Morgunblaðið - 10.12.1964, Blaðsíða 9
í Fimmtudagur 10. des. 1964
MÖRGUNBLAÐIÐ
9
Rakarastofa Í.O.C.T.
! Stúkan Freyja nr. 218.
Höfum opnað rakarastofu að HOTEL SOGU. — E'undur í kvöld kl. 20.30 í
Gjörið svo vel — gengið um aðalinnganginn. Góðtemlarahúsinu. Venjuleg
fundarstörf. Erindi séra Áre-
AGNAR ÁRMANNSSON líus Níelsson, o. fl. Kaffi eftir
SKJÖLDUR ÞORLÁKSSON fund.
Æt.
Mitt Roamer - Mitt Stolt
Mitt Roamer og ég erum óaðskiljanlegir vinir,
og >g veit að ég get alltaf treyst því. Auðvitað er Roamer úrið mitt 100%
vatnsþétt og fullkomlega þéít. I»að er líka mjög fallegt.
Roamer úrið mitt er einmitt fyrir vinnu og leiki.
Svissneska lirið, sem er m ‘kils metið um allan heim.
Unconditional International Guarantee
' Þoiur pan american eru
fullkomnusfu farartækln
sem völ er á milli íslands
og annara landa
látió okkur sklpulegg|a feróina hvert sem fa».o er
ADALUMBOD G.HELGASON & MELSTED HF HAFNARSTRÆTI 19 SIMAR 10275 tlW4
HER ER BÓKIN ’
| í fararkrodltlí.
Ævisoga Haralds BöSvarssonar útgerðormsnns á
Akranesi. — Skráð af Guðmundi G. Kagaiín. ,
Saga merks fi-amfara- og framkvæmdamanns. Hér er lýst stór- < *
stígnm breytingum í útgerSarmálum þjóðarinnar og hvemig
hagsýnn og dugmikill athafnamaður hregzt við þeim. í FAKAR-
BKODDI er saga óvenjulegs einstaklings, saga framtaks og fyrir-
hyggju, dugnaðar og eljusemi. Þetta er óskabók þeirra, sem lesa
vilja um mikil afrek unnin við dagleg störf, aiþjóð til heilla.
Árín sem alÆreJ ^lcymast.
Island og heimsstyrjöldin siðari.
Eftir Gunnar M. Mcgnúss.
Þetta er saga mikilla og öriagaþrunginna atburða. Hér er sagt
frá stórveldanjósnum á Islandi, — mestu sjóorrastu vcraldar, —
maunfúmum og björgunarafrekum íslendinga á stríðsáranum,
Arcticmálinu og fangelsunum á Kirkjusandi, og síðast en ekki
sízt er hér nákvæm frásögn af hemámsdeginum 10. maí 1940. —
Mikill fjöldi mynda frá heraámsáranum prýða bókina.
Kaít er við kórkak.
Sjálfsœvisaga Guðmundar J. Einarss^nar..
bónda á Brjánslœk.
Ævisaga bónda á þessarí gerhyltingaröld íslenzks landhúnaðar
er ærið forvitnileg. Guðmundur segir hressilega frá og af mik-
illi einlægni og einurð, en einnig ríkri réttlætistilfinningu. Saga
þessa bókelska bónda mun seint gleymast.
'MeS uppreisnarmönnum i KúrJisian
Ferðasaga eftir Erlend Horaldsson blaðamann.
fslenzkum ævintýramanni er smyglað inn i land Kúrda til upp-
reisnarmanna þar. Hann fer huldu höfði um nætur, en hvílist
á daginn í útihúsum og fylgsnum. Hann segir frá ferð um
brenndar sveitir og herjuð héruð og eftirminnilegum leiðtogum
kúrdískra uppreisnarmanna. lim ferð Erlends segir Indriði G.
Þorsteinsson í Tímanum, að hann „reiddi dauðadóm inn á sér
út úr landi Kúrda." — Bók fyrir alla, sem unna ævintýrum.
Valt er veraldar gengiS.
eftir Elínborgu Lárusdóttur.
Hér er sögð saga Dalsættarinnar, einkum þó sona þeirra Dals-
hjóna. Inn í frásögnina fléttar skáldkonan aldarfars- og þjóð-
lífslýsingum og sögnum, sem lifað hafa á vörum fólksins, eink-
um um ættföðurinn, Hákon ríka í Dal..— Rismikil ættarsaga og
heillandi skáldverk um horfnar kynslóðir.
Kynlegir kvistir.
Ævor Kvaran segir frá.
íslenzkir þæítir úr ýmsum áttum og frá ýmsum tíinum. Frá-
sagnir af körlum og konum, sem um margt vora öðruvísi en
annað fólk og btmdu ekki hagga sina eins og aðrir samferða-
menn. Ævar Kvaran segir þessa þætti með hinum alkunna, sér-
stæða og dramatíska frásagnarstíl sínum.
Þamn segl
eftir Aksel Sondemose.
Sagan um uppreisnina á barkskipinu Zuidersee. Frásögn sjón-
arvotts af því, sem raiuivernlega skeði áður en barkskipið
strandaði við Nova Seotia um nýjársleytið 1908 — og hinum
furðulegu atburðum, sem strandið orsakaðí. ÞANIN SEGL er ó-
svikin bók um sjómennsku og spennandi sem leynilögreglusaga.
G«H ofj ^rávara
eftir Peter Freuchen.
Saga um gullgrafara og veiðimenn, sem bjuggu „243 mílur fyrir
norðan lög og rétt.“ Peter Freuchen kunni alltaf hezt við sig á
norðurslóðum, og þá var hann í essinu sínu, er hann var meðal
gullgrafaranna í Norðvestur-Kanada. í siíku umhverG naut frá-
sagnargleði og glettnisleg kýmni hans sín bezt.
MeS eltl í æðttm
eftir Corl H. Paulsen.
Ástin blómstrar í sólskininu og hiátur unga fólksins ómar um
gamla húsið. Ulla kemur heim frá Paris með franskri vinkonu
sinni, Yvonne, og Kongsted bústjóri og ungi óðalseigandinn á
nágrannaherragarðinum snúast í kringum ,,Parísardömuraar“.
HeiUandi fögur saga um herragarðslíf, æsku og ástir.
Höfn haminéjunnar
eftir Theresu Charles.
I Ástarsaga um lækna og lijúkranarkonur, — sennilega skemmti-
iegasta skáldsagan, sem komið hefur út á forlagi okkar eftir
þessa vinsælu ensku skáldkonu. Enginn gleymir ástarsögunum
„Falinn eldur“, „Tiísýnn leikur“ eða „Lokaðar Ieiðir". Þessar
þrjár bækur seldust allar upp á svipstundu, svo vissara er aS
tryggja sér eintak af HÖFN HAMINGJUNNAR.
1 Stofublóm í litum
eftir Ingimar Oskarsson.
Ómissandi handbók hverri húsmóður, sein hefur blóm á heimili
* sínu. I bókinni eru 372 litniyndír af inniblómum, teiknaðar eftir
lifandi fyrirmyndum af danslut listamanninum EUcn Backe.
5KBGGSJA