Morgunblaðið - 31.12.1963, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 31.12.1963, Blaðsíða 27
h -ÞriSjUdagur 31. dés/1963 MORGUNBLAÐIÐ 27 §ÆjmiP Sími 50184. Við erum ánœgð (vi har det jo dejligt) Dönsk gamanmynd í litum með vinsselustu leikurum Dana. Dirch Passer Ebbe Langberg Lone Hertz Sýnd kl. 7 og 9. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Ævintýri á sjónum Söngva- og gamanmynd í lit- um. Peter Alexander Sýnd kl. 5. Sýndar nýársdag. Eldfœrin Teiiknimynd í litum eftir ævintýri H. C. Andersens. — íslenzkar skýringar: Hulda Runólfsdóttir, leikkona. Sýnd kl. 3. Gleðilegt nýár! Sími 50249. Ný bráðskemmtileg dönsk lit- mynd. Dirch Passer Ghita Nörby Gitte Hænning Ebbe Langberg Dario Campeotto Sýnd kl. 5 og 9. Margt skeður á sce Jerry Lewis Sýnd kl. 3. Gleðilegt nýór! Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4 — simi 11043 KÓPAVOGSBÍd Sími 41985. tslenzkur texti KRAFT AVERKIÐ (The Miracle Worker) Héimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd, sem vakið hefur mikla eftírtekt. Myndin híaut tvenn Oscarsverðlaun 1963, ásamt mörgum öðrum viður- kenningum. Anne Bancroft Patty Duke Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Barnasýning kl. 3: T eiknimyndasafn Miðasala frá kl. 1. Gleðilegt nýár! Málflutningsskrifstofa JOHANN BAGNARSSON héraðsdómslögmaður Vonarstræti 4. — Simi 19085. Benedikt Blöndal héraðsdómslögmaður Austurstræti 3. — Sími 10223 breiðfirðinga- > >BZ70I n< O »-*• Ox B »-»• Ul p *— p GÖMLU DANSARNIR niðri Hljómsveit Jóhanns Gunnárs. Dansstjóri: Helgi Eysteins. Söngvari: Björn Þorgeirsson. NÝJU DANSARNIR uppi PONIK og ODDRÚN leika og syngja. Ósóttir aðgöngumiðar scldir í dag. Símar 17985 og 16540. INGÖLFSCAFÉ ÁRAMÓTAFAGNAÐUR í kvöld. GÖMLU DANSARNIR Það, sem eftir er af miðum, selt frá kl. 2 í dag. — Sími 12826. IÐNÖ ÁRAMÓTAFAGNAÐUR í kvöld. SÓLÓ sextett og RÚNAR. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. IIMGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir NÝÁRSDAGSKVÖLD kl. 9. Hljómsveit Garðars. Dansstjóri: Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Somkomur K.F.U.M. Samkomur um áramótin Á gamiársdagskvöld kl. 11.30: Aramótasamkoma í sam komusal félagsins við Kirkju- teig 33. Á nýársdag kl. 8.30 e. h. samikoma í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Ólafur ólafs- son kristniboði talar. Allir velkiomnir. Samkomuhúsið Zion Asturgötu 22, Hafnarfirði. Samkoma á nýársdag kl. 8.30. Norðmaðurinn C. H. Larsen talar. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Austurgötu 6, Hafnarfirði Gamlársdagur kl. 6 e.h. Nýársdag kl. 10 f.h. Hörgshlíð 12, Reykjavík Nýársdag kl. 4 e. h. Hjálpræðisherinn Nýársdagskrá Gamlárskvöld kl. 23.00: Ára mótasamkoma. Majór Svava Gísladóttir stjórnar. Nýársdag kl. 11: Hátíðar- saimkoma. Kl. 16 (4): Almenn jólatréshátið fyrir börn og fullorðna. Kl. 20.30: Hátíðar- samkoma. Kaptein H0yland og frú stjórna samkomíum dagsins. Fimmtudag 2/1 kl. 20.30: Jólafagnaður fyrir Heimila- sambandið og Hjálparflokk- inn. Föstudag 3/1 kl. 20.30: Jólafagnaður fyrir Æskulýð- inn. Laugardag 4/1 kl. 20.30: Jólafagnaður fyrir sjómenn og Færeyinga. Majór Óskar Jónsson og frú stjórna. — Velkomin. Við óskum félögum og vinum góðs og farsæls komandi árs, með hjartans þakkir fyrir allt á liðna árinu. Hjálpræðisherinn. Nýársfagnaður. — LÚDÓ leikur. Nýársdagur. — LÚDÓ leikur. Fimmtudagur 2. janúar. Gömlu dansarnir Hljómsveit Magnúsar Randrup. ÁRAMÓTAFAGIVIAÐUR Gamlárskvöld újlAiumb^er ★------ „PORPURY“ af vinsælustu lögum ársins. ★------ HAPPDRÆTTI ????? ----- Kveðjið gamla árið og heilsið nýja árinu í GLAUMBÆ ★------ Borðp. frá kl. 2. — Ekki í síma — N ýársfagnaður verður annað kvöld og hefst kl. 7. Hljómsveit Þorsleins Eiríkssonar. Söngvari: Jakob Jónsson. SKEMMTIATRIÐI: Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Guðjónsson syngja einsöng og tvísöng. Nokkrir ósóttir miðar verða seldir í dag. Sími 12339. Silfurtunglið GAMLÁRSKVÖLD ÁRAMÓTAFAGNAÐUR „SKUGGASVEINAR“ leika og syngjæ Aðgangskort afhent í Silfurtunglinu. Silfurtunglið NÝÁRSDAGUR GÖMLU DANSARNIR Magnús Randrup og félagar leika. * Söngvari: Björn Þorgeirsson. Húsið opnað kl. 7. Dansað til kl. 1. Silfurtunglið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.