Morgunblaðið - 26.06.1930, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 26.06.1930, Qupperneq 38
MORGUNBLAÐIÐ Rlþingismenn 1930. Tryggvi pórhallsson forsætisráðherra þm. Strandamanna. Jónas Jónsson dóms.- og kirkjum.ráðh. 1. landkjörinn þm. Einar Árnason fjármálaráðherra 1. þm. Eyfirðinga. Ásgeir Ásgeirsson forseti sameinaðs þings. þm. V.-ísfirðinga. Benedikt Sveinsson forseti neðri deildar. þm. N.-pingeyinga. Gtnðmundnr Ólafsson forseti efri deildar. þm. A.-Hánvetninga. porleifnr Jónsson varaforseti í sam. þingi. þm. A.-Skaftfellinga. Bemhard Stefánesoe 2. varaforseti Nd. 2. þm. Eyfirðinga. Jörnndur Brynjólfseon 1. varaforseti Nd. ,1. þm. Ároesinga. Jón Baldvinsson 1. varaforseti Ed. 4. landkjörinn þm. Ingvar Pálmason 2. varaforseti Ed. 2. þm. Sunnmýlinga. Bjarni Ásgeirsson þm. Mýramanna. Björn Kristjánsson L þm. Gnllbr.- og Kjós- areýalu. Einar Jénsson 1. þm. Bangæinga. Erlingur Friðjónsson þm, Akureyrar. Gnnnar Sigurðsson 2. þm. Bangæinga. Haildór Steinsson þm. Snæfellinga. HaJIdór Stefánsson 1. þm. Norðmýlinga. Hannes Jónsson þm. V.-Húnvetninga. Haraldur Gnðmundsson þm. ísfirðinga. Hákon Kristófersson þm. Barðstrendinga. - Fi Rlþingi 930. Hrafn Hœngs5on tekur lögsögu. Á AlþingishátííSinni fer fram sýning á þinghaldi árið 930, er Úlfljótur segir af sjer, en Hrafn Hængsson tekur við lögsögu. — Hafa þeir prófessoramir Sigurð- ur Nordal og ólafur Lárusson samið ræður þær, er þar eru fluttar. Hinir 36 landsmenn, sem þá eru látnir skipa lögberg og lög- rjettu, eru þessir: Þorsteinn hvíti Ölvisson að Hofi í Vopnafirði. Lýtingur Ásbjarnarson í Krossa- vík, Hrafnkell Hrafnsson Freys- goði á Aðalbóli, Þiðrandi Ketils- son í Njarðvík, Brynjólfur Þor- geirsson hinn gamli úr Fljóts- dal, Böðvar Þorleifsson hinn hvíti að Hofi í Álftafirði, össur keiliselgur Hrollaugsson úr Suð- ursveit, össur Ásbjarnarson að Svínafelli í öræfum, Leiðólfur kappi að Á í Skógahverfi, Jör- undur Hrafnsson í Stóradal und- ir Eyjafjöllum, Mörður Sig- hvatsson gígja á Velli á Rangár- völlum, Hrafn Hængsson að Hofi á Rangárvöllum, Loftur Ormsson í Gaulverjabæ, Teitur Ketilbjarnarson að Mosfelli í Grímsnesi, Eyvindur Þorgríms- son að Gnúpum í ölfusi, Hafur- Björn Molda-Gnúpsson úr Grindavík, Þorsteinn Ingólfsson allsherjargoði í Reykjavík, Val- þjófur örlygsson að Meðalfelli í Kjós, önundur Oddsson breið- skeggur á Breiðabólsstað í Reykj ardal nyrðra, Gunnlaugur orms- tunga Hrómundarson á Gunn- laugsstöðum, Skalla-Grímur Kveld-Úlfsson að Borg, Sel-Þór- ir Grímsson að Rauðamel ytra, Þorsteinn Þórólfsson þorskabít- ur á Hofstöðum í Þórsnesi, Ól- afur Þorsteinsson feilan í Hvammi, Atli Úlfsson hinn rauði á Reykjahólum, Þorkell Þórð- arson hinn auðgi í Alviðru í Dýrafirði, Hólmsteinn Snæ- bjamarson í Vatnsfirði, Ásgeir Auðunnarson að Ásgeirsá, Þor- steinn Ingimundarson að Hofi í Vatnsdal, Vjefröður Ævarsson að Móbergi í Langadal, Eiríkur Hróaldsson í Goðdölum, Hjalti Þórðarson