Morgunblaðið - 24.11.1964, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAOIÐ
Þr!ðjudagttr 24. nóv. 1964
t
M-G-M r,.«m » GEORGE PAL PRODUCTION
Sýnd kl. 9. Síðasta sinn.
Apamaðurinn
Ný Tarzan-mj'nd með
Denny Miller.
Sýnd kL 5 og 7.
am »<>»«• mhm,
ROBERT RYAN • MflLA POWERS
ANTHONY QUINN SUZflN BALL
Hörkuspennandi og viðburða-
rík litmynd.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og
Telpnakjólar
7erð kr. 150,- og 170,-
HJARTAGARN
T.V. og babygarn.
ULLAREFNI
20% til 40% aíslátvur.
þessa viku.
LEIKFÖNG og fleira.
Verzl. Dettifoss
Hringbnaut 59.
Stúlkui
Barngóður miðaldra sjómaður
óskar að kynnast stúlku 40-48
ára, með nánari kynni fyrir
augum. Þær, sem vildu sinna
þessu, sendi tilbo ð ásamt
mynd til Mbl. fyrir 1.'des.,
merkt: „Sæll vinur — 9681“.
P
linið og herbergi
til leigu
fyrir smiði og verkamenn, sem
vilja ráða sig í byggingavinnu.
Byggingafélagið SÚÐ h.f.
Austurstreeti 14. Sími 16223.
TONABIO
Sími 11182
ISLENZKUR TEXTI
Brimaldan stríða
E rkihertoginn
cg hr. Pimm
(Love is a Ball)
Víðfræg og snilldar vel gerð,
ný, amerísk gamanmynd í lit-
um og Panavision. Sagan hef
ur verið. framhaldssaga í Vik-
unni.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð
Aukamynd: Með Rolling
Stone.
Thc
Cruél Seu
PMCtWCíO tf IISUI U00HIN A ) ARTMUR rank
■leowmnor i*iciMit(R orcanisation PrnMiiiiM
Hin heimsfræga brezka mynd
gerð eftir samnefndri sögu
eftir Nicholas Mousarrat. —
Þessi mynd hefur hvarvetna
farið sigurför, enda í sér-
flokki, og naut gífurlegra vin
sælda þegar hún var sýnd í
Tjarnarbíói fyrir nokkrum ár-
w STJÖRNUHin
Sjitií 18936 UJiU
Átök í 13. strœti
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný, amerísk kvikmynd um
afbrot unglinga.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
um.
Aðalhlutverk:
Jack Hawkins
Donald Sinden
Virginia McKenna
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
þjódleikhusid
Kraftaverkið
Sýning þriðjudag kl. 20.
Uppselt.
Fossetaefjiid
Sýning miðvikudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Kröfuhofor
Sýning í Lindarbæ
fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kL 13,15 til 20. Sími 1-1200.
NSU
PRINZ 4 og PRINZ 1000 bílar
til sýnis og sölu hjá
Bifreiðasölunni
Borgartúni 1.
Símar 1-96-15 og 18085.
FÁLKIIVN HL.
Bifreiðadeild.
RAGNAR JÓNSSON
hæst.r logmaour
Hverfisgata 14 — Sími 17752
Logíræðiston
og eignaumsýsia
^LEflCFfLAG^
Sunnudagur
b New York
í kvöld kl. 20.30.
Biunnir Knlskónar
og
Saga úr
Dýragarðinum
Sýning miðv.dagskv. kl. 20,30
Vonju frændi
Sýning fimmtudagskvöld
kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
cpin frá kl. 14. — Sími 13191.
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þ lákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Aðalstræti 6, simar 1-2002,
1-3202 og 1-3602.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
Hvíta vofan
Geysispennandi og dularfull,
ný, sænsk kvikmynd. —
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Anita Björk,
Karl-Arne Holmsten
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hljómleikar kl. 7.
Soinkömör
K.F.U.K. — Aðaldeild
í kvöld kl. 8.30 er sauma-
fundur og kaffi. Kristín Mark
úsdóttir o. fl. sjá um efnið:
„Sálmurinn minn“. Allar kon-
ur velkomnar.
Stjómin.
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8.30. Garðar Ragnarsson
talar.
I.O.G.T.
St. Verðandi nr. 9
og st. Dröfn nr. 55.
Sameiginlegur fundur í
kvöld kl. 8.30. Félagsvist spil-
uð eftir fund. Félagar og
gestir velkomnir. (Vinsamleg-
ast hafio með ykkur spil).
Æt.
FélagsEíf
Frá farfuglum
Myndakvöld verður mið-
vikudaginn 25. að Fríkirkju-
vegi 11, uppi og hefst kl. 8.30.
Farfuglar.
Simi 11544.
Herra Hobbs fer
í f/í
TaKESa
VACflTJOW
co-STAnniNS
FaBlAN
CinmmaScopC
COLOR by TC LUXC
Bráðskemmtileg amerísk stór-
mynd með glæsibrag.
Sýnd kl, 5 og 9.
LAUGARAS
B =9
Símar 32075 og 38150
Ógnir
trumskógarins
(The naked jungle)
Amerisk stórmynd í litum
með úrvalsleikurum.
Eleanor P.arker
Charlton Heston.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
TEXTI
Bönnuð innan 14 ára.
Miðasala frá kl. 4.
&
CRB RIKISINSl
Vörumóttaka í
ms. Árvak
á föstudag og árdegis á laug-
ardag til Húnaflóa og Skaga-
fjarðarhafna og Ólafsfjarðar.
M.s. Esja
fer austur um land í hring-
ferð 27. þ.m. Vörumóttaka á
þriðjudag og miðvikudag til
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur,
Stöðyarfjarðar, Fáskrúðsfjarð
ar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar,
Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, —
Borgarfjarðar, Vopnafjarðar,
Þórshafnar, Raufarhafnar, —
Kópaskers og Húsavíkur. Far-
seðlar seldir á fimmtudag.
Ms. Hekla
fer vestur um land í hring-
ferð 30. þ.m. Vörumóttaka á
miðvikudag og fimmtudag til
Patreksfjarðar, Sveinseyrar,
Bíldudals, Þingeyrar, Flat-
eyrar, Suðureyrar, ísafjarðar
og Akureyrar. Farseðlar seld-
ir á mánudag.
Málflutningsskrifstofa
Sveinbjórn r/ugfinss. hrL
og Einar Viðar, hdl.
Hafnarstræti 11 — Simi 19406
SÍM I
24113
Sendibílastöðin
Ingi Ingimundarson
næstarettariögmaöui
Kiapparstíg 26 ÍV hæð
Sími 24753
Tannsmiður —
Nemi
Viljum ráða tannsmið eða
nema í tannsmíði.
Tannlækmr
Jóhann Möller
Kristján Ingólfsson
Hverfisgötu 57.
Benedikt Blöndal
heraósdomslögmaöur
Austurstræti 3. — Sími 10223
Eignist nýja vini
Pennavinir frá 100 löndum
hafa hug á bréfaskriftum við
yður. Uppl. og 500 myndir
frítt, með flugpósti.
Correspondence Club Hermes
Berlín 11, Box 17, Genmany.