Morgunblaðið - 31.12.1963, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 31.12.1963, Blaðsíða 25
f J>riðjuctagur 31. des. 1963 MQRGUNBLAÖIÐ 25 Crindavík VEITINGASTOFA í GRINDAVÍK til solu eða leigu um n.k. áramót. TTpplýsingar í síma 8040 Grindavík. Röskur sendisveinn ó s k a s t strax. H.F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON Ægisgötu 10. KEFLAVÍK Skrifstofustúlka óskast Vil ráða stúlku til starfa á skrifstofu minni hálfan eða allan daginn. VILHJÁLMUR ÞÓRHALLSSON, HDL. Vatnsnesvegi 20 — Sími 1263 og 2092. Til sölu Allar innréttingar og áhöld verzlunarinnar Síld 8c Fiskur, Austurstræti 6, svo sem: Kæliborð, kæli- skápar, frystiskápar, frystikistur, afgreiðsluborð, áleggshnífar, vigtar, búðarkassar o. fl., eru til sýnis og sölu á staðnum 2. janúar 1964. Síld & Fiskur Austurstræti 6. Uppsetning og tenging hinna nýju VEM-Standardmótora, er eins auðveld og hugsast getur, þar eð allir mælikvarðar eru í samræmi við alþjóðlegar reglur. Allar mótortengingar á afkastasviðinu frá 0,12 til 100 kw eru samræmdar mælikvörðum, sem mælt er með af Al- þjóða raftækninefndinni, en þær reglur gilda nú í 34 löndum. Með því er vandkvæðum, í sambandi við mismunandi tegundir mótora, rutt úr vegi. Þrýstikistunum má snúa um 90°. Þesa vegna er fljót tenging frá öllum hliðum auðveld. Fótstykkin eru skrúfuð niður. Með lítilli breytingu er hægt að setja flans á mótorinn ef hentara þykir. Við veitum yður fúslega allar nauðsyn- legar nánari upplýsingar um Standard- mótora okkar frá VEM verksmiðjunura Sachsenwerk, Thurm og Wernigerode. Gjörið svo vel að snúa yður beint til útflytjanda framleiðsluvara okkar. YEM- Elektromasdilnenworko Deutsdier Innen- und Aussonhondel Berlin N 4 » ChausseestraDe 111/112 Deutsdie Demokratisdie Republik ALLSSTAÐAR Sími 22123 Tryggvagötu, Reykjavík. þar sem kröfur eru gerðar um: • GANGÖRYGGI • ENDINGARGÆÐI • SPARNEYTNI verður DEUTZ-dieselvélin fyrir valinu. nýjasta skip ísl. verzlunarflotans Œ)CEQDTTZ2 dráttarvélar og jarðýtur eru knúnar LOFTKÆLDUM fjórgengis DEUXZ-dieselvélum. Leitið upplýsinga um mest scldu vélar Þýzkalands — föðurlands dieselvélanna. AÐALUMBOÐSMENN: Hlutafélagið HAMA — knúið DEUTZ-vél V I sss ha DEUTZ-bátavél

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.