Morgunblaðið - 24.11.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.11.1964, Blaðsíða 9
T>r:ðjudagur 24. nóv. 19G4 MQRGUNBLAÐIÐ 9 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu 7/7 sölu íbúð af ýmsum stærðum í Reykjavík og Kópavogi. Xvíbýlis- og einbýlishús í Reykjavík og Kópavogi, fokheld og tilbúin undir tréverk. Sérstæðar og ný- tízku teikningar. Lóð með grunni fyrir einbýl- ishús, vinnuskúr og timbur í Kópavogi. Eignaskipti möguleg. Höfum kaupendur að góðum 3ja herb. íbúðum og 4—5 herb. íbúð í Hlíðunuim eða Laugarneshverfi. m OG EISMLffl Bankastræti 6. Sími 16637. Byggingarsamvinnufélag símamanna Aðalfundur verður haldinn miðvikudaginn 2b. nóv, kl. 21:00 í fundarsal F.Í.S. á sjöttu hæð í Landssímahúsinu nýja. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Söngfólk óskast í væntanlegán kirkjukór Áspresta- kalls. Gjörið svo vel og komið í Laugarneskirkju kL 8 næstkomandi fimmtudagskvöld, 26. nóv. 1964. Nánari upplýsingar hjá sóknarprestinum, séra Grími Grímssyni, Hjallavegi 35, sími 32195. Sóknarnefndin. Vé'rlton — 1'éLrLttin Lærið vélritun, uppsetning og frágang verzlunar- bréfa. Kennt í fámennum flokkum. — Einnig einka tímar. — Ný námskeið byrja á næstunni. Innritun og allar nánari upplýsingar í síma 38383 p skrifstofutíma. Rögnvaldur Ólafsson. NauLIiingnriippiis} verður haldið að Suðurlandsbraut 12, hér í borg, eftir kröfu Sigurðar Sigurðssonar, hdl., fimmtu- daginn 26. nóv. nk. kl. 2 e.h. — Seld verður raf- magnsvélsög og rafmagnsborvél, taldar eign Ein- ars Jónssonar eða Vélsmiðjunnar Sirkill. Greiðsla fari fram við hamarhögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Trakíorsgrafa Viljum kaupa traktorsgröfu. — Tilboð ósk- ast sent afgr. Mbl. fyrir 1. des., merkt: — „Traktorsgrafa — 4139“, Enskir jólaskór á telpur. UNGBARNASKÓR, margar gerðir. Skóhúðin Laugavegi 38. Skólavörðustig 3 A, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Kvöídsími 37841 milli kl. 7 og 8. 7/7 sölu m.a. 2ja herb. lítil íbúð við Hverf- isgötu. Sérinngangur, sér- hitaveita. Útb. 100 þús. 2 jii herb. sólrík íbúðarhæð við Melabraut. 3ja herb. góð íbúð ásamt sér þvottaherbergi á 3. hæð við Kleppsveg. 4na herb. 110 ferm. íbúðarliæð við Kleppsveg. 4ra herb. góð íbúðarhæð við Kaplaskjólsveg. • 5 herb. efrihæð ásamt 5 herb. í risi við Bárugötu. Laus nú þegar. 6 herb. falleg efrihæð við Bugðulæk. Raðhús við Otrateig og Álfta- mvri. I smíðum 149 ferm. fokheld hæð í tví- býlishúsi við Vatnsholt. — Innbyggður bílskúr. Einbýlishús tilbúið undir tré- verk og málningu á góðum stað í Vesturbæ Kópavogs. 7/7 sölu 5 herb. íbúð á annarri hæð í fjölbýlishúsi í Kópavogi. íbúðin hefur sérhita og sérþvottahús á hæðinni. — Tvennar svalir. íbúðin selst tilbúin undir tréverk. 3ja herb. risibúð við Víði- hvamm í Kópavogi. 3;‘i herb. risíbúð í Smáíbúða- hverfi. Laus strax. 3ja herb. hæð með sérhita og bílskúrsréttindum við Skipa sund. 3ja herb. nýtízku jarðhæð við Álfheima, með sér hita og sér inngangi. 3ja herb. hæð og lítið herb. í kjallara. Stór bílskúr við Langholtsveg. 3ja herb. kjallaraíbúð við Sörlaskjól. Laus strax. 4ra herb. hæð í Smáíbúða- hverfinu. Laus strax. 2ja herb. ný kjallaraibúð við Hlíðarveg í Kópavogi. 2ja herb. jarðhæð við Skipa- sund. Fokhelt tveggja hæð hús í Hraunsholti í Garðahreppi. Fokheld 5 herb. hæð með 40 ferm. bílskúr. Einnig fok- held 4ra herb. jarðhæð í sama húsi við Sólheima. Fasteignasala Kristjáns Eiríkssonar Laugavegi 27. — Sími 14226. Söium.: ólafur Asgeirsson. Kvöldsími kl. 19—20, 41087. Vélárcinggrningar Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif hf. Sími 21857. 