Morgunblaðið - 31.12.1963, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ
ÞriSJudagur 31. des. 1963
2 prentvélar
Diegel sjálfílagðar til sölu.
Prentsm. Jóns Helgasonar
Sími 14200.
Tilkyrming um söluskattsskirteini
Hinn 31. desember n.k. falla úr gildi skírteini þau, sem
skattstjórar hafa gefið út á árinu 1963 skv. 11. gr. laga
nr. 10/1960 um söluskatt.
Endurnýjun fyrrgreindra skírteina er hafin, og skulu
atvinnurekendur snúa sér til viðkomandi skattstjóra,
sem gefa út skírteini þessi. Allar breytingar, sem orðið
hafa á rekstri, heimilisfangi eða þ. h. ber. að tilkynna
um leið eg endurnýjun fer fram. Nýtt skírteini verður
aðeins afhent gegn afhendingu eldra skirteinis.
Eyðublöð fyrir tilkynningar um atvinnurekstur og sölu
skattsskírtei-ni fást hjá skattstjórum.
Reykjavík, 30. des. 1963.
Skattstjórinn í Reykjavík.
Stenbergs Maskinbyra A.B.
Stokkhólmi, bjóða:
TRÉSMÍÐAVÉLAR
af ýmsum gerðum
á hagkvæmu verði.
★ Sænsk gæðavara.
Stuttur afgreiðslufrestur.
JRinkaumboð fyrir ísland:
Jónsson &■ Júhusson
Tryggvagötu 8. — Sími 15430.
KENNSLA
Unglins'askólinn 0RESUND
Espergærde, 45 min. frá
Kaupmannahöfn. 5 mán. náim-
skeið byrjar í mai fyrir ungar
stúlkur 14—18 ára. Venjuleg
skólafög, söngur, nmúsi'k,
barnagæzla, kjólasaumur, —
handavinna, vefnaður, leik-
fimi, sund, mál, vélritun og
postulínsmálun. Eigin bað-
strönd. Herb. með heitu og
köldu vatni. 5 mán. samakóli
frá 3. nóv. fyrir 14—18 ára.
Skólaskrá og upplýsingar send
ast J. Ormstrup Jaoobeen.
Smurt brauð, Snittv öl, Gos
og sælgæti. — Opið frá kl.
9—23.30.
Brauðstofan
Sími 16012
Vesturgötu 25.
,....
VANDERVELL
^^Vé/alegur^y
Ford amerískur
Ford Taunus
Ford enskur
Chevrolet, flestar teg.
Buick
Dodge
Plymouth
De Soto
Chrysler
Mercedes-Benz, flestar teg.
Volvo
Moskwitch, allar gerðir.
Pobeda
Gaz ’59
Opel, flestar gerffir
Skoda 1100, 1200
Renault
Dauphine
Volkswagen
Bedford Diesel
Thames Trader
BMC — Austin Gipsy
GMC
Willys, allar gerðir
Þ. Jónsson & Co
Brautarhoh 6.
Sími 15362, 19215.
NÁKVÆMT, STERKT, HÖGGVARIÐ, VATNSÞÉTT.
í stjómklefa geimskipsins jafnt og á hendi kafarans, hafa hinir miklu kostir sovézku
armbandsúranna „Poljot“ komið í ljós. Nýtízkuleg, formfögur úr, með 16 til 22
steina akkerisfesti, framleidd í fjölda gerða, meðal annars með dagatali, sjálfvindu
og vekjara.
Allar nánari upplýsingar gefur
SIGURÐUR TÓMASSON Skólavörðustíg 21 — Reykjavík.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, að undan-
gengnum lögtökum, verða bifreiðimar Y-597 og
Y-1051 seldar á opinberu uppboði sem haldið verður
við skrifstofu mína að Álfhólsvegi 32 miðvikud.
8. janúar 1964 kl. 15. — Greiðsla fari fram við
hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Til leígu
falleg þriggja herbergja íbúð á efstu hæð f nýju
3ja hæða húsL Tilboð merkt: „Hagar — 3685“
sendist afgr. Mbl. fyrir 6. janúar n.k.
Föroyingafélagið
Trettandaskemtan felagsins verður haldin f „Slg-
túni“ friggjakvöldið 3. jan. kl. 9. Felagsmenn möti
væl og hævi gestir við. — Jólatræ fyrir barn verð-
ur í Breiðfirðingabúð 5. jan. kl. 3.
Stjórnin.
Skrifstofustúlka óskast
sem fyrst. Bókfærslukunnátta nauðsynleg.
Mars Trading Company hf.
Sími 17373.
6 stúlkur ðskast
Fjórar stúlkur vantar í ákvæðisvinnu við
spóluvél, eina stúlku til eldhússtarfa og
eina í barnagæzluna á Álafossi. —
Upplýsingar í skrifstofu Álafoss, Þing-
holtsstræti 2 daglega kl. 1—2 e.h.
Jólatré
Skipstjóra- og stýrimannafélagið ALDAN og
Stýrimannafélag Islands halda jólatrésfagnað sinn
að Hótel Borg föstudaginn 3. janúar kl. 3 e.h.
Aðgöngumiðar fást hjá eftirtöldum mönnum:
Guðjóni Péturssyni, Höfðavík, simi 15334.
Jóni B. Einarssyni, Laugateig 6, sími 32707.
Kolbeini Finnssyni, Vesturgötu 41, sími 13940.
Þorvaldi Ámasyni, Kaplaskjólsvegi 45, sími 18217.
Herði Þórhailssyni, Fjölnisvegi 18, sími 12823.
Jóni Strandberg, Stekkjabraut 13, Hafnarfirði
sími 50391.