Morgunblaðið - 24.11.1964, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 24. nóv. 1964
MORGUNBLAÐiÐ
15
Til að mæta óskum nokkurs
hluta viðskiptavina okkar, hef-
ur Kaffibætisverksmiðja
O. Johnson & Kaaber h.f. hafið
framleiðslu og dreifingu á
Ludvig David kaffibætisdufti í
500 gr. aluminíumpokum. —
Framleiðsla og sala á Ludvig
David töflunum heldur áfram
af fullum krafti.
0.J0HNS0N & KAABER
t JgHL-FSU?g|^.. 4 ;
Taunus17M
FORD TAUNUS 17 M ~ ÁRGERÐ 1965
ER:
5 — 6 manna bifreið.
Rúmbetri en fyrr.
Beinskiptur eða sjálfskíptur („Taunomatic”).
Með nýtt „FIow-away“ hita- og loftræstikerfi,
Með nýja kraftmeiri vél, 4 efta 6 strokka.
Með lokað kaelikerfi, 2ja ára ábyrgð.
Sparneytinn, 8,6 Iítrar pr. 100 km.
Með nýja gerð af fóðruðu mælaborði.
Verð og myndalistar fyrirliggjandi.
20 M
SVEINN EGILSS0N H.F.
UMBOÐIÐ LAUGAVEG 105 SÍMI 22470