Morgunblaðið - 24.11.1964, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.11.1964, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 24. nóv. 1964 MORCUNBLAÐIÐ 21 Nauðungaruppboð Annað og síðasta uppboð á vb. Mána KE 94, fer fram í skrifstofu minni þriðjudaginn 24. nóvem- ber 1964 kl. 11 f.h. Bæjarfógetinn í Keflavík. Hús í Vesturbœnum Höfum verið beðnir að útvega stórt hús í Vestur bænum, helzt á Melunum. — Húsið þarf áð vera steinhús minnst 2 hæðir og kjallari, ásamt góðri lóð. — Vinsamlegast hafið irfís okkur, sem fyrst. FASTEIGNA OG LÖGFRÆÐISTOFAN Laugavegi 28 B — Sími 19455 Fasteignaviðskifti. GísH Theodórsson, heimasími 18832. Sendisveinar óskast Vinnutími kl. 8—12 f.h. og kl. 1—6 e.h. Auk þess vantar einn sendil á afgreiðsluna. Vinnutími kl. 6,30 — 9 f.h. NÝJASTA NÝll í r X Komað og sjáió nýjo haust og vetrar týzku mynstrin. heilo og fasan norska DALA garnið nú fyrir- liggjandi í fjölbreyttara litavali en nokkru sinni fyrr. Sólheimabúðin Egill Jacobsen Orion Sólheimum 33 Austurstræti Kjörgarður ATLÁS KÆLISKAPAR, 4 stærðir Crystal King Hann er konunglegur! Lokað vegna jarðarfarar frá kl. 1—4. Vesturgötu 2 Lokað í dag vegna jarðarfarar. HRAFN JÓNSSON & CO Brautarholt 22. ★ glæsilegur útlits ir hagkvæmasta innréttingin A stórt hraðfrystihólf með „þriggja þrepa“ froststill- ingu ic 5 heilar hillur og græn- metisskúffa ★ í hurðinni er eggjahilla, stórt hólf fyrir smjör og ost og 3 flöskuhillur, sem m. a. rúma háar pottflöskur ic segullæsing A færanleg hurð fyrir hægri eða vinstri opnun ★ innbygingarmöguleikar ic ATLAS gæði og 5 ára ábyrgð á frystikerfi. Ennfremur ATLAS frystl- kistur og frystiskápar. Sími 12606 - Suðurgötu 10 - Reykjavík Sendum um allt land. Dr. Scholl's fótsnyrtivörur Nýkomið mikið úrval af hinum viður- kenndu Dr. Scholl’s fótsnyrtivörum. — Ennfremur sjúkra- sokkar í mörgum stærðum. Lækjargötu vandervell) ___Vélalegur^y Ford ameriskur Ford Taunus Ford enskur Chevrolet, flestar tegundii Buick Dodge Plymoth De Soto Chrysier Mercedes-Benz. flestar tcg. Volvo Moskwitch, allar gerðir Pobeda Gaz ’59 Opei. flestar gerðir Skoda 1100 — 1200 Renault Dauphine Volkswagen Bedford Oiesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy GMC i>. Jónsson & Co. Brautarholti 6 Sími 15362 og 19215. Verið stöðug í hálkunni! Sóla alla skó með SNJÓSÓLUM. Einnig leðri og næloni, allt eftir ósk viðskiptavina: ATH.: Við gerum við skó meðan beðið er. Skóvlnnustofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Tómasarhaga 46 (Gengið inn frá Hjarðarhaga). Keflavík Stúlka óskast í sundhöll Keflavíkur. Keflavík Vantar stúlku. TJARNARCAFE Keflavík. Ný 3 herb. íbúð Höfum verið beðnir að útvega nýja, góða 3ja herb. íbúð, má vera í háhýsi. — Útborgun kr. 500 þús. FASTEIGNA- og LÖGFRÆÐISTOFAN Laugavegi 28B — Sími 19455. Fasteignaviðskifti. GÍSH THEODÓRSSON. — Heimasími 18832.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.