Morgunblaðið - 26.06.1930, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 26.06.1930, Qupperneq 62
[ORGCNBL AÐIÐ oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo^ UNION PAPER CO ■ LTD. TELEGRAMS: UNIONGO, OSLO, NORWAT STÆRSTA 00 ÓDÝRASTA PAPPÍRSFIRHA NORÐURLANDA ÁRLEG FRAMLEIÐSLA TFIR 300.000 SMÁLESTIR AF PAPPÍRSKVOÐU OG PAPPÍR SJERGREINAR: BLAÐAP APPÍR, UMBÚÐAP APPÍR, SM JÖRPAPPÍR, VEGG OG LOFTPAPPlR AÐALUMBOÐSM.: Garðar Gíslason, RE YKJAVIK <x><xx><xxxxxxxx><x><><><><><x><><x><x>o<xxxx><x><>o<><><x>oo<>o<>oo<><><<x><xxxxx>o<xx><><><x><><xxxxxx><xxxxxxxxx>o<><><><x> < GREIG & DOUGLAS, leith KEXVERKSMIÐJUR BRITANNIA, SMÁRI OG CARLTON CABIN KEX DOOQODDOOODa HAFA VERSLAÐ VIÐ ÍSLAND í NÆRFELT 30 ÁR UMBOÐSM.: QaRÐAR GíSLASON, REYKJAVÍK FREDE H0UNTF0RD & SONS, SHEFFIELD, ENGLAND, SJERVERKSMIÐJA FYRIR LANDBÚNAÐARVERKFÆRl „GREYHOUND" UÁBLÖÐ KLÖPPUR & STEÐJAR SJERSTAKLEGA SNIÐIN FYRIR ÍSLENSKAR ÞARFIR AÐALUMBOÐSM.: QnRmR QÍSLASON, REYKJAVte OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO >0000000000OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO0 an óróa. Var nú vaknaður á- hugi hjá þeim að fá samninga við íslendinga, um sambandið milli þjóðanna, enda mótmæltu Islendingar stöðugt stöðulögun- um, sem einhliða voru gefin af danska valdinu. Mun alt þetta hafa dregið til þess, að millilandanefndin var skipuð með konungsúrskurði 30. janúar 1907. I nefndinni áttu sæti: I. C. Christensen formaður, Hannes Hafstein varaformaður, Niels Andersen, Lárus H. Bjarnason, A. H. F. C. Goos, H. N. Hallsen, Jóhannes Jó- jhannesson, N. K. Johansen^ Steingrímur Jónsson, P. C. Knudsen, Ch. Krabbe, N. P. Madsen-Mygdal, Jón Magnús- son, Henning Matsen, N. T. Neergaard, A. Nielsen, Stefán Stefánsson, A. Thomsen, Skúli Thoroddsen. Nefndin klofnaði. Skúli Thor- oddsen var einn í minni hluta. Meiri hlutinn samdi frumvarp til laga um ríkisrjettarsamband Danmerkur og íslands. Höfuðdrættir frumvarpsins, eins og það var lagt fyrir þing- ið 1909, skulu tilgreindir hjer. I fyrstu grein er sagt, að ís- land sje frjálst og sjálfstætt land, sem eigi verði af hendi látið. Það er í sambandi við Danmörku um einn og sama konung og þau mál, sem báðir aðilar hafa orðið ásáttir um að telja sameiginlegt í lögum þess- um. Ðanmörk og Island eru því í ríkjasambandi, sem nefnist veldi Danakonungs. 1 heiti Danmerkur komi eft- ir orðin Danmerkur, orðin: „og Islands“. í 2. gr. er ákvæði um að um ríkiserfðir gildi sama skipun og í Danmörku. I 3. gr. eru talin upp sam- eiginlegu málin: 1. Konungsmata. 2. Utanríkismálefni. Enginn þjóðarsamningur skal þó gilda fyrir Island, nema rjett sjer- stjómarvöld íslensk samþykki. 3. Hervarnir á sjó og landi ásamt gunnfána, sbr. þó 57. gr. stjómarskrárinnar frá 5. jan. 1874. 4. Gæsla fiskiveiðarjettar þegnanna, að óskertum rjetti íslands til að auka eftirlit með fiskiveiðum við Island eftir sam- komulagi við Danmörku. 5. Fæðingarrjettur. Löggjaf- arvald í hvoru landi um sig getur þó veitt fæðingarrjett að lögum, og nær hann þá til beggja landa. 6. Peningaslátta. 7. Hæstirjettur. Þegar gerð verður breyting á dómaskipun landsins, getur löggjafarvald Is- lands sett á stofn innlendan æðsta dóm í íslenskum málum. Meðan sú breyting er ekki gerð, skal þess gætt, er sæti losnar í hæstarjetti, að skipaður sje þar maður, er hafi sjerþekkingu í íslenskri löggjöf og sje kunn- ugur íslenskum högum. 