Morgunblaðið - 10.12.1964, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.12.1964, Blaðsíða 24
24 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 10. des. 1964 VÍSNABÓKIN Vísurnar valdi dr. Simon Jóh. Ágústsson. — Af- bragðsgóðar teikn.'ngar eft ir Halldór Pétursson. — Ekkert íslenzkt barn ætti að vaxa upp án þess að hafa Vísnabókina undir höndum. — Kr. 95,00 ib. Vísnabókin er hin sígilda bók barnanna. Hlaðbúð JOLAVISUR Eftir Ragnar Jóhannesson. Teikn'ngar eftir Halldór Pétursson. Þetta eru vísurnar, sem sungnar eru við jólatréð. Gleymið þeim ekki, þegar þér gangið frá jólapökk- um barnanna. — Kr. 22,00. SIGILDAR SÖGUR löunnar Ben Húr Hin heimsfræga saga Lewis Wall- ace. Aðalsöguhetj an, Ben Húr, líf hans og örlög, gleymist engum, sem söguna hefur lesið. Kr. 135,- ib. Kofi Tómasar frænda Hin ógleymanlega saga H. Beecher Stowe, sem lesin er í barnatímum út varpsins. Kr. 150,00 ib. ívar hlújárn Ævintýraleg og spennandi saga eft ir Walter Scott, sem farið hefur ó- slitna sigurför um heiminn bæði sem bók og kvikmynd. Kr. 150,00 ib. SmiURNAR SKYTTURNAR I—III eftir Alexander Dumas. Hin dáða og víðkunna skáldsaga um skytturnar fjórar hefur í meira en heila öld verið ein vinsælasta og eftirsóttasta skáldsaga í heimi. Frásagnargleði hins víð- íræga höfundar nýtur sín hér í fyllsta mæli og lesand- inn heillast af litríku lífi sögunnar og ævintýrum og hetjudáðum þeirra félaganna fjögurra. Þessi nýja út- gáfa af Skyttunum er í þremur bindum. — 1. bindi kr. 150,00, 11. og III. kr. 165,00 hvort bindi. Börnin í Nýskógum Ein bezta og skemmtilegasta saga hins víðfræga höfundar, Frederich Marryat. Þessi saga hefur ekki áð- ur verið þýdd á íslenzku; 165,- ib. í bókaflokknum Sígildar sögur Ið- unnar birtast einvörðungu úrvals- rögur, sem um áratugaskeið hafa verið vinsælasta lestrarefni fólks á öllum aldri og eru alveg sérstaklega kjörið lestrarefni handa ungling- um og ungu fólki. IÐUNN að auglýsing í útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. Steinn Jónsson hdL lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli Simar 14951 og 19090. I Karlmanna- bomsur Drengja og karlmanna- stærðir. — Góðar í snjónum. Karimanna- kuldaskór loðfóðraðir, með og án renniláss. Rauða Myllan Smurt brauð, neilai og íiállar sneiðar. Opið frá kl. 8—12,30. Sími 13628 SkóverzSun Péturs Andréssonar Laugavegi 17 — Framnesvegi 2. HÁRLOKKURINN 'Ancítítmlka »p»nnancll Heillandi ástir. Ógnþrungin örlög. Æsi- spennandi átök milli hins góða og hins illa. Aðalsöguhetjurnar eru Clement Carr list- málari, Helena Nugent, eigandi Svarta- vatns og Denzil Vaughan, stjúpi hennar. Báe’lokkutÍRii er kjtkbók allra kvenna Útgefandi. ÁST OG ENDURFUNDIR eftir J. Manners Hartley, er framúrskarandi skemmtileg saga, um írsku stúlk una Peg. — Faðir hennar er harðskeyttur frelsis- vinur, sem flýr til Ameríku með konu sinni og þar fæðist Peg, sem verður yndi og augasteinn föður síns. Síðar liggja leiðir feðginanna til Irlands og aftur vest ur um haf. Þá fær Peg boð írá móðurbróður sínum í Engiandi, sem liggur fyrir dauðanum, að koma þangað, en hann ætlar að arfleiða hana. Þegar Peg kemur til Englands, er frændi hennar dáinn, en hef- ur gert erfðaskrána. Peg er komið fyrir hjá móður- systur sinni, sem er aðalskona, og vill ala Peg upp eftir gömlum og hefðbundnum siðum aðalsins. En Peg er uppreistargjörn og líkar ilia venjur þessa fólks. 'Hún eignast þó góðan vin, sem heitir Jerry, og er líka af aðalsættum. M.lli þeirra takast ástir og inn í söguna fléttast nú margir bráðskemmtilegir atburðir, sem bezt er að kynnast með lestri bókar- innar. — Bókin kostar aðeins kr. 189,90. Bókaverzlun Stefáns Stefánssonar LAUGAVEGI 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.