Morgunblaðið - 31.12.1963, Page 26

Morgunblaðið - 31.12.1963, Page 26
26 MORGUNBLAÐID 4 Þriðjudagur 31. des. 1963 Jólamynd: Tvíburasysfur (The Parent Trap) Bráðskemmtileg Walt Disney- gamanmynd í iituim, gerð eftir gamansagu E. Kastners, sem komið hefir út í ísl. þýð- ingu. Tvö aðalhlutverkin leik- ur hin óviðjafnaniega ennfremur Maureen O’Hara Brian Keith Charlie Ruggles Sýnd á nýársdag kl. 5 og 9. Hækkað verð. Þyrnirós Barnasýning kl. 3. Gleðilegt nýár! Reyndu aftur ELSKAN Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk gamanmynd í litum, með sömu leikurum og hinni vinsælu gamanmyr.d „Kodda- hjal“. • T, RockHodson DorísDay Tony Randah JpVER COME BACKT *> lutmt* COtOA £D)£ ADAMs“ÍACK OAKIE Sýnd nýársdag kl. 5, 7 og 9. Teiknisyrpa 14 nýjar, íjörugar teikni- myndir í litum. Sýnd kl. 3. Gleðilegt nýár! VILHJÁLMUR ÁRNASON hil. TÓMAS ÁRNASON hdL LÖGFRÆÐISKRIFSTQFA I&tidðarbankyhúsinu. Simar 24635 og 16307 Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2A Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. VIÐ SELJUM BÍLANA Bifreiðasalan Borgartúni 1. Símar 18085 og 19615. RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Lögfræðistörl og eignaumsýsia Vonarstræti 4 VR-núsið Trúlofunarhringar Hjálmar Torfason gullsmiður Laugavegi 28, 2. hæð. Austurstræti 20. TÓNABÍÓ Sími 11182. Islenzkur texti. WEST SIDE STORY Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd í litum ag Panavision, er hlotið hefur 10 Oscarsverð- laun og fjölda annarra viður- kenninga. Stjórnað af Robert Wise og Jerome Robbins, Hljómlist Leonard Bernstein. Söngleikur sem farið hefur sigurfor um allan heim. Natalie Wood Richard Beymer Russ Tamblyn Rita Moreno George Chakaris Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3: Skrítinn karl með Charlie Brake. Miðasala frá kl. 1. Gleðilegt nýár! W STJÖRNUDÍn Simi 18936 Af 1U Heimsíræg stórmynd með islenzkum texta Cantinflas sem „PEPE" Aðalhlutverk ið leikur hinn heimsfrægi Cantinflas er flestir muna eftir í hlut- verki þjóns- ins úr kvik- myndinni „Kringum jörðina á 80 ögum“. Þar að auki koma fram 35 af frægustu kvikmynda- stjömum ver aldar, L d. Haurice Chevalier, Frank Sinatra, Bobby Darin, Zsa Zsa Gabor. Mynd þessi hefur hvarvétna hlotið metaðsókn, enda talin ein af beztu gamanmyndum sem gerðar hafa verið. Sýnd kl. 4, 7 og 9.45. Ath. breyttan sýningartíma. Hækkað verð. , Frumskóga Jim Sýnd kl. 2. Miðasala opnuð kl. 12. Sýningar á nýársdag. Gleðilegt nýár! i*» ---- - ■»»%> PÍANÓFLUTNINGAR ÞUNGAFLUTNINGAR Hilmar Bjarnason Sími 24674 Ævintýri í Afríku Bráðskemmtileg gamanmynd frá Rank. Aðalhlutverk: Bob Hope Anita Ekberg Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Vikapilturinn með Jerry Lewis. Síðasti sýningardagur á þessu ári. Gleðilegt nýár ÞJÓDLEIKHÚSIÐ HAMLET Sýning fimmtudag kl. 20. GÍSL Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasala opin í dag, gamlársdag, frá kl. 13.15 til 15. Lokuð nýársdag. Sími 1-1200. Gleðilegt nýár! ÍLEIKFÉLAG! ’REYKJAylKDRl Fangarnir í Altona Sýning nýársdag kl. 20. Hort í bak 158. sýning föstudag kl. 2.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14—16 í dag og frá kl. 14 á nýársdag. — Sími 13191. 2. janúar ÍSLENZKUR TEXTl Heimsfræg gamanmynd, „Osoar“-verðlaunamyndin: Lykillinn undir mottunni (The Apartment) Bráðskemmtileg og snilldar- vel leiikin, ný, amerísk gaman mynd, framleidd og stjórnað af hinum fræga Billy Wilder, er gerði myndina „Einn, tveir, þrír“. Aðalhlutverk: Jack Lemmon Shirley MacLaine Fred MacMurray í myndinni er: ÍSLENZKUR TEXTI Þessi kvikmynd hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn. Sýnd á nvársdag kl. 5 og 9. Hækkað verð. C O N. N Ý verður ástfangin Sýnd á nýársdag kl. 3. Allra síðasta sinn. Miðasala frá kl. 1. Gleðilegt nýár! Opið í kvöld Kvöldverður frá kl. 6. Fjölbreyttur matseðill. Söngkona: Elly Vilhjálms. Tríó Sigurðar Þ. Guðmundssonar. — SÍMI 19636 — Málflutningsskrifstofa Sveinbjórn Dagfinss. hrl. og Einar Viðar, hdl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406 Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður Málflutingsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1-1875. Simi 11544. Sirkussýningin stórfenglega Glæsileg og afburðavel leikin ný amerísk stórmynd. Ester Williams Cliff Robertson David Nelson Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd á nýársdag kl. 5 og 9. Mjallhvít og trúðarnir jbrír Hin fallega og skemmtilega sevintýramynd. Sýnd kl. 2.30. (Athugið breyttan sýninigar- tíma). Gleðilegt nýór! SÍMAR 32075 - 3815A Stórmynd í fögrum litum tek- in í Tanganyka í Afríku. — Þetta er mynd fyrir alla fjöl- skylduna, unga, sem gamla. Skemmtileg — Fræðandi — Spennandi. Með úrvalsleikur- unum John Wayne og fleirum. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 1. Gleðilegt nýár! að auglýsing í stærsta og útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. JHorgutiblaMó

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.