Morgunblaðið - 31.12.1963, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 31.12.1963, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 31. des. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 13 Einangrunarkork fyrirliggjandi. Jónsson & Júlíusson Tryggvagötu 8. — Sími 15430. Óskum öllum nemendum vorum — Bezt a3 aqglýsa i Morgunblaðinu Tilkynning frá Síld & Fisk Frá 1. janúar 1964 hættir verzlun okkar í Austur- stræti 6, er viðskiptavinum okkar vinsamlega bent á verzlanir okkar á Bergstaðastræti 37, Bræðra- borgarstíg 5 og Hjarðarhaga 47. Um leið viljum við nota tækifærið og þakka þeim fjölmörgu viðskipta- vínum okkar, sem beint hafa á undanförnum árum viðskiptum sínum í þá verzlun okkar í Austur- stræti 6 sem nú verður lokað vegna nýbyggingar. Virðingarfyllst, SÍLD & FISKUR. British and Ameritan Style Shop (GrimsbyLtd) senda beztu kveðjur til allra sinna gömlu vina og viðskiptamanna og hlakka til að sjá þá alla fljótt aftur. Birgðir karlmannafatnaðar eru stærri og fjölbreyttari en nokkru sinni fyrr. Karlmannaföt — Frakkar — Buxur — Gæruskinnsjákkar — Prjónaskyrtur — Sokkar — Hálsbindi — Nærföt — Skór — Regnfrakkar. Allt úr nýjustu tízkuefnum. — Terylene — Nylon — Foamback efnum og margir flokkar af ekta ullarefnum. Þið munuð finna ykkur velkomna í þessum verzlunum: 212 Freeman Street, Grimsby. 153 Cleethorpe Road, Grimsby. 23 St. Peters Avenue, Cleethorpes. Tökum að okkur allskonar prentun ' Hagprenf^ j Bergþórugötu 3 — Sími Látið ekki dragast að athuga bremsurnar séu þær ekki i lagi.. Fullkomin bremsuþjónusta. BIFREIÐAEIGENDUR Frá upphafi hafa Samvinnutryggingar lagt megináherziu á tryggingar fyrir sannvirði, góða þjónustu og ýmiss- konar fræðsiu- og upplýsingastarf- semú 1 samreemi við það hafa^ Sam- vinnutryggingar ráðizt í útgáfu bókarinnar „Bíilinn minn’ú í hana er haegt að skrá nákvæmiega allan rekstrarkostnað foifreið- ar í heilt ár, auk þess sem í bókinni eru ýmsar gagn- Iegar uppiýsingar fyrir bifreiðarstjóra. Bókin mun verða send, endurgjalds- laust í póstl til allra viðskiptamanna okk- ar sem þess óska. Látið því Aðalskrif stof- una í Reykjavík eða um- boðsmann vita, ef þér óskið, að bókin verðl send yður. Einnig má fylla út reithin hér að neðan og senda hann. til Aðalskrifstof unnar. SAMVINNUTRYGGINGAR Bifreiðadeild - Síml 20500 SAMVINNDTRYGGINGAR KLI HÉ.R Ég uudirritaður óska eftir, »« mér veröi send bókín „Ðíllinn minn’* xUh h«imiHtlang

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.