Morgunblaðið - 26.06.1930, Side 39
.MORGUNBLAÐIÐ <X>00000>000000000000000000000000000000000
Rlþingismenn 1930.
Hjeðinn Valdemarseon
2. þm. Reykvíkinga.
Ingibjörg H. Bjamason
2. landkjörinn þm.
Ingolfnr Bjamason
þm. S.-pingeyinga.
Jóbann p. Jósefsson
þm. Vestmannaeyja.
Jóhannes Jóhannessom
þm. SeyðfirÖinga.
Jón Auðnnn Jónsson
þm. N.-ísfirðinga.
Jón Jónsson
6. landkjörinn þm.
Jónas Kristjánsson
5. landkjörinn þm.
Jón Ólafasoa
3. þm. Reykvíkinga.
Jón Sigurðsaon
2. þm. Skagfirðinga.
Jón porláksson
3. iandkjörinn þm.
Lárus Helgason
þm. V.-Skaftfelling®.
Magnús Guðmundsson Magnús Jónsson
1. þm. Skagfirðinga. 1. þm. Reykvíkinga.
Pjetur Ottesen
þm. Borgfirðinga.
Magnús Torfason
2. þm. Ámesinga.
Ólafur Thors
2. þm. Gullbr.- og Kjós-
Páll Hermannsson
2. þm. Norðmýlinga.
Sigurður Eggerz
þm. Dalamanna.
Sigurjón Ólafsson
4. þm. Reykvíkinga.
Sveinn Ólafsson
1. þm. Sunnmýlinga.
U
ustu menn úr Noregi út hing-
að, og kom svo á furöu skömm-
um tíma, að land varð hjhr al-
numið og bygð mikil. En þar
kom brátt, að sýnt var, að ójafnt
var mannfólkið hjer sem annars
ataðar. Voru sumir spakir menn
og siðlátir, en sumir fullir ofsa
-og ójafnaðar. Þótti oss þá sem
í óvænt efni væri komið, ef eigi
væri lög og rjettur í landi og
dómar þeir, er sakir mætti jafna
með mönnum. Settum vjer Reyk
AÚkingar og Kjalnesingar þá
5>ing á Kjalamesi, og hurfu að
því með oss nokkrir höfðingjar
ár Borgarfirði og af Suðurlandi.
En er stundir liðu fram, þótti oss
eigi við annað hlítanda en sett
væri hjer alþing og lög þau,
er öllum landslýð væri skylt að
hlýða. Kjörum vjer þá til þess
tllfljót að setja oss lög, en hann
setti mest eftir þeim lögum, er
'áður höfðu haft feður vorir og
frændur á Gulaþingi. En Grím-
ur geitskór, fóstbróðir hans,
kannaði síðan land alt og fann
alla höfðingja að máli, ogbrugð-
ust flestir vel og viturlega við
erindi hans. Er nú svo komið,
að allir ríkismenn og alþýða
manna, sem hingað hafa sótt,
hafa goldið samkvæði við þeim
lögum, og er nú allsherjarþing
vort sett hjer við öxará. Viljum
vjer gjalda þeim fóstbræðrum
miklar þakkir fyrir starf þeirra,
og það hygg jeg, að uppi muni
nöfn þeirra meðan Island er
bygt. Og allir eiga þeir menn
þakkir skildar, er vel hafa vikist
við þessa nauðsyn og síðan vilja
til þess lið sitt leggja, að eflast
megi lög og rjettur í landi voru.
Þá er vjer vorum í Noregi,
voru þar konungar og jarlar, er
gæta skyldi laga og rjettar, en
hégna ránsmönnum og illvirkj-
um. Og það hafa sagt mjer fróð-
ir menn og víðförlir, að svo sje
í öllum þeim löndum, er nor-
rænir menn hafa fregnir af haft.
En það vitum vjer um konunga,
að þeir verða æriðmisjafnir. Eru
sumir góðir, en sumir illir, sum-
ir vitrir menn og rjettlátir, en
aðrir ofríkismenn og óhlutvand-
ir. Má þá stundum svo verða,
að hinir verstu menn nái hylli
þeirra og trausti, en saklausir
menn fái enga rjetting mála
sinna. Er það hörmulegt við að
búa, ef eigi er í för með völdum
vit og góður vili, og þeir brjóta
niður rjett og sann, er gæta
skyldi hvors tveggja. En lögin,
þau er hinir vitrustu menn og
bestu settu í forneskju, en síð-
an hafa rjett verið af kynslóð
eftir kynslóð, beita engan mann
ofríki, heldur eni þau til þess
sett og haldin að bæta siðu
manna og skapa þeim mestan
hlut, er best vilja og rjettast
gera. Nú þurfum vjer íslend-
ingar eigi að óttast áþján kon-
unga, meðan vjer erum sjálfir
Hrafn Hængsson.
samþykkir, því að goðin hafa
umgirt eyland þ>etta úthafi því,
er torsótt mun verða langskip-
um. En hitt veit jeg, að margir
muni þeir vera meðal vor, er illa
eira því, að heftur sje ofsi þeirra
og ranglæti. Mun þeim og þykja
sem hjer sje við lítið ofurefli að
etja, er enginn koungur er í
landi voru til þess að hegna frið-
rofsmönnum. Eigum vjer allir
.mikið í ábyrgð, að vjer hafim
eigi til þess forðast ánauð kon-
unga að taka aðra miklu verri,
ef vjer leyfum þeim að ráða
mestu, er óvitrir eru og illa vilj-
aðrir, og hafa það eitt umfram
aðra menn. Vjer höfum engan
konung, nema rjettinn, en það
veit trúa mín, að hann er eigi að-
eins öllum konungum seðri, held-
ur munu goðin sjálf honum lúta.
Tveir eru þeir flokkar manna,
er mest megu spilla lögum vor-
um og rjettum siðum. Aðrir eru
ójafnaðarmenn, þeir er friðinn
rjúfa, og mun það öllum yður
einsætt. Hinir eru klektunar-
menn, þeir sem rangindin vilja
þola og nenna eigi að reka
sneypu sinnar og svívirðinga.
Þykjast þeir oft vera spaklátir
og hófsamir, mildir eða ósmá-
gjarnir, er þeir þola heldur
hverja skömm en þeir hefist
handa, og una betur við lítil-
mensku sína, ef hún á nafn gott.
En það er einskis manns einka-
mál, ef rofin eru lög á honum.
Það á hann vald á að fyrirgefa,
sem honum er gert, en eigi hitt,
sem misgert er við lögin. Eigi
munu hirðmenn konunga kyrrir
sitja, ef þeir sjá tilræði veitt
drottni sínum, og svo má engi
vor sitjanda hlut í eiga, ef veg-
ið er að lögum vorum. Engi mað-
ur má æ lifa og fám er einung-
is friðar auðið, en hitt er drengs
aðal að hníga svo til moldar, að
hann hafi enga hneisu þolað, þá
er síðar sje skömm frænda hans
cg flekkur á landslögum og
rjetti. Verum allir minnugir
þess, er kveðið var:
Hvar’s þú böl kannt,
kveð þú þér bölvi at,
og gefat þínum fjöndum frið.
Allir verðum vjer laganna að
gæta. Eigi skyldi svo reynast, að
rjetturinn, konungur vor, verði
óríkari en aðrir konungar, held-
ur spakari og hlutvandari.
Nú er að því komið, góðir
menn, að vjer skulum allir lög-
sögumann kjósa eftir Úlfljót, og
er mikið undir að vel takist. Þarf
til þess þann mann, er bæði er
vitur og einarður, svo að hann
segi jafnan þau lög, sem rjett-