Morgunblaðið - 26.06.1930, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 26.06.1930, Qupperneq 41
000000000000000000000000<00<00000<000000000MORGUNBLAÐIÐ oo oooooooooooooooooooooooooooooooooooooo landnámsmönnunum, að þeir hafi verið smiðir góðir og sumir járngerðarmenn. — Þektastir þeirra eru Skallagrímur Kveld- puri, skrautprjón, skrautsmíði úr látúni og járni, horni, beini o. fl., sem sjá má á söðlum, svip- um, reiðtýgjum og allskonar hús- Fljettusaumsábreiða, marglit, með Ijósgrænum grunnlit. úlfsson, sem bæði var skipasmið-' gögnum, kirkjumunum og ótal ur góður, og hefir því smíðað fleira. Jafnvel bókagerð, bæði trje alment eftir því, sem með prentun og band, var til muna þurfti, járnsmiður og járngerð- skrautlegri og íburðarmeiri fyr .armaður. Nú á dögum mundi það á tímum en nú er farið að verða, talið ærið verk fyrir einn mann,'á þessari stórframleiðslunnar að sjá um járnbræðslu úr járn-'öld, þegar jafnvel bókagerðin í steinum og mýrarrauðar smíða öllum atriðum er á leiðinni til áhöld, verkfæri og önnur gögn að verða verksmiðj uiðnaður eða úr járninu handa stóru heimili, og síðan skip og annað úr trje. Þó er ekki annars getið, en að Skallagrímur ha'fi stundað bú sitt vel, og stirður varð hann iðja. — Nú er lítið orðið eftir af list- iðnaði þessum. Það helsta, sem eftir er, er útskurður og vefn- aður, baldýring og þess háttar aldrei að beita vopni, ef við þóttþHafa þó heimilisiðnaðarfjelögin þurfa. Hjer var því ekki um að- barist góðri baráttu við að halda alstarf að ræða, heldur heima- iðnað, og svo var um flesta þá, •er við iðnaðarvinnu fengust alt fram undir síðustu öld. Að slík iðnaðarvinna hafi verið nokkuð almenn, og að hún varð að hrein- um listiðnaði í höndum margra, <er ekki að efa. Um það bera vitni ýmsir þeir munir, sem um er xætt í sögum og sögnum og sumir hafa jafnvel geymst til vorra daga, eins og t. d. útskurðir ým- iskonar, glitvefnaður, pell, pur- uppi kenslu og kunnáttu í því af þessari gömlu list, sem enn er hægt að vinna sem heimilis iðnað. Eins og fyr er getið, þá var iðnaðarstarfið áður meir rekið aðallega sem aukastarf. Jafnve prentunin, eftir að prentsmiðj- urnar komu hingað, var lengi vel aukastarf, þar sem prentar- arnir voru annaðhvort prestar eða bændur, og stunduðu bú- skapinn sem aðalatvinnu. Forn' - Þ] oðminjasafni Útskornir munir sögurnar geta ekki um neinn, sem hafi stundað iðnað sem að- alatvinnu, í þeirri merkingu, er vjer nú notum það orð, en iðn- að kölluðu fornmenn handa- vinnu alla, hvort sem viðkom búskáp, sjósókn eða öðru. Þá mun svo hafa verið um marga af fornmönnum hjer á landi, að þeir notuðu veturna til smíða nær eingöngu, og svo er sagt um Þorstein, son Þor- kels kugga, ,,at hann var iðju- maður mikill ok helt mönnum mjök til starfa .... Þorsteinn hafði látit gera kirkju á bæ sín- um. Hann lét brú gera heiman frá bænum; hon var ger með hagleik miklum. En utan S' órúnni, undir ásunum, þeim er upþi heldu brúnni, var gert með hringum, ok dynbjöllur, svá at heyrði yfir til Skarfstaða, hálfa viku sævar, ef gengit var um 'orúna, svá hristust hringarnir. Hafði Þorsteinn mikinn starfa fyrir þessari smíð, því að hann var járngerðarmaðr mikill“. — Var þetta vetrarvinna Þorsteins og þeirra vetrarsetumanna hans Svo var það og fram eftir öllum öldum, að hjá flestum voru iðn- aðarstörfin aðeins vetrarvinna I lok 17. aldar óg byrjun þeirrar 18. fara að koma hingað einstaka lærðir iðnaðarmenn út- lendir og íslenskir, sem lært höfðu ytra. Þó höfðu þeir marg- ir hverjir ýms önnur störf sam- hliða. Ástæðan var sú hin sama og áður er getið, að verkefni voru ekki nóg fyrir hendi innan þeirra fjarlægða, sem þeir með hægu móti gátu náð til. Það er fyrst, er sígur á seinni hluta 18. aldarinnar, að iðnaðarmenn- irnir geta gefið sig eingöngu að iðn sinni. En fáir voru þeir fram eftir öldinni, og í mann- talinu frá 