Morgunblaðið - 26.06.1930, Qupperneq 52
fff
UORGBKBlIACIEI
Togarafjelagið „51eipnir
stofnað árið 1922. Fram-
kTsemdastjóri þess er Bigíús
Blöndahl aðalkonsúll, en stjórn
fjelagsins skipa þeir Magnús Th.
S. Blöndahl stórkaupm. (for-
maður), dr. Alexander Jóhann-
eason og Sighvatur Blöndahl
eand. jur.
Fjelagið á nú tvo nýtísku tog-
ara, sem heita „Gulltoppur" og
„Gyllir“, og fiskverkunarstöð í
Haga við Reykjavík. Hefir það
látlð byggja þar gríðarstórt fisk-
þarkunarhús með öllum nýtísku
útbúnaði. Er hægt að fullþurka
í húsinu alt að 1000 skpd. salt-
fiskjar á mánuði. Fer sú þurk-
un þannig fram, að í öllum klef-
um þeim eða göngum, þar sem
fiskurinn er hafður, er loftið
hreinsað og hitað með því að
láta það streyma í gegnum sjer-
stök áhöld, sem hituð eru upp
með gufu, en síðan er loftið
þurkað með því að láta það
streyma gegnum önnur áhöld,
sem til þess eru gerð, en sam-
tímis er það blandað öðrum loft-
tegundum, sem framleiddar eru
með útbláum (ultra-violet) ljós-
geislum, sem þannig koma í stað
sólarljóssins. Stöðin framleiðir
sjálf rafmagn það, sem með þarf
cg eru það nálægt 16 kw., en
hægt að auka það upp í 20 kw.
Útbúnaður er þó þannig, að hægt
V/' ‘ '* J
■
S/s „Gulltoppur".
Fiskverkunarstöðin í Haga við Reykjavík.
er að setja vjelarnar í samband
við rafmagnsveitu Reykjavíkur
og nota rafmagn þaðan á þeim
tíma, sem það er ódýrast.
I sambandi við fiskþurkunar-
hús þetta eru svo fiskþurkunar-
reitir, og er hægt að breiða þar
ca. 1400 skpd. fiskjar í einu.
Saltgeymsluhús og vörugeymslu
hús á fjelagið niður við Reykja-
víkurhöfn og nú nýskeð hefir
það keypt stóra eign við Tryggva-
götu 43, og þar eru skrifstofur
og aðalsaltgeymslan. Fjelagið
hefir ennfremur sjerstaka vinnu
stofu, þar sem hnýtt eru öll þau
net, sem togaramir þurfa á að
halda. Hefir fjelagið í þjónustu
sinni 16 fasta starfsmenn og
veitir auk þess rúmlega l#f
manns stöðuga atvinnu.
Fjelagið kaupir fisk af út~
lendum og innlendum fiskiskrp-
um, tekur fisk til verkunar fyr-
ir aðra útgerðarmenn, flytur inm
kol og salt í stórum stíl, bæíli
lianda sínum eigin skipum og tM
sölu. Nýlega hefir það byrjað «
því að flytja fisk til Suður-
Ameríku og hefir sú tilraun gef-
ið góðar vonir um, að þar megi
takast að ná í markað, enda
hefir fiskurinn reynst ágætleg*
og verið hæfilega þurkaður. Er
það ljett, í' jafn ágætu fiskþurk-
unarhúsi og fjelagið á, að þurka
fiskinn nákvæmlega svo, sen
krafist er á hverjum markaði.
i >
i >
*>
• >
< >
V
5.E RKURSERÐl
STFER5TR FI5KUER5LUHIH í HRfHR RFIRÐI
SaltfiskgeymsloM við höfnina.
S/f Akurgerði er stofnað 1923. — Eigendur eru þeir Þórarinn
Egilson og Ásgrímur Sigfússon.
Firmað er sameignarfjelag með ótakmarkaðri ábyrgð eigendanna.
Firmað rekur mikla verslun með verkaðan og óverkaðan saltfisk.
Saltfiskgeymsla og skrifstofubygging firmans við höfnina.
Kaupir aðallega saltfisk af aðkomandi línubátum og mótorbátum í
Hafnarfirði. — Rekur einnig mikla verslun með kol og salt.
Firmað hefir framkvæmdarstjórn tveggja togara: S/T Walpole
og S/T Sviða, sem firmað að nokkru leyti er eigandi að.
— 52 —