Morgunblaðið - 24.11.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.11.1964, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐBÐ T>riðjudagur 24. nóv. 1964 5 kerb. enðníbúð í sambyggingu við Álfheima, um 120 ferm. — Tvær samliggjandi stofur, þrjú svefnherbergi, eldhús, bað, hoi. Sér þvottahús á hæðinni. Tvennar svalir. — Stór sér geymsla í kjallara. — íbúðarherbergi með snyrtingu fylgir á jarðhæð. — Sérstaklega heppi- legt til leigu. 1. veðréttur laus. JÓN INGIMARSSON, lögmaður Hafnarstræti 4. — Sími 20555. Söium. Sigurgeir Magnússon. kl. 7.30—8.30 — Sími 34940. Lóan filkynnir Jólakjólamir eru komnir í miklu úrvali. Stærðir 1—14. Ennfremur barnaúlpur. Orlon telpna golftreyjur, stærðir 2—12 ára. Athugið! Seljum nokkra eldri kjóla á lækkuðu verði Barnafataverzlunin LÓAN Laugavegi 20 B. (gengið inn frá Klapparstíg). Enskan balletfkennara (konu) við Þjóðleikhúsið vantar litla íbúð með hús- gögnum eða 2 herb. og eld- húsaðgang, við Miðbæinn. Tilb. sendist Mbl., merkt: „9677“, eða í síma 19456 kl. 1—2,30 e. h. íbúð óskast 3 erlendar stúikur í fastri atvinnu óska eftir að taka á leigu íbúð. — Tilboð, merkt: „Skrif- stofustúlka — 9679“ sendist afgr. Mbl. fyrir 1. des. næstkomandi. IViálve: ÍŒsýnIng Jóhönnu Brynjólfsdóttur í kjallaranum, Drápuhlíð 44 er opin daglega kl. 2—iO til mánaðamóta. Piltur eða stúlka óskast strax til afgreiðslustarfa. Kjöthúð IMorðurniýrar Háteigsvegi 2. — Sími 11439 og 16488. Skemmíileg hæð tU sölu Til sölu er skemmtileg 5 herb. hæð í 4ra íbúða húsi við Brekkulæk. Selst uppsteypt með uppsteyptum bilskúr og er tilbúin til afhendingar nú þegar. — Sér inngangur. — Sér hiti. — Sér þvottahús á hæð- inni. — Mjög skemmtileg teikning, sem er til sýnis hér á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 Sími 14314. Eftir ki. 8 — Simi 34231. íbúð til sölu Til sölu er skemmtileg 5 herb. hæð í vesturenda á sambýlishúsi við Fellsmúla. Tvennar svalir. — Sér hiíaveita. Afhendist tilbúin undir tréverk í des- ember nk. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími: 14314 Eftir kl. 8 — Sími 34231. 3/a herb. íbúðir Til sölu eru 3ja herb. íbúðir á 2. hæð í húsi á góð- um stað í Kópavogi. — Afhendast tilbúnar undir tréverk innan skamms tíma. — Sér inngangur. — Hagstætt verð. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasal; Suðurgötu 4. — Sími 14314. Eftir kl. 8 — Sími 34231. Bókin er 223 bls. í stóru brotL Verð kr. 260 (+ sölusk.) Fæst hjá bóksölum. FRÁ VALDASTÖÐUM TIL VETURHÚSA Brot úr endurminningum Björns Jóhannssonar Veturhús á Jökuldalsheiði, — Sumarhús Bjarts bónda. — Byggðin á Heiðinni heyr- ir nú liðna tímanum til. Einu merkin um þá byggð eru bæjarrústir. Allar eiga þær sína sögu, „Sigurljóð og raunabögu“. Bókin á erindi til hvers þess manns, sem vill verða nokkurs vísari um þá lífsbar- áttu, sem íslenzkir bændur hafa háð óslitið frá upphafi landsbyggðar til þessa dags. Minningar Björns Jóhannssonar munu rifja upp fyrir mörgum gleymd andlit og skemmtilega viðburði. Bókaútgáfan FRÓÐI miðvikudagskvöld kl. 8.30 AÐALFIÍINIDliR n.k Stóriðja og raforkuframkvæmdir — — Umræðuefni að loknum aðalfundarstörfum. — Að aðalfundarstörfum lokn- um mun Jóhann Hafstein, iðnaðarmálaráðherra, hafa framsögu um stóriðju og raf- orkuframkvæmdir og svara fyrirspumum fundar- manna. Jóhann Hafstein Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður í Sjálfstæðishúsinu nk. miðviku- dagskvöld kl. 8,30. e.h. DAGSKRÁ fundarins verður með venjulegum hætti auk þess, sem lagðar verða fyrir fundinn breytingar- tillögur á reglugerð fulltrúaráðsins. — Fulltrúar eru hvattir til að fjölmenna og sýna skír- teini við innganginn. FULLTRÚARÁÐ SJÁLFSTÆÐISFELAGAIMNA í REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.