Morgunblaðið - 31.12.1963, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.12.1963, Blaðsíða 1
24 siður Erfiðlega gengur að salta í gerða samninga Aðeins þiiðjungur af umsömdu magni Suðurlandssíldar hefur verið saltaður BRFIÐIjEGA genigur nú að salta upp í fyrirframgerða samn- ínga um sölu Suðurlandssíldar, og hafa í vetur aðeins verið saltaðar 43,000 tunnur upp í samninga um 115,000 tunnur. Á Suðurlandssí 1 dar u#n 100,000 tunnum. Kom þetta fram er fréttamaður Mbi. átti tal við Gunnar Flóvenz, framkvæ'mda- stjóra Síldarúbvegsnetfndar, í gær sama tíma í fyrra nam söltun i Gunnar Flóvenz sagði, að í „Breyting til hins betra á alþjóða sviðinu 1964“ segir Krúsjeff; forsætisrdðherra Sovét- ríkjanna; í viðtali við bandaríska fréttastofu í gær Erlendar fréttir í stuttu máli Moskva, 30. des. — NTB: Sovézki geimfarinm Bykovksi skýrði frá því í dag, að gerð ar hafi verið áætlanir um nýjar og erfiðar tilraunir á sviði geimferða. Ummæli hans, sem TASS birti, eru á þann veg, að til- raunir með „Poljot 1“ hafi leitt í Ijós, að gervihnöttur- inn hafi þá eiginleika, sem geri mönnum kleift að koma upp rannsóknarstöðvum í geimnum. Brussel, 30. des. — NTB: Frá því var skýrt í Brussel í dag, að á árinu 1963 hefði orðið vart mikilla verðhækk arva í löndum Efnahagsbanda Jagsins. Einkum hefði á verð- bóigu borið í Frakklandi og á Ítalíu, en síðari hluta árs hefði hennar einnig tekið að gæta í öðrum bandalagslönd- um. Al'ls staðar er næg atvinna, og hefur víða orðið að gera sérstakar ráðstafanir til þess að afla starfskrafta. Þess er getið, að jafnvel á Ítalíu, þar sem áður var mikið atvinnu- leysi, sé nú ekki hægt að full- nægja eftirspurn eftir vinnu afli. Moskva, 30. des. — (NTB) KRÚSJEFF, forsætisráðherra Sovétríkjanna, lýsti því yfir í viðtali í morgun, að senni- lega mætti búast við tals- verðri breytingu til hins betra á alþjóðasviðinu á kom- andi ári. Sagði Krúsjeff Sovét ríkin reiðubúin til að ræða allar tillögur, sem miðuðu að því að bæta sambúðina við Bandaríkin. Þessi ummæli forsætisráðherr- ans komu fram í viðtali við verjar, Tékkar og ísraelsmenn. Gunnar sagði að ekki væri bú- ið að salta nema liðlega þriðj- haust hefðu söluhoríur á Suður lendssíld verið óvenju slæmar vegna hinnar miklu síldveiði í Norðursjó, og ennfremur hefði 'þá verið búið að sailta verulegt magn umfram samninga norðan lands og austan. Samningar um sölu Suðurlandissíldar hefðu þó tekizit um síðir, og næmu fyrir- framsölur um 115,000 tunnum útfluitningspökkuðum. Stærstu kaupendutrriir væru Pólvérjar, Rúmenar, Bandaríkin, A-Þjóð- bandarisku fréttastofuna United Press International. Lagði hann mikla áherzlu á sovézkar áætlan- ir um starfsemi í þágu friðarins. Krúsjeff lýsti því yfir, að hann tryði því ekki, að Bandaríkja- menn óskuðu eftir styrjöld. Sagði hann yfirlýsingu Johnsons, for- seta Bandaríkjanna, hafa vakið nýjar vonir í brjóstum sovézkra ráðamanna og alþýðu. Forsetinn hefur, eins og kunnugt er, lagt áherzlu á friðsamlega lausn al- þjóðavandamála, bætta sambúð við Sovétríkin og vopnaKlé í kalda stríðinu. Viðtalið við Krúsjeff var birt af TASS fréttastofunni sovézku. unginn af þessu magni og aS útlitið væri ek'ki gofct. Tíðarfar hefði verið mjög rysjótt í haust og s>vo virtist sem minna síldar- magn væri nú á miðunum en undanfarin ár. Þó væri þetta ekki nægilega kannag þar sem síldarleitarmálin hér Sunnan- lands væru engan veginn í nógu góðu lagi. Gunnar sagði, að bezti söltunartíminn væri nú liðinn, þar sem fi'fcumagn síldar- innar færi venjulega ört minnk- andi eftir því sem liði á vetur. Þó væri ekki vomlaust að síldin yrði sölbunarhæf lemgur að þessu sinni, þar sem fifcuimagn hennar hefði verið övenju mikið það se«n af er vertíðar. gzshóh fylgir biaðinu í dag og er þetta síðart hluti Jóla-Lesbókarinnar. Efni hena- ar er sem hér segir: Bls. 1 í sól ©g regni, eftir Jóhawu Briem. — 2 Kvatt dyra hjá Miklabæjar- presti, eftir Guðmund L. Frið- finnsson. — 2 Gjafir, kveðjur, gleðitákn, eftir Halldóru Gunnarsdóttur — 4 Parísarhjólið, eftir Gí$la Ko4- beinsson. — 5 Bridge. — 6 Gamlir sígildir jólasálmar, eft- ir séra Sigurjón Guöjónsson, prófast í Saurbæ — S Frá fyrstu jólum Morgunblaðs ins, eftir Margréti Bjarnasou — 11 Mörsugur gamalla minninga, eftir Vigni Guðmundsson — 12 Maðurinn, sem unni jólunum, eftir Erica Wallace — 13 Macbeth-morðgátan, eftir Jam es Thurber — 14 Ævintýrið um hafmeyjuna, eftir Hauk Sigtryggsson — 15 Lesbók Æskunnar: „Flash- myndir“ á litfilmu — 16 Krossgáta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.