1800 er aðeins getið um 5 iðnaðarmenn í Reykjavik. Þessir iðnaðarmenn voru: bak- ari, skósmiður, járnsmiður og 2 trjesmiðir. Ibúar Reykjavíkur voru þá orðnir 300. Samkvæmt manntalinu 1850 voru 40 iðnaðarmenn í Reykja- vík, sem þá hafði 1150 íbúa, en 11 á Akureyri (íbúar 431). — Þessir 40 iðnaðarmenn í Reykja- vík voru: 15 trjesmiðir, 4 járn- smiðir, 4 skósmiðir, 3 prentarar, 2 bakarar, 2 glerskerar, 2 hatt- arar, 2 söðlasmiðir, 2 múrsmið- ir, 1 silfursmiður, 1 bókbindari, 1 beykir og 1 sótari. Það eru 13 iðngremir, sem hjer er um að ræða og má telja mikið á þeim tíma. Auk þessara 40 iðnaðar- manna eru taldir nokkrir lær- lingar í sumum iðnaðargreinun- um, sem sýnir, að þá þegar hef- ir verið komið á reglulegt iðn- nám. Einskorðuð fjelög í sjer- greinum iðnaðar mynduðust þó ekki hjer eins og í Danmörku (Laugeue), Þýskálandi og víð- ar. Fjölmennið í hverri iðngrein var hjer ekki nægilegt til þess. í reglugerð um próf iðnaðar- nemenda frá 1903 eru taldar 25 iðngreinir. Eru þar í taldar 9 af framangreindum iðngreinum og auk þeirra: pjátrarar, renni- smiðir (trje), drifsmiðir (gjörtl- arar), hjóla- og vagnasmiðir, lásasmiðir, eirsmiðir, málarar, húsgagnasmiðir (snikkarar) úr- arar, sútarar, hanskamakarar, naglarar, kaðlarar, skraddarar, tóbakspinnarar og vefarar. Aft- ur eru þar ekki nefndir bakarar, glerskerar, prentarar og sútar- ar, og virðist ekki ætlast til, að gert sje próf í þessum iðngrein- um. þá stundað hjer sem iðn. Ekki verður því þó neitað, að þörf væri hjer á manni eða mönnum, sem kynnu glerskurð og gætu jafnvel slípað gler ef á lægi, og hætt er við, að fljótlega bætist fleiri iðnir við, eftir því, sem Krossofin ábreiða, Gobelin vefnaður. Samkræmt reglugerð um iðn- iðju- og iðnaðarstarfsemi eykst aðarnám frá 31. des. 1928 telj- hjer og þróast. Svo mikið er víst, ast hjer nú 49 iðngreinir próf- J að í sumum greinum hafa kom- skyldar. Hafa þar af ekki áðum ið fram raddir um frekari verka verið nefndir kökugerðarmenn,; skiftingu, en nú var ákveðin, t. hárgreiðslukonur, hárskerar,: d. að aðskilja söðla- og áktýgja- hitaleiðslumenn, gaslagninga-| smíði í tvent, þar sem nú er far- menn, húsgagnafóðrar, ketil- og ið svo að verða á verkstæðun- plötusmiðir, feldskerar (bundt- um, að sömu mennirnir vinna mager), kvenhattarar, letur- að jafnaði ekki hvorutveggja grafarar, ljósmyndarar, stein- störfin. Ennfremur að bæta við smiðir, myndskerar, myndfald- t. d. slátrurum, línstífum, gips- arar (innrömmun), netarar,; steypumönnum (Stukkatörer) prentsetjarar, rafvirkjar, raf-’ o. fl. Aftur eru aðrir, sem vilja vjelavirkjar, útvari>svirkjar, sem minst af verkaskiftingum saumakonur, seglasaumarar,' vita; íhaldsmennirnir, sem vilja sjóklæðagerðarmenn, steyparar, tágaríðar, veggfóðrarar, og vjel- virkjar. Af þessum iðnum má merkilegt heita, að arar, ljósmyndarar, halda í gamla og úrelta fyrir- komulagið, að sami maðurinn káki við alt, eins þar sem fjöl- leturgraf-' mennið er orðið svo mikið, að prentsetj- fullkomið starf er fyrir hendi arar og seglasaumarar skylduifyrir flokk manna í hverri sjer- ekki vera teknir með í reglu- j grein. Fullkomnun í starfinu gerðinni frá 1903, því að þetta.fæst ekki nema með því, að tak- voru alt þektar iðnir í þá dagajmarka verksviðið og leggja þar og eins þær, sem áður voru alla orku í, og íslenskir iðnað- nefndar, t. d. bökun og prent- armenn verða aldrei samkeppn- un. I nýju reglugerðinni eru aft-' isfærir við útlendan, innfluttan ur á móti ekki taldir með gler- iðnaðarvarning, nema þeir fylg- skerar, drifsmiðir, lásasmiðir, | ist vel með öllum aðferðum, hanskamakarar, naglarar, kaðl- gerðum og breytingum, sem í arar, tóbaksspinnarar og vefar- umheiminum verða á því sviði. ar, þar sem ekkert af þessu er|— Hitt er ofur-eðlilegt, eftir Útskorinn skápur úr furu. — 41 —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.