Morgunblaðið - 10.12.1964, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.12.1964, Blaðsíða 21
jí'. Fimmtudagur 10. des. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 21 mtsrr s, N auðungaruppboð verður haldið að Síðumúla 20 hér í borg, eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl., mánudaginn 14. desember nk. kl. 1:30 e.h. Seldar verða eftirtaldar bifreiðir: R-737, R-1673, R-2378, R-2727, R-3117, R-3149, R-3241, R-3418, R-3884, R-3924, R-4645, R-5388, R-5646, R-6041, R-6198, R-6243, R-6470, R-6773, R-7267, R-7922, R-8168, R-8245, R-9034, R-9145, R-9634, R-10357, R-10447, R-10529, R-10887, R-11579, R-11777, R-12181, R-12201, R-12241, R-12293, R-12466, R-12698, R-12717, R-12757, R-12813, R-12927, R-13064, R-13335, R-13587, R-13595, R-13774, R-14893, R-14947, R-15393, R-15446, R-15447, G-3052, Y-223, Y-499, Y- 826, Y-827, , Y-950, Y-1052, Y-1089 og Y-1110. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nýársfagnaður í Klúbhnum Gestir vorir, sem sótt hafa nýársfagnaði í Klúbbn- um geri svo vel og vitji aðgöngumiða sinna fimmtu dag og föstudag nk. kl. 4—6 e.h. — Inngangur um aðaldyr — :WT*> Verð kr. 120.00 (iín sölusk.) Þessl nýja bók, eftir einn vinsælasta barnabókaliöfund á Islandi, er byggð á staðreyndum, hvað snertir Surtsey og eldgosið frarn til 15. marz 1964. Annars lýsir sagan skólalífi þriggja röskra stráka, undir- búningi og leiðangri þeirra út í Surtsey, og loks könnun eyjarinnar. Seljum fyrir jólin greni- vafninga til skreytinga, útveg um einnig ljósaseríur, setjum upp, ef óskað er. Breiðholti. — Sími 35225. íbúð til leigu 2 herbergja íbúð í nýju húsi rétt við Miðborgina leigist helzt einhleypu fólki. Sér- inngangur, sérhitaveita. Tilb. sendist fyrir föstudagskvöld, merkt: „Góð umgengni — 9760“. 7/7 sölu ný einstaklingsíbúð við Fálka götu, laus nú þegar. 5 herb. efri hæð við Bárugötu og 4 herb. risíbúð við Bárugötu. Uppl. veitir Gunnlaugur Þórð arson, hrl. — Sími 16410. Ófangreindar íbúðir eru laus- ar nú þegar. Félagslíf Ferðafélag íslands heldur aðalfund að Café Höll, uppi, miðvikudaginn 16. desember kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félags- lögum. Lagabreytingar. Stjórnin. LJÓSMYNDASTOFAN LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tima í síma 1-47-72 Fyrsta flokks Dönsk sjónvarpstæki Frábær mynd og tóngæði. Nýjung Fáanleg með F.M. móttöku- skilyrðum, þannig að tækið notast einnig til að hlusta á dagskrá íslenzka útvarpsins. BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR . STOFNSETT 1897 Garðar Gíslason hf. Sími 11506. smgor -x- 9 A BRAUÐIÐ Austurstræti 9. •ARROW’ Fleiri menn vel klæddir ganga í ARROW-skyrtum en í nokkurri annarri skyrtu-tegund í heiminum. ~AZViOW+ SKYRTUR eru heimsfrægar fyrir úrvalsefni, gott snið og vandaðan frágang. ARROW-verksmiðjurnar voru fyrstar til að búa til skyrtur með föstum flibba. ARROW-verksmiðjurnar voru fyrstar til að búa til skyrtur með mismun- andi ermalengdum við hverja flibba-stærð. ARROW-skyrtur endast árum saman.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.