Morgunblaðið - 31.12.1963, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 31.12.1963, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ Þriffjudagur SÍ. des. 1963 Dagatal með 12 mynduim af Cliff, kr. 30,00. Frímerkjaskipti Ég læt 200 frímerki, helming- urinn hefir verðgildi gegn 20 íslenzkum frímieiikjum- 12 19 * * *. 6 ... 7 12 8 j 9 10 Í3 14 15116 17 20 21 22 23 24 27 28 29 30 3t| Sendium að kostnaðarlausu, ef greiðsla fylgir. Frimerkjasalan Lækjangötu 6 A. Kaapo Malka, Lingvagen 73, Enskede 6, Sverige. Þókk fyriir viðskiptin á liðna árinu. Verzlun Lárus F. Bjömssonar Freyjugötu 27. (jle&ilecjt nýcít Verzlunin Hof Laugaveigi 4. Innilegt þakklæti til allra sem styrkt hafa bazar félags- ins og aðra starfsemi þess á liðnu ári. Félag Austfirzkra kvenna. MAGIE töfra-ilmvatnið er frá: LANCOME ‘7e parfumeur de Puris óska ég vinum og vandamönnum og öðrum vel- unnurum nær og fjær. Þakka hlýhug og góðar gjaf- ir á Uðna árinu og bið Ouð að blessa ykkur. Þorbjörg Guðmundsdóttir og börn, Selfossi. Nudd- og gufubaðstofan SAUNA Hátúni 8. — Sími 24077. Nýársdagsfagreaður Gestum leikhúskjallarans er vinsamlega bent á, að hófið hefst kl. 7 og stendur til kl. 1 eftir miðnætti. Mætið því tímanlega. Cjott ocj paróeeit Lomandi ár Þökk fyrir viðsikiptin á liðnu ári. Islenzkur heimilisiðnaður Laugavegi 2. (jiekiecjt nýár Verzlunin Pétur Kristjánsson s.f. Ásvallagötu 19. ) --S>*>S>í>S>OS>í>S>€>S>S>S>S>y CjÍeÍiiecjt n yar Þökkum fyrir viðskiptin á liðna árinu. Verzlunin VEGUR gtMft nýát Reiðhjólaverksmiðjan Ö RNINN 1 i>S>S>S>S>S>S>K>S>S>S>S>Srí Cjiekie^t nýár Verzlunin JENNÝ Qtekle leouetjt nýár Þökkum viðskiptin. Verzlunin Skúlaskeið Skúlagötu 54. QUiLft nýár Þökk fyrir viðskiptin. Verzltmin Pandóra KirkjuhvolL ^'S>£>S>S>S>ff>S>2>S>S>S>«>S>í> ( (jiekiecjt nýár Málningarvöruverzlunin Pensillinn (jÍekietjt nýár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Kjöt & Fiskur -»>•’ (jiekiecjt nýát Hagkaup. Cjiekie^t n Þakka viðsikiptin á liðna árinu. Prentstofa Helga K. Sessilíussonar Brautarholti 22. <2E>5> 2-S- 2-'S>2>S>2>-S>2>:»>2^S>2>, SHÍItvarpiö ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER. (Gamlársdagur). 7:00 Morgunútvarp. 8:30 Fréttir. 9:00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. (Tónleikar. — 12:25 Fréttir og tilkyningar). 13:15 Undir áramótin: Ýmsar þekktar hljómsveitir ’leika smærri tón- verk. 14:40 Við, sem heima sitjum**: Geng- ið í dans (Sigríður Thorlacius). 15:00 Síðdegisútvarp (Fréttir. — Til- kynningar — Tónleikar). 16:00 Veðurfregnir. Nýjárskveðjur og tónleikar. — (Hlé). 18:00 Aftansöngur í Hallgrímskirkju (Prestur: Séra Jakob Jónsson. Organleikari: Páll Halldórsson). 19:00 Alþýðulög og álfalög. 19:30 Fréttir. 20:00 Ávarp forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson. 20:30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Stjórnandi: Páll Pampichler Páls son. 21:00 „Moll-skinn með útúr-dúr“ ára- mótagaman úr ýmsum stað. Með- al höfunda: Árni Helgason, Guð- mundur Sigurðsson, séra Jóhann- es Pálmason, Jón Múli Árna- son, Ómar Ragnarsson, Ragnar Jóhannesson oz Stefán Jónsson. Meðal flytjenda: Árni Tryggva- son, Brynjólfur Jóhannesson, Egill Jónsson, Ómar Ragnarsson, Carl Billich og LÚDÓ-sextett- inn — og Gunnar Eyjólfsson, sem verður kynnir kvöldsins. 