Morgunblaðið - 24.11.1964, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 24.11.1964, Blaðsíða 32
J*7JV£MfáF ^ SAUMAVÉLAR } Jfeklj* LA’JGAVEGI 266. tbl. — Þriðjudagur 24. nóvember 1964 Vetrarhjálpin að taka til starfa STJÓRN og framkvæmdastjóri Vetrarhjálparinnar í Reykjavík áttu í gær fund með blaðamönn- um í tilefni þess, að um þessar mundir er starfsemi Vetrarhjálp- arinnar að hefjast. óþarfi ætti að vera að kynna þá stofnun sér staklega fyrir Reykvíkingum, þar sem hún hefur fjölmörg undanfarin ár safnað peningum, fatnaði o.fl. til þess að gleðja fátæka um jólin. Magnús Þorsteinsson, fram- Neyðorijós Ird flugvellinum UM kl. 18 í gær var Slysa- varnafélaginu tilkynnt um neyðarljós, sem sézt hefðu V- | SV frá turninum á flugvell- / inum. Voru þetta greinileg neyðarljós, 3 rauð ljós hvert' á fætur öðru. Var Slysavama I félagið strax farið að búa sig j undir að setja leita í gang og , undirbúa sig undir björgun. En þá gaf herinn á flugvell- I inum sig fram og höfðu ljósin | verið á hans vegum, sennilega i send út í Höfnunum eða úr, flugvél í lofti. kvæmdastjóri Vetrarhjálparinn- ar skýrði fréttamönnum svo frá í gær, að um 700 aðilum, heim- ilum og einstaklingum, hefði verið úthlutað fatnaði og vörum í fyrra, samtals að verðmæti tæp lega kr. 450.000,00. Lætur nærri að um 3.000 manns hafi fengið glaðning frá Vetrarhjálpinni. Söfnunin í fyrra skiptist svo, að skátar • söfnuðu 193.000 kr., en aðrar gjafir námu um 140.000 kr. í>ar við bættist fatnaður, sem gefinn var, en verðmæti hans mun nema tugum þúsunda. Magnús kvaðst sérstaklega vilja þakka Ásbirni Ólafssyni, stór- kaupmanni, fyrir velvild hans og höfðinglegar gjafir, en hann gaf Vetrarhjálpinni í hitteðfyrra Framhald á bls. 31 Tollverðirnir fundu áfengið falið í skorsteini togarans. Um 600 áfengisflösk- ur fundust í togurum UM helgina tók Tollgæzlan í Reykjavík um 600 flöskur af smygluðu áfengi úr tog- urum, sem voru að koma úr sölu ferðum. Fundust 540 flöskur í VesturbæjarstöBin komin / gang MBU. spurðist fyrir um það hjá Jóhannesi Zoega, hitaveitustjóra, í gær, hvernig gengi með hita- veitukerfið í bænum, en þegar frostið kom um daginn höfðu einmitt orðið tafir á því að hægt væri að ljúka ýmsum hitaveitu- framkvæmdum. Nú er Vesturbæjarstöðin nýja við Fornhaga komin í gang, og því er nú orðið tryggara hita- veituvatn í nálægum hverfum. Er því hægt að reka dælustöð- ina við Fornhaga ef á þarf að halda eins og dælustöðina í Hlíð unum, að taka afrennslisvatnið inn aftur, hita það og blanda holuvatninu. Eins er verið að vinna í bor- holunum og millidælustöðinni, sem tekur við holuvatninu og sendir það áfram. Verður því væntanlega lokið um næstu helgi. Ástandið hjá hitaveitunni er sem sagt strax farið að skána mikið frá því sem var um daginn, og eftir næstu helgi á allt að vera komið í lag. skortsteininum á Þormóði goða og 24 í Skúla Magnússyni, auk þess sem teMið var afskipsmanni. Er þetta mesta magn á smygl- smygluöu áfengi sem tekið er í togara í f jöldamörg ár, skv. upp lýsingum frá Unnsteini Beck. Um kl. 6 á sunnudagsmorgun tóku lögreglumenn loftskeyta- mann af Þormóði goða í leigubíl og hafði hann meðferðis flöskur Féll af 5 m. hárri pokastæðu Á laugardagskvöld féll ma‘ð- ur niður af 5 m hárri pokastæðu í vörugeymsluihiúsi SÍS í Þorláks höfn. Var hann með poka í fang- inu er hann steig út af pokastæð unni og féll, og kom niður á steingólf. Maðurinn heitir Gísli Johann- son, búsettur í Þorlákshöfn. Mun hann hafa sloppið merkilega vel frá þessu, en var þó meiddur á fótum og var fluttur í sjúkrahús- ið á Selfossi. af smygluðu áfengi. Var þá búið að afgreiða skipið, en ekkli að leita í því Var mikið að gera hjá tollgæzlunni, og var höfð gát á togaranum fram eftir degi. En síðan hafin leit í skipinu og um 10 leytið um kvöldið fundu toll- verðir 120 flöskur af genever og 420 af sterku vodga 1 skorstein- inum. Hafði það verið falið í loft rásum sem liggja um skorstein- inn, þar sem tekið er inn brennsluloftið. Þrír togarar höfðu komið úr söluferðum um helgina og var einnig leitað í hinum tveimur. Fannst ekkert í þeim, en 24 flösk ur af gini og genever var tekið af manni við landganginn i Skúla Magnússyni, á leið í land. Málið var í gær sent sakadóm ara, en enginn hafði enn játað a8 vera eigandi af áfengisbirgðun- um í skiorsteininum. Loftleiðaflugvélar settu