Morgunblaðið - 10.12.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.12.1964, Blaðsíða 1
32 siður 51 árgangur 280. tW. — Fimmtudagur 10. desember 1964 Prentsmiðja Morgunblaðsins 28 drukkna í Finnlandi Raumo, 9. okt. — NTB. TAL.IÐ er, að 28 manns hafi íarizt í gærkv., er dráttarbátur rakst á vélbát í dimmu og hvass viðri, rétt hjá Raumo. Þeir sem fórust voru þrír hermenn, áhöfn vélbátsins, sem sökk. og 25 stúlk or á aldrinum 15 til 25 ára, sem voru á leið á dansleik. Þetta er mesta manntap sem orðið hefur í slysi í Finnlandi eftir stríðið. mm ALEXEI KOSYGIN forsætisráffherra Sovét- ríkjanna. Bandaríkin og Bretland einhuga í alþjóiamálum ■Washington, 9. des., (AP-NTB) HAROLD WILSON, forsætisráff- herra Breta, er nú kominn til Ottawa tii viffræffna viff Lester Pearson, kanadiska forsætisráff- herrann. Wilson hélt blaðamanna fund í Washington áffur en hann fór þaffan og sagði aff viffræður Sovétríkin draga úr útgjöldum til landvarna '' Moskvu, 9. des. — (NTB-AP) ALEXEI Kosygin, forsætisráff- herra Sovétríkjanna, kunngerði t dag í ræffu, sem hann flutti á allsherjarfundi í Æffstaráffinu, aff útgjöld til landvarna í Sovét- rikjunum myndu lækka um 500 milljónir rúblna á fjárhagsárinu 1965 miðaff við þaff sem veriff hefffi 1964 effa um tæp 4%. Jafn- framt varaði forsætisráðherrann Vesturveldin viff því að láta til skarar skríffa meff aff koma á laggirnar sameiginlegum kjarn- «rkuflota Atlantshafsbandalags- ríkjanna og sagffi aff ef af því yrffi, myndu kommúnistaríkin neyffast til aff taka höndum sam- an um mótaðgerðir. Þá lofaffi forsætisráhfferrann löndum sinum bættum lífskjör- «m, aukinni framleiðslu neyzlu- varnings, betra skipulagi í hús- uæffismálum og mestu launa- hækkun verkamanna sem um get lir til þessa. Þetta er í annað sinn sem Sovét rikin draga úr útgjöldum sínum til landvarna á skömmum tíma, því Krúsjeff lækkaði kostnaðar- lið þennan í fjárlögum fyrra árs «m 600 milljónir rúblna. Sagði Kosygin í dag að Bandaríkin myndu einnig hafa í hyggju að draga úr útgjöldum sínum til varnarmála og væri það vel, og miðaði að því að draga úr epennu í alþjóðamálum. Fyrir tveim dögum mælti utanríkisráð- herra Sovétríkjanna, Andrei Gromyko, fyrir því á Allsherjar- þingi S.Þ., að öll stórveldi heims drægju úr útgjöldum sínum til hermóla sem svaraði 10—15%. Æðstaráði Sovétríkjanna er skipt í tvær deildir og komu þær saman í morgun, fyrst hvor í sínu lagi og var þá gengið frá ýmsum dagskráratriðum, en síð- an sameiginlega og hlýddu þá á ræðu forsætisráðherrans og skýrslu hans um efnahagsmálin. Síðan hófust umræður um efna- hagsáætlanir ríkisins fyrir 1965. Þetta er fyrsti fundur Æðsta- ráðsins síðan Nikita Krúsjeff var vikið frá völdum, og lágu fyrir ráðinu til afgreiðslu fjárlaga- frumvarpið fyrir árið 1965 og samþykkt breytinga þeirra, sem orðið hafa á stjórn landsins. Æðstaráðið samþykkti einróma skipun Kosygins í embætti for- sætisráðherra í stað Krúsjeffs, sem enn á sæti í ráðinu sem full- trúi Kalinin-umdæmisins í Moskvu, en sást þar hvergi á þingpöllum. Tengdasonur Krús- jeffs, Alexei Adsjubei, sást þar ekki heldur, en fjöldi fulltrúa í Framhald á bls. 31. sínar viff Johnson forseta hefffu i alla staffi náff tilgangi sínum. Gefin var út sameiginleg yfirlýs in,g að loknum viffræffunum, sem stóðu í tvo daga og sagði í henni, aff finna yrffi einhverja þá lausn á kjarnorkuvandamálunum, sem kæmi til móts viff réttmætar ósk- ir NATO-landanna en varffveitti þó þaff eftirlit meff notkun kjarn- orkuvopna sem nú væri við líði og kæmi í veg fyrir aff slík vopn hlytu meiri útbreiffslu