt cg lítill fjelagsskapur meðal manna í strjálbýlinu. Endur- minningarnar voru ríkar í huga þeirra, og hver sem kunni að segja frá forfeðrunum í gamla landinu, frá afreksverkum í út- löndum, var kærkominn gest- ur hvar sem var. Hvað lítið sem til bar í nýbygðinni, var fært í frásögur — þáð var svo fátt um annað að hugsa, fátt, sem glapti fyrir og Ijet menn gleyma. Því þroskaðist og þróaðist sagnalist- in þama svo vel, og þegar rit- listin kom sunnan úr löndum, þá voru þessar sögur settar á kálf- skinn og grundvöllurinn lagður til hinna skrifuðu bókmenta, er reynst hafa þjóðinni svo mikils- verðar í baráttunni fjrrir tilver unni og aukið sóma hennar út á við. Hjer er því eiginlega engin knýjandi ástæða til að leita til kynblöndunar Bem skýringar á bókmentastarfi þjóðarinnar. Líkamsbygging Islendinga er auðvitað tekin að erfðum frá forfeðrunum, og þar finnast kannske greinilegust merki kyn- blöndunar, eins og dr. Halfdan Bryn hefir svo vel og skemti- lega rakið í grein einni, sem hann skrifaði um uppruna ís lensku þjóöarinnar, en þó hefir hann að því leyti líka lagt all mikla áherslu á gáfnafarið og skaplyndið. Auðvitað hafa þó Islendingar hreint líkamlega orðið fyrir breytíngum á þess- um öldum vegna loftlags, land- lags, og lifnaðarhátta, sem hafa verið frábrugðnir því, sem frændþjóðimar bjuggu við. Ef til vill er að mörgu leyti pólitíska sagan íslenska ein- kennilegust, - og líkust til þess að hafa sett merki á hegðun þeirra og hugarfar. Landnáms- mennrmir komu úr gömlu mann- fjelagi, þar sem að minsta kosti höfðingjalýðurinn lifði frjálsu og óbundnu lífi. Framkvæmda- stjórn var þar lítil og hnefa rjetturinn mátti sín mikils. Þeg ar þessu var breytt, flýðu þeir land, því að þeir vildu ekki beygja sig fyrir konungsvald inu. Islenska ríkið var sett á stofn, þar sem, eins og komist hefir verið að orði, alt var lög en engin stjórn. Þar var lög- gjöf og' dómstólar, en enginn settur til að sjá um framkvæmd laga og dóma. Þetta leiddi til þess, að menn deildu um mál- in jafnvel eftir að þau voru til lykta leidd fyrir dómstólunum. Það leiddi aftur til lítilsvirð- ingar á lögum alment, og menn treystu einatt mannafla og auð meira en góðum málstað. Þar af kom agaleysi og menn vönd- ust ekki á að lúta neinu yfir- valdi í landinu, enda er víst rjett ályktað, að þetta hafi að lokum orðið íslenska ríkinu að falli. Þá tók útlenda stjómin við. Hún varð gegnum allar ald- ir eitthvað fjarlægt, sem menn varla þektu til fulls, gátu sjaldn ast felt sig við, eða borið virð- ingu fyrir og hlýju til. Og eig- inlega varð hún ávalt einskon- ar óvinveitt vald; aðalhlutverk hennar var að ná fje út af þjóð- inni, og aldrei hafa menn vænst verulega neinnar hjálpar, styrks eða linkinda frá henni. Hún tók aldrei frumkvöð til neins, sem horfði þjóðinni til framfara og viðreisnar, öllu heldur spyrnti á móti öllu þess conar. Þegar eymdin var mest, urðu þeir þó stundum að krjúpa niður og biðja miskunnar af sessu útlenda valdi. Eiginlega á það ekki vel við slendinga að krjúpa og niður- lægja sig fyrir öðrum. Þeir eru skapmiklir og deilugjarnir, ivort sem þeir nú hafa erft það frá Norðmönnum eða Irum. For- feður þeirra gátu svalað skapi sínu á vestrænum þjóðum á Vík ingaöldinni, en eftir að þeir settust að á Islandi, var við engan að deila nema við ná- grannana, sína eigin samlanda. öll barátta þeirra, öll sam- kepni varð vegna legu lands- ins heinfa fyrir eingöngu. Þeir söfnuðust aldrei saman sem ein )jóð undir merkjum til þess að berja á annari þjóð eða að keppa í verslun eða öðru við útlendinga. Þess vegna hefir í * raun og veru þjóðin aldrei tek- ið höndum saman sem heild, aldrei horfst í augu við líkam- legan óvin, aldrei barist upp á líf og dauða til að verja fje og frelsi gegn útlendu valdi. Það útlenda vald sem þeir áttu við að eiga, var sleipt eins og „Böjgen“ í Peer Gynt, eins og vofa, sem ilt var að fá -tök á. Baráttan gegn því varð þess vegna dreifð, og mest megnis í skjölum og skrifum. Alt þetta hefir sett sitt merki á lundar- far og framkomu þjóðarinnar. Þjóðartilfinningin hefir ekki orðið næm, sjerstaklega ekki gagnvart útlendingum; menn taka ekki upp þykkjuna fyrir aðra Janda sína, heldur bara fyrir sjálfan sig, og þykir jafn- vel gaman að sjá náungann fá skelli við og við frá útlending- um, af gömlum og nýjum ná- grannaríg. Reyndar er nú víð- ar pottur brotinn í því efni en hjá löndum okkar. Það sem kannske er mest at- hugavert, er, að Islendingar gegnum margar aldir hafa al- drei fe*igið að koma fram sem þjóð gagnvart öðrum þjóðum. Alt þeirra samband og öll við- skifti hafa í því efni gengið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.