Morgunblaðið - 31.12.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.12.1963, Blaðsíða 4
4 MORGU N BLAÐIÐ Þriðjudagur 31. des. 1963 KEFLAVÍK Flugeldar, blys, sólir ög stjörnuljós. Sölvabúð Sími 1530. Barnapeysur gott úrvaL Varðan, Laugavegi 60. Sími 19031. Bílamálun - Gljábrennsla vinna. Merkúr hf., Hverfis- götu 103. — Sími 21240 og 11275. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dún- og gæsa- dúnsængur og koddar fyrir liggjandi. Dún- og fiðurhreinsur.in Vatnsstíg 3. — Sími 18740. Permanent litanir geislapermanent, — gufu permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 18 A - Sími 14146 UPPHLUTSBELTI, silfurbúið, tapaðist á Þor- láksmessiudag. Finnandi er vinsaimlega beðinn að hringja í síma 1 23 49. — Fundarlaun. GÓÐ 3JA HEBERGJA kjallaraíbúð með síma til leigu í 7 mán. Laus nú þegar. Fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Tilboð sendist blaðinu ásamt uppl. uim fjölskyldfustærð fyrir 3. n. m., merkt: „Vogar 3684“ 6SKA EFTIR HERBERGI sem næst Iðnskólanum í rúma 2 mán. Uppl. í síma 35083. ÍBÚÐ 6SKAST helzt strax, húshjálp kem- ur til greina. Uppl. í síma 10365 á milli 6 og 8. HERBERGI ÓSKAST til leigu með húsgögnum. Upplýsingar í síma 22756. STÝRIMANN, vélstjóra og háseta vantar á vertíðarbát frá Riifi. — UppL í síma 37571. Keflavík Herbergi til leigu á Heiða- veg 17, helzt fyrir eldri mann. Keflavík Jólatrésákemmtun Kven- félags Keflavikur, verður haldin í búsi U.M.F.K. föstud. 3. jan. Miðasala kl. 1—3. | Nefndin. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa 1 Morgunblaðinu en öðrum Pússningasandur 1. fl. til sölu, ódýr. Sími 10 B, Vogum. ALLA þá sem elska, þá tyfta ég og aga, ver því kostgæfinn og gjör iðrun. (Opinb. 3,19). í dag er þriðjudagur 31. desember. (GAMLÁRSDAGUR). 365. dagur ársins og sá síðasti. Árdegisháflæði kl. 5:46. Síðdegisháflæði kl. 18:09. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361. Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður verður vikuna 28. þm. til 4. janúar 1964 í Ing- ólfsapóteki Fishersundi sími 11330. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 40101. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 28. þm. tii 4. janúar 1964 er Eiríkur Björnsson, sími 50235, Austurgötu 41. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Holtsapótek, Garðsapótok og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. TANNPÍNA Gamlársdag kl. 9—11: Ríkharð ur Pálsson, Hátúni 8. Nýársdag kl. 2—3: Geir Tóm- asson, Þórsgötu 1. I.O.O.F. — X451U«!4 — Orð Ufsins svara 1 sima 10000. Hinn 28. des. voru gefin sam- an í hjónaband í Kópavogskirkju af séra Gunnari Árnasyni, Rósa Magnúsdóttir kennari, Laufás- vegi 65 og Gunnlaugur Geirsson læknanemi, Lundi, Kópavogi. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Borgarnesi, Hanna Marinósdóttir (Sigurðss. bakara- | meistara) og Reyðar Jóhannsson, heimili þeirra verður í Borgar- nesi. Á jóladag voru gefin saman í hjónaband af sóknarprestinum séra Tómasi Guðmundssyni Sig- urbjörg Sigurðardóttir og Eggert Skúlason, sjóm. Heimili þeirra er að Brunnum 13. PatreksfirðL Á annan jóladag voru gefin saman í Hjónaband af sr. Tómasi Guðmundssyni, Páley Kristjáns- dóttir og Vigfús Þorsteinsson, Litluhlíð, Barðaströnd. 