tvö met Fengu 100 hnúta meðvind frá New Vort UM helgina slógu hinar nýju flugvélar Loftleiöa tvisvar sinn- um hraðamet sitt á leiðinni frá New York til Keflavíkur, og bættu fyrra met um 40 mínútur. Á laugardag kom Vilhjálmur Stefánsson frá New York og var 5 klst. 32 mín. á leiðinni til Keflavíkur. Flugstjóri var Krist- inn Ólsen og siglingafræðingur Þorkell Jóhannesson. Það met stóð þó ekki nema einn dag, því á sunnudag kom Leifur Eiriks- son frá New York og bætti metið um 2 mínútur, var 5 klst. og 30 400 fslendingar í Vartov-kirkju Biskup setti sr. Jónas í embætti Kaupmannahöfn, 23. nóv. SL. SUNNUDAG hó/fst nýr 'þáttur í sögu íslendinga í Kaupmannahöfn, er biskup- inn Sigurbjörn Einarsson setti fyrsta prest Íslendínganýlend- unnar, sr. Jónas Gíslason, inn í embætti. Athöfnin fór fram í Vartov- kirkju, að viðstöddum um 400 manns úr íslenzku nýlendunni í Höfn, þar á meðal voru sendiherrahjónin, Stefán Jó- hann Stefánssonar oig frú Helga Stefánsson. Hin hátíð- lega guðsþjónusta hófst með því að biskupinn kom klædd- ur fagurri biskupskáp u inn og við hlið hans sr. Jónas Gísla- son, en á eiftir þeim skrúð- ganga presta, sem í voru West ergaard Madsen, biskup Kaup mannahafnar, Budmund Schio eler, biskup í Hróarskeldu og fleiri prestar m.a. sr. Finn Tulinius. Eftir að biskupinn yfir ís- landi, sr. Sigurbjörn Einars- son hafði flutt ræðu og sett sr. Jónas inn í embætti, flutti sr. Jónas predikun og lagði út af texta dagsins: Komið til mín. Að aflokinni guðsþjónustu söfnuðust mörg hundruð kirkjugesta saman til kaffi- drykkju í Vartov-veitingastof unni í boði biskupsins. Þar talaði fyrstur Stefán Jóhann Stefánsson, sendiherra, og á eftir honum Björn Björnsson, sýslumaður, og Bent A. Koch, ritstjóri, sem óskaði söfnuðin- um til hamingju með nýja prestinn og lét í ljós von um að meðlimir safnaðarins not- færðu sér það í rí'kum mæli að hafa fengið hann. Vartov er rétt við Ráðhús- torgið í Kaupmannahöfn. Þessi fagra bygging er mörg hundruð ára gömul og var upphaflega stofnun fyrir gaml ar konur. Þarna var Grundt- vig prestur og hinir frægu sálmar hans hljómuðu þar í fyrsta sinni. Hann safnaði brátt um sig stórum söfnuði og síðan hefur söfnuður þess- arar kirkju verið kunnur fyr ír fagran og hljómmikinn sálmasöng. Nú er í Vartov- bygigingunni auk kirkjunnar og veitingasalarins, heimili íyrir hermenn, stúdentagarð- ur, skrifstofur fyrir danska lýðháskóla, samkomusalir sitú denta oig tómstundaheimili og þar er einnig Grundtvigsbóka safn. Sr. Jónas Gíslason mun hafa guðsþjónustur reglulega í Var tov-kirkju, messar þar næst á jólunum. Hann hefur þegar hafið mikið starf, sem nær til búsettra íslendinga í Kaup- mannahöfn, og námsmanna og sjúklinga, sem dveljast í Dan mörku um stundar sakir. Ætl- unin er að hann auk þess heimsæki á ári hverju íslend- inga í Noregi og Sviþjóð. Sr. Jónas er í sambandi við ís- lenzka sendiráðið á sama hátt sem norsku oig sænsku prest- arnir í Kaupmannahöfn eru tengdir sendiráðum landa sinna. Þó hann hafi aðeins verið hér stuttan tíma, er ó- hætt að fullyrða að þörf er fyrir hann og hann aðlagar sig vel hér. — Rytgard. mín. á leiðinni til Keflavíkur. Flugstjóri var Jóhannes Markúa son og siglingafræðingur Magn- ús Ágústsson. Til samaburðar má geta þess að reiknað er með að flugið á milli þessara staða taki 6 klst. og 30 mínútur. Ástæðan fyrir þessu hraða flugi var sterkir vestanvindar um helgina. Á leiðinni var svo- kallaðir jetstraumur, sem mynd aði nokkurs konar rennu í 25 þús. feta hæð, og var vindhrað- inn þar upp í 140—150 hnú.tar, en til jafnaðar 100 hnútar. Tókst flugmönnunum að velja þessa leið í báðum ferðunum, en ef flogið er heldur ofar, neðar eða til hliðar, eru vindur strax hæg- ari. Yfirleitt liggja þessir jet- straumar efst í stratosferunni. Þakið rifið af verksmiðju Norðurstjörn- unnar BRUNASKEMMDIR í verksmiðj unni Norðurstjörnunni h.f. í Hafnarfirði hafa nú verið nánar kannaðar. Þarf að rífa cillt þakið af hinni nýju byggingu, sem er 2200 fermetrar að stærð og end- urnýja það. Er verkið þegar haf- fð og langt komið að rífa þakið. Bruninn getur valdið 2—3 mán- aða töfum á því að verksmiðjan geti tekið til starfa, en reynt verður eins og hægt er að stytta þann tíma. Eins og gizkað var á í upphafi mun brunatjónið náiægt 3 miiij. króna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.