að Hofi í Hjaltadal, Þórður Bjamarson að Höfða, Ingjaldur Helgason að Þverá, Þórir Hámundarson á Espihóli. Áskell Eyvindarson á Helgastöð- um. Allir þessir menn sitja í lög- rjettu ásamt lögsögumanni. Rís Úlfljótur upp í sæti sínu og seg- ir af sér lögsögumannsstörfum. Þvi næst tekur allsherjargoði til máls, og mælir á þessa leið: RÆÐA ÞORSTEINS INGÓLFSSONAR. Það er öllum yður kunnugt, að bygð norrænna manna hófst á landi hjer, þá er þeir fóst- bræður, Ingólfur Araarson, fað- ir minn, og Hjorleifur Hróð- marsson, mágur han», fluttu hingað búferlum, og eru nú síð- an liðnir sex Vigir vetra. En áð- Þorsieinn Ingólfsson. ur höfðu komið hjer víkingar og átt þó skamma dvöl. Þeir fóstbræður fóm af þerm sökum úr Noregi, að þeir máttu eigi þola ójafnað Atla jarls á Gaul- um og sona hans. Gerðu jarls- synir atför að þeim fyrir Bak- leysi; en er þeir vörðu hendur sínar, tóku þeir jarl og Hall- steinn sonur hans, af þeim eign- ir þeirra og óðöl. Faðir minn undi því illa að vera leigumaður og landbúi ríkra manna, en þótti hins vegar ófýsilegt að gerast víkingur og útilegumaður, því að hann var búhöldur góður, hóf- samur og óáleitinn. Hann hafði spumir nokkurar af eylandi því inu mikla, er Flóki Vilgerðar- son hafði kallað Island, og hjelt hann skipi sínu út hingað og kannaði landskosti. Leitst honum landið allbyggilegt og þótti, sem þeir fóstbræður myndi hjer verða frjálsir af ágangi konunga og illræðismanna. En er þeir Hjörleifur fóru hingað að byggja landið, skiptu nornir ójafnt ör- lögum þeirra. Hjörleifur trúði á mátt sinn og megin og: vildi aldrei blóta. Ýfðust landvættir við honum, en þrælar hans urðu honum að bana, og lagðist þar lítið fyrír góðan dreng. En ö ur mínum vísuðu goðin til bú- staðar í Reykjarvík, og var sa bær fyrstur bygður á þvísa landí. Þá er þeir förunautar fóru austan með ströndum, hittu þeir fyrir þá menn, er þeir kölluðu papa og hugðu komna vera af Irlandi. Varð þar Bkjótt ríkis- munur með goðum vorum og þeirra, því að þeir urðu mjög felmtsfullir, er þeir sáu ina nor- rænu menn, og ljetu bústaði sína, en flýðu sjálfir úr landi og komu hjer aldrei síðan. En fað- ir minn na'm hjer vitt land og gaf förunautum sínum góða ból- staði, og þróaðist sú bygS vel. Og því trúum vjer, að gifta hans og goða hylli vaki enn yfir örn- um vomm og véum. En þess varð skamt að bíða, þá er faðir minn var kominn út hingað,^ að til stórra tíðinda drægi í Noregi. Haraldur kon- ungur lúfa kom úr Vík austan og braut alla smákonunga og jarla og gervallan landslýð til hlýðni við sig, og var þá harður rjettur þeirra, er reisa "vildu rönd við honum og ófúsir voru að selja af hendi óðöl sín og forn rjettindi. En það þótti mörg- um höldbornum mönnum og hersbornum og þeim, er töldu ættir sínar til konunga og jarla, ilt að heita konungs þrælar, því að eigi voru gvo feður þeirra. Leituðu þá margir hinir ágæt- — 38 —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.