28. desember gengu í hjóna- band í New York Anna Þóra Benediktsdóttir bókari hjá Loft- leiðum, New York og Arnold Manger verkfræðingur Heimili þeirra 1 Bandaríkjunum er Lan- caster Road Norwood New Jer- sey. Á aðfangadag opinberuðu trú lofun sína ungfrú Hulda Haf- steinsdóttir afgreiðslumær Eski- hlíð 31 og Jens G. Arnar bifvéla- virkjanemi, Langagerði 40. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Hrafnhildur Björnsdóttir kvennaskólanemi frá Eskifirði og Guðmundur Þór Svafarsson málaranemi Meðal- braut 6 Kópavogi. Á annan jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Erna Sig- ríður Guðnadóttir, verzlunar- mær, Heiðarbraut 12, og Einar J. Ólafsson, kaupmaður, Skaga- braut 9, bæði til heimilis á Akra- nesi. Á aðfangadag jóla opinfoeruðu Gegnum kýraugað ER það ekki furðuleg ráð- stöfuu, að umferðarmerkin á Barónsstíg og Laufásveg eru sett af svo miklu handahófi, að fæstir vita, hvenær á að stanza alveg, eða þá í þriðja lagi að láta vinstri handar regluna gilda? trúlofun sína Björg Sverrisdótt- ir, skrifstofustúlka Hæðargarði 22 og Guðmundur Heimisson, húsasmiður Langholtsveg 120. Á jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigrún P. Sigurpáls- dóttir Skúlagötu 54 og Kári Guð- brandsson, Hvassaleiti 20 Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Stella Reyndal Njáls götu 16 og Haraldur Henrysson stud. jur. Kambsvegi 12. í dag opinbera trúlofun sína Hildegard Klein, hjúkrunarkona frá Husum, Þýzkalandi og Matt- hías Frímannsson, kennari, Njáls götu 64. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Þorbjörg Þórðardóttir og Jóhann Ingimundarson, Borgar- nesL Orð spekinnar Það er til lítils að hlaupa, ef stefnt er í skakka átt. — Frið- þjófur Nansen. Þriðjudagsskrítla Ósköp liggur þér á, drengur minn. Já, ég er að flýta mér heim, ég á von á flengingu. Ég hélt nú að þú flýttir þér ekki til að fá hana. Jú, ég er nefnilega hræddur umí að pabbi verði kominn heim á undan mér, ég vil heldur láta mömmu flengja mig. Aðventistar. Nýjársdagur. Guðsþjónusta kl. 5 Júlíus Guðmundsson pré- dikar. Fíladelfía Guðsþjónusta á Gamlárs- kvöld kl. 10:30. Á nýjársdag kl. 8:30. Ásmundur Eiríksson. Frá Sjúkrasamlagi Hafnar- fjarðar. Frá áramótum verður sú breyt ing á fyrirkomulagi nætur- og helgidagavörzlu læknanna að hver læknir hefur næturvörzlu aðeins eina nótt í senn, í stað einnar viku áður. Um helgar er þó sami læknir á vakt frá kl. 13 á laugardegi til kl. 8 á mánudagsmorgni. Helgidagavarzla kl. 8—17 1. janúar: Páll Garðar Ólafsson. Frá kl. 17, 1. janúar til kl. 8. 2. janúar: Páll Garðar Ólafsson. Frá kl. 17. 2. jan. kl. 8, 3. jan.: Jósef Ólafsson. 3. jan. — 4. jan.: Kristján Jóhannesson. Frá Dómkirkjunni Með bréfi dags. 13. þm. hefir Kirkjumálaráðuneytið veitt séra Jóni Auðuns dómprófasti leyfi frá störfum um 6. mán. skeið frá 1. jan. 1964 að telja. Jafnframt hefir ráðuneytið falið séra Hjalta Guðmundssyni að gegna prests- störfum séra Jóns Auðuns í Aramötamessur Reynivallakirkja Að Reynivöllum Messað á nýjársdag kl. 2. Séra Kristján Bjarnason. Ú tskálaprestakall. Gamlarsdagur: Aftansöngur á Hvalsnesi kl. 6 Útskálum kl. 8. Nýársdagur: Messa að Út- skálum kl. 2 Hvalsnesi kl. 5. Sóknarprestur Fríkirkjan í Hafnarfirði Gamlársdagskvöld Aftan- söngur kl. 6 Nýársdagur messa kl. 2. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup prédikar Kirkja óháða safnaðarins Gamlárskvöld: Áramóta- guðsþjónusta kL 6. Séra Emil Björnsson Hafnarfjarðarkirkja Gamlárskvöld: Aftansöngur kl. 6. Séra Garðar Þorsteins- son. Nýársdagur: Messa kl. 2. Séra Bragi Friðriksson. Bessastaðakirkja. Gamlárskvöld: Aftansöngur kl. 8. Séra Garðar Þorsteins- son. messa kl. 2. Séra Árelíus Niels son. Laugarneskirkja. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Séra Magnús Guðmunds son frá Ólafsvík prédikar. Nýársdagur: Messa kl. 2.30 ath. breyttan tima. Séra Garð- ar Svafarsson. Hallgrímskirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Séra Jokob Jónsson. Ný- ársdagur: Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 2. Séra Jakob Jónsson. Grindavík Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Nýársdagur: Messa kl. 2. e.h. Hafnir Nýársdagur: Messa kl, 5. eh. Sóknarprestur. Á nýjársdag kl. 4 e.h. Haraldur Guðjónsson. Háteigsprestakall Hátíðarsalur Sjómannaskól- ans. Gamlársdagur. Aftansöng ur kl. 6. Nýjársdagur. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Keflavíkurkirkja Kálfatjarnarkirkja Gamlárskvöld. Aftansöngur Nýársdagur: Messa kl. 2. kl. 8. (Athugið breyttan tíma) Séra Garðar Þorsteinsson. Nýjársdagur. Messa kl. 5. Bústaðaprestakall Gamlársdagur: Aftansöngur í Réttarholtsskóla kl. 6. Séra Gunnar Árnason. Nýársdagur: Messa í Kópavogskirkju kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Nýársdagur: Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Dómkirkjan Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Séra Óskar J. Þorláks- son. Nýjársdagur: Messa k.1. 11. Séra Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Neskirkja Gamlárskvöld: Aftansöngur kl. 6. Nýjársdagur: Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Elliheimilið. Gamlársdagur kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson fríkirkju- prestur. Nýársdagur kl. 10. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason Heimilisprestur. Langholtsprestakall. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Nýársdagur: Hátíða- Innri-Njarðvíkurkirkja. Aftansöngur kl. 6 á Gaml- ársdag. Nýjársdagur Messað kl. 2. Bústaðaprestakall Nýjársdagur. Messa í Rétt- arholtsskóla kL 11 f.h. Séra Séra Ólafur Skúlason Óskar J. Þorláksson settur dómprófastur í Reykjavík set- ur séra Ólaf Skúlason inn í embætti sem sóknarprest Bú- staðaprestakalils. næstu 6 mánuði, og séra Óskari J. Þorlákssyni að annast Dóm- prófastsstörfin sama tíma. Happdrœtti Dregið var í happdrætti Styrkt arfélags vangefinna 24. des. Út voru dregin eftirtaliin númer: R-1427 bifreið Chevrolet árgerð 1964. R-10259 flugferð fyrir tvo til New-York og heim. R-8650 flugfar fyrir tvo til Kaupmanna- hafnar og heim. R-10101 far með Gullfossi fyrir tvo til Kaupmanna hafnar og heim. M-657 þvottavél. X-1’211 ískápur U-663 hrærivél. U-430 borðstofuhúsgögn. R-10271 dagstofuhúsgögn. Þ-1032 vörur eftir eigin valL Skrifstofa félagsins Skólavörðu- stíg 18 afhendir vinningana. GAMALT oc gott Bí, bí og blaka, álftirnar kvaka, ég læt sem ég sofi, en samt mun ég vaka. Bíum bíum bamba, börnin litlu þamba, fram um fjallakamba þau fara að leita lamfoa. Róa, róa rambinn rétt út á kambinn, þaðan út á þorskamíð, og þar tekur keilan við.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.