8. Kaupfáni út á við. I 4. gr. er ákveðið, að dönsk og íslensk stjórnarvöld í sam- einingu ráði yfir póst- og rit- símasambandi á millí landanna. I 5. gr. em jafnrjettisákvæð- in. I enda greinarinnar segir, að Danir og íslendingar sje jafnrjettháir til fiskiveiða í landhelgi við Danmörku og ís- land meðan 4. atriði í 3. gr. er í gildi. I 6. gr. er ákveðið, að dönsk stjómarvöld fari með sameigdnleg mál samkvæmt 3. gr. þangað til öðmvísi verði á- kveðið með lögum, er Rfkis- þingið og Alþingi setji. I 7. gr. er ákveðið meðal ann- ars, að ríkissjóður Danmerkur greiði íslandi einu sinni fyrir alt 1.500.000 kr. I 8. gr. Gerðardómur sker úr því, hver mál sje sameig- inleg. Átti hann að vera þannig skipaður: 2 valdir af Alþingi, 2 af Ríkisþingi, og oddamaður dómstjóri Hæstarjettar, ef eigi fæst samkomulag um odda- manninn. 1 9. gr. er ákvæði um endur- skoðun samningsins. Konungur getur eftir tillögum Ríkisþings og Alþingis, eftir ákveðinn ára- fjölda, úrskurðað að slitið skuli sambandinu um 4. og 8. lið að nokkm eða öllu. Við kosningar 1908 urðu harð ar deilur um frumvarpið, og varð það í ákveðnum minni hluta hjá þjóðinni. Gegn frum- varpinu var það fært meðal ann- ars, að samkvæmt þvi væri Is- land í ríkisheildinni (det sam- lede danske Rige), enda vant- aði öll ríkiseinkenni, þar sem það fæli annari þjóð un^ aldur og æfi utanríkismál sín og her- mál. Þá var því fast andmælt, að oddamaður gerðardóms væri oddviti Hæstarjettar, og Dön- um þar með gefin töglin og hagldimar. Stjórnarskifti urðu vegna málsins á Alþingi 1909. Var frumvarpinu breytt svo mjög á þinginu, að segja mátti, að það væri úr sögunni. Það varð altaf ljósara og ljósara, hvað erfitt var að losa uppburð sjér- málanna úr ríkisráðinu. 1911 var samþykt stjómar- skrárfrumvarp enn á ný. Sam- kvæmt því skyldu málin borin upp fyrir konungi. En það var ekki tekið fram, hvar þau skyldu borin upp. Konungur neitaði að staðfesta frumvarpið, nema fyrst væri ákveðin rjett- arstaða Islands og Danmerkur. Auðvitað þurftu Danir ekki að halda í rfkisráðið, etf ríkis- einingin yrði trygð á annan hátt með samningum. 1912 var enn gerð tilraun til þess að skipa sambandinu milli Islands og Danmerkur. En sú tilraun strandaði (Bræðingur- inn). 1913 var enn samþykt stjóm- arskrárfrumvarp. Var þar svo kveðið á, að konungur ákvæði, hvar málin skyldu borin upp. Var búist við því, að það mundi fyrst um sinn verða í ríkisráði, en ef fallist væri á þessa af- greiðslu málsins, þá þótti sýnt, að vjer rjeðum formlega því, Jivar máMn væri borin Upp. Ætlunin var auðvitað, að taka málin út úr ríkisráðinu eins fljótt og því yrði komið við. Konungur gaf út opið brjef 20. okt. 1913, þar sem hann segist muni staðfesta stjórnar- skrárfmmvarpið, en jafnframt verði samkvæmt 1. gr. frv. að ákveða í eitt skifti fyrir öll, með konungsúrpkurði, er ráð- á, fyr en samþykt yrði lög um og mikilsvarðandi stjómarat- hafnir verði bomar upp í ríkis- ráði og engin breyting gerð þar á, fyr en samþykt yrði lög um ríkisrjettarsamband íslands og Danmerkur, þar til er ný skipun verði á gerð. Jafnframt þessu skyldi svo gefin út auglýsing í Danmörku, nafnsett af forsætisráðherra Dana, um að á úrskurðinum yrði engin breyting fyr en ný skipuif væri gerð á sambandinu milli landanna. Sjest hjer nú enn, hvað Danir leggja mikla áherslu á ríkis- ráðssetuna, þar sem þeir vilja ekki sleppa uppburði sjermál- anna úr ríkisráði fyr en búið sje að tryggja sambandið á annan veg, sem þeir geta fall- ist á. — Þingið 1914 gat ekki fallist á þessi skilyrði, sem konungur hafði sett fyrir stjórnarskrár- staðfestingunni. Var samþykt þingsályktunar- tillaga, sem kölluð var fyrirvar- inn, þar sem þingið hjelt fast við sinn skilning á þessu máli og andmælti því, sem komið væri fram af konungsvaldsins hálfu, sem í stríði væri við þann OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÓÓOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO — 62 —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.