Morgunblaðið - 31.12.1963, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.12.1963, Blaðsíða 8
8 Þriðjudagur 31. des. 1963 MORGUNBLAQIO Þökkum fyrir viðskiptin á liðnu ári. BRAUÐSTOFAN, Vesturffötu 25. Samkomur Bakari Heimatrúboðið Samkoma á nýársdag kl. 20.30 að Óðinsgö'tu 6 A. — Allir velkomnir. óskast að brauðgerðarhúsinu í Stykkishólmi. Til Fíladelfía greina getur komið að gerast meðeigandi. Góð íbúð Almenn samkoma í kvöld, gamlárskvöld, kl. 10.30. — A morgun, nýársdag, kl. 8.30. fylgir. — Upplýsingar í síma 12454 (Reykjavík). Bátur til siilu Stálbátur 100 tonn til sölu, tilbúinn til veiða um áramót. — UppL í síma 23450, Reykjavík og síma 2342, Keflavík. FLUGELDAR Aldrei fjölbreyttara úrval ELD- FLAUGAR Skiparakettur Stjörnurakettur Skrautrakettur (danskar) HAND- BLYS Jokerblys Bengalblys Stjörnublys Stjörnugos Stjörnuljós SÓLIR - GULLREGN - SILFURREGN VAX-ÚTIBLYS - VAX- GARÐBLYS loga Vz og IV2 klukkustund. Hentug fyrir unglinga. Verzlun 0. ELLINGSEN Enn eru margir kaldir vetrarmánuðir framundan á fslandi. En meðan kaldir vindai næða á norðurhjara heims, getið þér flogið suður í sólskinið á nokkrum stundum og baðað í sjó og sól á blómskrýddum ströndum Suðurlanda. Athugið hin hagstæðu fargjöld ÚTSÝNAR. Flug: Reykjavík — London — Lissabon — Reykjavik Sigling: Lissabon — Madeira — Lissabon Dvöl á MADEIRA, „Eyju hins eilífa vors,“ er heilsubót og geðbót í skammdeginu. Verð frá kr. 18.000. — Einstaklingsferðir hálfsmánaðarlega. Flug: Reykjavík — London — Nice — Reykjavík Sigling með skemmtiferðaskipi um MIÐJARÐARHAF: CANNES — N4POLI — PALERMO — MALTA — TRÍPOLI — TUNIS — PALMA DE MALLORCA — MARSEILLES — CANNES Verð frá kr. 18.500.— Einstaklingsferðir hálfsmánaðarlega í janúar—febrúar. SUÐUR UM HÖFIN Kynnið yður hinar fjölbreyttu ferðir ÚTSÝNAR á næsta ári. Komið til okkar, áður en þér afráðið ferð yðar. Hótelpantanir, farseðlar með flugvélum og skipum. Upplýsingar og öll ferðaþjónusta farþeganum að kostnaðarlausu. P JT' A A F E FERÐASKRSFSTOFAIM ÚTSVlM HAFNARSTRÆTI 7 SÍMI 2-35-10 HÓPFERÐ — Brottför: Pálmasunnud. 22. man. SEVILLA 3 dagar á páskahátíðinni, sem er heimsfrægur viðburður, enda einhver þjóð- legustu og litskrúðugustu háitiðahöld, sem fram fara nokkurs staðar í heiminum, ógleymanleg, hverjum sem séð hefur. LISSABON 2 dagar í hinni glaðværu höfuð- borg Portúgals. MADEIRA 5 dagar í sólskinsparadís á hinni blómskrýddu fjallaey, sem nefnd hefur verið „PERLA ATLANTSHAFSINS, „EYJA HINS EILÍFA VORS“ vegna hinnar óviðjafnanlegu náttúrufegurðar og yndislegs loftslags árið um kring. Óskastaður allra, sem ferðast og fegurð unna. LONDON 1 dagur. Pantið timanlega, þvi að ÚTSÝNARFERÐIR eru jafnan fullskipaðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.