23:00 Gömlu dansarnir: Hljómsveit MAGNÚSAR RANDRUP leikur. Söngvari: Björn Þorgeirsson. 23:30 Annáll ársins (Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 23:55 Sálmur. — Klukknahringing. Áramótakveðja. — Þjóðsöngur- inn — (Hlé). 00:10 Danslög, þ.á.m. leikur hljóm. Svavars Gests. Söngfólk: Anna Vilhjálms og Berti Möller. 02:00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 1. janúar (Nýársdagur). 10.45 Klukknahringing — Nýárssálmar 11.00 Messa í Réttarholtsskóla (Prest- ur: Séra Ólafur Skúlason, sem settur verður í embætti af sett- um dómprófasti, Óskari J. l»or- lákssyni. Organleikari: Jón G. Þórarinsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Ávarp forseta íslands (útvarpað frá Bessastöðum). — Þjóðsöngurinn. 14.00 Messa i hátíðarsal Sjómanna- skólanum (Prestur: Séra Jón Þorvarðsson. Organleikari: Gunn ar Sigurgeirsson). 15.15 Kaffitíminn: a) Mario Del Monaco syngur vinsæl Jög með hljómsveit Montovanis. b) Magnús Pétursson og félagar hans leika. 16.00 Veðurfregnir. Nýárstónleikar: Níunda hljóm- kviða Beethovens (Wilhelm Furtwángler stjórnar hljómsveit og kór Bayreuth-hátiðarhaldanna árið 1951. Einsöngvarar: Elisabeth Schwarzkopf, Elisabeth Höngen, Hans Hopf og Otto Edelmann — Þorsteinn Ö. Stephensen flytur „Óðinn til gleðinnar" eftir Schill- er, í þýðingu Matthiasar Joch- umssonar). 17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnarson) a) Leikrit: „Eigi var rúm fyrir þau“ eftir Graham Du Bois. — Leikstjóri: Klemens Jónsson b) Barnakór úr Hlíðaskóla syng- ur undir stjórn Guðrúnar Þorsteinsdóttur. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 „Skín frelsisröðull fagur“: Ætt- jarðarlög sungin og leikin. 19.30 Fréttir. 20.00 Erindi: Vísindi í nútímaþjóð- félagi (Magnús Magnússon pró- fessor). 20.25 Einsöngur: Magnús Jónsson óperusöngvari syngur. Við píanó- ið: Ólafur Vignir Albertsson. 20.45 Frá liðnu ári: Samfelld dagskrá úr fréttum og fréttaaukum (Tryggvi Gíslason býr til flutn- ings). 21.40 Klukkur landsins: Nýárshringing 22.00 Veðurfregnir. 22.05 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok. IMýr bátur til Isafjarðar IsafriðL 27. des. NÉR vélbátur, Guðbjörg I.S. 14, kom til ísafjarðar aðfaranótt að- fangadags jóla. Þetta er 115 lesta eikarbátur, smíðaður í Djupvik í Svíþjóð. Hann er búinn 495 h.a. Listervél og var ganghraði í reynzluferð 1014 sjómíla. —. Tvær ljósavélar af sömu gerð eru í bátnum og öll nýtízku siglinga- og fiskileitartæki. Guðbjörg lagði af stað til ís- lands 17. des. og var 6 sólar- hringa á leiðinni og reyndist gott sjóskip. Eigandi bátsins er Hrönn h.f. og sigldi framkvæmdastjóri félagsins Guðmundur Guðmunds son bátnum upp, en skipstjóri verður hinn kunni aflamaður við Djúp Asgeir Guðbjartsson. — Báturinn fer á línuveiðar um áramótin. — H. T. Jj VIÐ SELJUM BtLANA Bifrciðasalan Borgartúni 1. Símar 18085 og 19615. RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmað ur Lögfræðistörf og eignaumsysia Vonarstrætj 4 VR-núsið 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur að meðaltalil Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur Lægstu 10Q0 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. Símavarzla Stúlka óskast til símavörzlu nú þegar. Vaktavinna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.