7/7 sölu m.a. 2ja kerbergja íbúð við Ljósheirrn, alveg ný, laus strax. íbúð við Ausíurbrún, laus strax. íbúð við Freyjugötu, lítil útborgun. íbúð við Kap’nskjólsveg, laus um áramót. íbúð við Meíabraut næst- um tilbúin. íbúð við Miklubraut, í risi íbúð við Skipholt, ný, laus um áramót. íbúð við Mánagötu. 3ja herbergja íbúðir við Grandaveg, sum- ar lausar strax. íbúð við Hamrahlíð. íbúð við Hjallaveg, góður bílskúr. íbúð við Holtagerði, góður bílskúr. íbúð við Hörpugötu, lítil útborgun, íbúð við Langholtsveg, lítil útborgun. íbúð við Ljósheima. íbúð við Ljósvallagötu. íbúð við Reykjahlíð, laus um áramót. íbúð við Selvogsgötu í Hafn arfirði. Laus strax. íbúð við Sólvnllagötu. íbúðir við Vitastíg, væg út- borgun. 4ra herbergja íbúð við Bogahlíð, endaíbúð. ibúð við Hvassaleiti, enda- íbúð. íbúð við Kleppsveg, jarð- hæð. íbúð við Laugarnesveg, endaíbúð. íbúð við Ljósheiiri-v. íbúð við Mávahliö. íbúð við Snekkjuvog. íbúð við Sörlaskjól. 5 herbergja íbúð við Barmahlíð, góður bílskúr. íbúð við Kleppsveg. íbúð við Sólheima, mjög vönduð. 6 herbergji íbúð við Hvassaleiti. 8 herbergja góð íbúð, eða tvær 4ra herbergja íbúðir á góðum stað á Teigunum. Veriiunarhúsnæhi við Bnldursgötu, Grundar- stíg og Nesveg. Einbýlíshús við Borgarholtsbraut, Garðs enda, Hraunbraut, Kársnes- braut, Skeiðarvog og á Sel- tjarnarnesi. Úrval af íbúðum og einbýlis- húsura í byggingu. MALFLFTNINGS- OG FASJ'EIGNASTOFA Agnar Gustafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. Símar 22870 og 21750, Utan skrifstofulíma, 35455 og 33267 Skyndimyndir Templarasundi 3. Passamyndir — skirteinis- myndir — eftirtökur. Fyrrligyjandi BREMSUBOR.ÐAR að framan: Chevrolet fóiksb. ’51-’58. Chevrolet vörub. (3100) ’51-’59. Willys jeppa ’52-’59. Ford vörb. (2F) ’49-’51. Ford Taunus 12 M ’52-’59. Ford Taunus 17 M. Ford Prefect 10 hp. ’42-’53. Ford Anglia 8 hp. ’42-’53. Skoda ’52-’59. Mercedes-Benz 180, 190, 220 ’59-’61. Opel Record og Caravan. Opel Kapitán ’53-’59. að aftan. Chevrolet fólksb. ’51-’58. Chevrolet vörub. (3100) ’51-’59. Willys jeppa ’52-’59. Ford vörub. (2F) ’49-’51. ' Ford Taunus 17 M. Ford Prefect 10 hp. ’42-’53. Ford Anglia 8 hp. ’42-’53. Skoda ’52-’59. Mercedes-Benz 180, 190, 220 ’59-’61. Opel Record og Caravan. Opel Kapitán ’53-’59. LOFTÞURRKUMÖTORAR fyrir: Chevrolet fólksb. ’41-’48. Chevrolet fólksb. ’55-’57. Chevrolet vörub. ’48-’53. Dodge fólksb. ’41-’50. Ford fólksb. ’57. Ford vörub. ’57-’58. Lincoln fólksb. ’54-’57. Mercury fólksb. ’57. Oldsmobile fólksb. ’40-’47. Packard fólksb. ’54-’56. Plymouth fólksb. ’40-’50. Pontiac fólksb. ’55-’58 og í fleiri gerðir bifr. I»u rrkublöð og teinar fyrir beinar og bognar rúður. Loftþurrkuslöngur 3/16—1/4 t. Rafmagnsrúðuþurrkur 12 volt. KVEIKJULOK fyrir: Borgward Isabella ’54-’57. Ford 15 M '54-57. Ford 17 M. Mercedes-Benz 180, 219, 220. Opel Record & Caravan. Opel Kapitán Volkswagen ’54-’60. KVEIKJUHAMRAR fyrir: Opel. Volvo. Mercedes-Benz og fleiri gerðir bifreiða. BENSÍNPEDALAR fyrir: Chevrolet fólksb. ’40-’57. Chevrolet vörub. ’53-’57. SPINDLAR fjrir: Chevrolet vörub., eldri gerðir. FRAMFJAÐRAKLOSSAR fyrir: Chevrolet vörub., 1 tonn, ’41-’55. Chevrolet pic-up ’40-’55. Chevrolet sendiferðab. ’40-’55. AFTURFJAÐRAKLOSSAR fjrir: Ford vörub. F-500 & F-600 ’53-’56. Ford vörub. F-4 & F-6 ,40-’47 & ’48- '52. Varahlutaverzlun Jóh. Ólafsson & Co Brautarholti 2. - Sími 11984.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.