Morgunblaðið - 31.12.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 31.12.1963, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ Þiriðjudágutf 31.; dés; .1963 Öllum þeim er auðsýndu mér vinsemd á sextugsaf- mæli mínu með gjöfum, blómum og heillaskeytum flyt ég mínair beztu þakkir og óska þeim gæfuríks kom- andi árs. Þorgeir Jónsson, Gufunesi. Börnum mínum, tengdabörnum og barnabörnum færi ég mínar hjartans þakkir fyrir hinar miklu gjafir, er þau gáfu mér á 70 ára afmæli mínu 16. desember sl. og fyrir alla umhyggju og kærleik er þau hafa sýnt mér. Ennfremur þakka ég innilega öllu frændfólki og vinúm nær og fjær sem sendu mér heillaóskir og hlýhug á afmæli mínu. — Guð blessi ykkur öll. Akranesi, 28. desember 1963. Arnfinnur Björnsson. Innilegar þakkir flyt ég ykkur öllum, nær og fjær, sem glöddu mig á 70 ára afmælisdegi mínum, hinn 17. des., með gjöfum, blómum og skeytum. — Óska ég ykkur öllum farsæls og góðs árs með þökk fyrir öll hin liðnu. — Kærar kveðjur til ykkar allra. Jósef Guðjónsson, Patreksfirði. Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim er sendu mér gjafir og studdu mig í veikindum mínum í haust. Guð blessi ykkur. Bjarni Loftsson, Eyrarbakka. Vinkona okkar FRÍÐUR SlMONARDÓTTIR ANDERSEN andaðist í sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn 27. þ. m. * Sigurlaug Einarsdóttir, Olafur Einarsson. Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR lézt 28. des. s.l. — Jarðarförin auglýst síðar. r F. h. aðstandenda. Margrét Einarsdóttir, Guðbjörg Einarsdóttir, Hrefna Einarsdóttir. HJÖRTUR ÞORLEIFSSON andaðist 30. þ. m. að St. Jósepsspitalanum í Hafnarfirði. Jónína Guðmundsdóttir og börn. Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi TRYGGVI HELGASON andaðist 30.. desember að heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Undirvegg í Kelduhverfi. F. h. aðstandenda. Helgi Tryggvason. Móðir mín JÓRUNN ERLENDSDÓTTIR andaðist 28. des. sl. að heimili mínu Óláfshúsum Vest- mannaeyjum. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Erlendur Jónsson. Útför móður okkar KRISTÍNAR SIGMUNDSDÓTTUR Lindargötu 34, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 3. jan. 1964 kl. 10,30. — Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd systkina. Marteinn Pétursson. Móðir min GRÓA KÆRNESTED sem andaðist 27. des. verður jarðsuhgin frá Dómkirkj- unni föstudaginn 3. jan. kl. 1.30. F. h. aðstandenda. Sigrún Kærnested. Úrför bróður míns ÓLAFS BJÖRNSSONAR frá Bæ, fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 4. janúar 1964 kl. 10.30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. Andrés Björnssón. * * Opnum kl. 6 árdegis nýársdagsmorgun! Heit súpa — bacon/egg ásamt fleiri smáréttum á boðstólum. Hátíðar maturinn, 4—5 réttir, — framreiddur allan daginn, eða frá klukkan 11 árd. til klukkan 20. Heimilisfeður bjóðið fjölskyldunni í hátíðarmatinn hjá okkur á nýársdag. Kaffi og kökur að venju, framreitt allan daginn. Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegs nýárs! Múlakaffi, Hallarmúla Sími 37737. Frá Framkvœmda stjóra Humber Ships Stores í mörg ár höfum við afgreitt tollvörur til íslenzku togaranna. Við höfum einnig birgt fiskimennina með þeirra eigin persónulegu þarfir svo sem: Niðursoðna ávexti — Súkkulaði — Kex — Þurrkaða ávexti — Súpur _ Smjör — Sápu — Sápuduft og mörg önnur efni — tollfrjáls. Tekið er á móti skipunum við komu þeirr a til Grimsby, og starfsfólk okkar er þar til þess að hjálpa til með pantanir. — A Uar vörur eru sendar um borð. Skrifstofan er opin frá kl. 9 f.h. til kl. 5, 30 e.h., og á þeim tíma geta íslenzkar áhafn ir komið og skoðað stórar og margvíslega r birgðir af vörum. — Á þessu ári opnuð um yið sýningarstofu leikfanga, sem er ein af þeim stærstu í Grímsby. Þið eruð boðin velkomin þangað inn. — VHS erum hér til þess að hjálpa ykkur og gefa ykk- ur eins góða þjónustu og mögulegt er. E. OLGEIRSSON, Managing Director. Hnmber Ships Stores Supply Co. Ltd. > 6, Humber Street, Grimsby, England. f Ver óskum að raSa íslenzkar stulkur, sem flugfreyjur ' til starfaá flugleiSum utan U.S.A. Fyrstu 6 mánuSina eru launin kr. 1 3. 000. 00 á mánuSi, síSar geta þau orSiS kr. 26.000.00. Einungis ógiftar stulkur koma til greina og verSa þær aS uppfylla eftirfarandi lagmarksskilyrSi; ,, Aldur : 21-27 ára. HæS : 158-173 cm Þyngd : 50-63 kg. Menntun.: GagnfræSa próf eSa önnur hliSstæS ménntun. Goð kunnátta í ensku ásamt einu öðru erlendu. tungumáli er nauðsynleg. Þær stúlkur, sem til ^reina koma.verSa aS sækjá 5 vikna namskeiS, sér aS kostnaðarlausu, í aSalstöðvum félagsins í New York, áður en endanleg ráðning á sér stað. Skriflegar umsóknir berist skrifstófu Pan American, Hafnarstr. 19 Reykjavík fyrir 7. jan. 1964. Umsækjendur komi til viðtals í Hótel Sögu, miðvikudaginn 8. janúar kl. 10. 00 - 17.00. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.