en orffið væri. Á blaðamannafundinum fyrir brottförina sagði Wilson m.a. að full eining ríkti með stjórnum Bandaríkjanna og Bretlands varð andi afstöðu landanna til vina sinn og bandamanna og varðandi stefnuna í afvopnunarmálum og eftirlit með vígbúnaði. Sagði ráð herrann líklegt, að einhverjar breytingar yrðu gerðar á Nassau- samningunum sem gerðir voru 1962 og verkamannastjórnin ekki vildi viðurkenna. Wilson sagði að Bretar myndu fækka mönnum í herliði sínu í Þýzkalandi en þeir myndu ekki hafa forgöngu um neinar ein- hliða aðgerðir á þessu sviði. Annars sagði Wilson, að helzta umræðuefni þeirra Johnsons for seta hefði verið kjarnorkuvopna- búnaður NATO-landanna og vflji beggja til að styrkja kjarnorku- varnir aðildarríkja samtakanna og ekki dreifa kjarnorkuvopnun- um meir en orðið væri. Saigði Wilson, að misskilnings gætti varðandi ummæli sin í þinginu varðandi hinn fyrirhugaða kjam orkuflota NATO, hann hefði eng an veginn lagzt gegn því að rí'kin tækju sig saman um flota þenn- Framhaid á bis. 31. Utanríkisráð- herra á ferðinni París 9. des. — NTB. UTANRÍKISRÁÐHERRA Vest- ur-Þýzkalands, Gerhard Schröd- ' er, kom til París í dag til þess að ræða við Maurice Couve de Murville, utanríkisráðh. Fraldka um samvinnu landanna og þó einkum og sér í lagi um hinn fyrirhugaða kjarnorkuflota At- lantshafsbandalagslandanna. Schröder kom til Parísar frá Róm, þar sem hann átti viðræð- ur af sama tilefni við ítalska utanríkisráðherrann Guiseppe Saragat og heldur til London á föstudag til viðræðna við Pat- rick Gordon Walker en mun skreppa heim til Bonn áður. \ t* Russar verða a undan segir brezkur flug- málasérfrœðingur Sídney, 9. des. (NTB) FORMAÐUR stjórnar brezka flugfélagsins BOAC, Sir Giles Guthrie, sagði í dag, að hann Ihéldi að Sovétríkin myndu verða fyrst til þess að framleiða flugvél er færi hraðar en hljóðið. Sagði hann að Bretland og Frakkland myndu að líkindum deila öðru sætinu I kapphlaupi þessu, en Bandarfkin verða þriðju í röð- inni. Sir Giles taldi aliar horf- vr á því að Rússar gætu tekið vél sina í notikun 1971 eða éri BÍðar. 11ÉI f’i * . ? ' ■ ' ' • i*«< i• :• •* 'kl1-'-- ' 1 : .■ ■• • ' ' Tyrkneskar orusfuþotur við vœngbrodd flugvélar Páls páfa ÞEGAR Páll páfi var á heim- leið frá Indiandi nú fyrir nokkrum dögum, bar það við, að tyrkneskar orustuþotur, sem sendar voru til að fylgja flugvél páfa í heiðursskyni á leiðinni yfir Tyrkland, fiugu svo nærri vél Hans heilag- leika, að nærri námu við væng broddana, og fór svo fram í tæpa háifa kiukkustund, að orustuþoturnar gerðu ýmist að fjarlægjast eða nálgast aft ur og flugu stundum rétt fyr ir ofan eða rétt fyrir neðan vél páfa, jafnvel svo að væng irnir voru hverjir yfir öðrum. í vélinni voru 70 farþegar auk páfa og 12 manna áhöfn. Páll páfi var sjálfur hinn ró legasti en aðrir í véiinni tóku misjafniega hinum nærgöng- uiu orustuþotum. Sumir tóku af þeim myndir, aðrir báðu áhöfnina um að „gera eitt- hvað, í Guðs bænum,“ og enn aðrir létu sér nægja að horfa út um gluggana og voru með lifið í lúkunum af hræðslu um að Tyrkirnir kæmu nú aðeins of nálægt. Margir pre- látar úr fylgdarliðí pófa báð ust fyrir í hljóði. Beðnir um skýringu, sögðu Tyrkir að um borð í vélinni hefðu menn algerlega mis- skilið aðfarir orustuþotanna og væri leitt til þess að vita. Það væri til merkis um virð- ingu auðsýnda erlendum þjóð höfðingjum að fljúga með vél um þeirra eins ©g tyrknesku Orustuþoturnar hefðu gert og hefði tiigangurinn ekkj verið annar en sá, að votta pófa virðingu. f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.