Morgunblaðið - 10.12.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.12.1964, Blaðsíða 5
Fimmtudagur VS. 3es. 1964 Jólaklippingar. Herðum sóknina! Nú standa jólaklippingar yfir sem hæst á öllum rakara- stofum borearinnar. Rakararn ir hafa tjáfT ok.kur, a'ð þetta fari að horfa til vandræða. Þeir séu að vísu allir að vilja gerðir til að sinna þörfum með borgaranna, en öllu megi þó ofbjóða. Vitað sé. • að milli 40—50 MQRGUNBLAÐI? þúsundir Reykvíkinga og nær sveitamanna þurfi klippingar við fyrir jólin, og má m.a.s. gera ráð fyrir, að sú tala hækki, þar sem Bítlarnir eru nú í óða önn að komast í krist inna manna tölu aftur, og hættir allri lubbamennsku. Það verður því aldrei ofbrýnt fyrir borgarbúum að hafa fyrra fallið á með klippingar einkanlega barna, og forðast þannig óþægindi og óþarfa kostnað, eins og segir í aug- lýsingum hinnar góðkunnu Gjaldheimtu. NÝ RAKARASTOFA A HÓTEL SÖGU Um leið og við vorum að skrifa þessar línur, barst okk- ur mynd og frásögn af nýrri rakarastofiu, svo a'ð rakararnir eru augsýnilega í sókn, sem betur fer, og það er einmitt verið að klippa stráka, þegar meðfylgjandi mynd var tekin. Skjöldur Þorláksson og Agnar Ármannsson hafa ný- lega opnað nýja rakarastofu Smdvarningui Steinolía var notuð sem mcðal af grízka heimspekingnum Herodoaus, um 484 árum fyrir Krists burð. Aicranesferðir ineð sérleyfisbílum Þ. 1*. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.K. Frá Reykja vík alla virka dags kl. 6. Frá Akra- nesi kl. >, nema á 1 ugardögum ferðir frá Akranesi kl. S og kl. 2 frá Reykja- vík kl. 2 og 6. Á sunnudögum frá Akranesi kl. 3 og 6:3». Frá Reykjavík kl. 9 og 12 á miðnætti. Eimskipafélag islands h.f.: Bakka- foss fór frá Akranesi 8. 12. til Hvams- tanga, ÓlafsÆjarðar, Akureyrar og Austfjarðahafna. Brúarfoss fór frá Rvík 30. 11. til NY. Dettifoss fór frá NY 3. 12. til IJvíkur. Fjallfoss vfór frá Hamborg 8. 12. til Gdynia, Kotka, Ventspils og Rvikur. Goðafoss k.om til Rvíkur 8. 12. frá Hamborg. Gullfoss kom til Rvíkur 6. 12. frá Kaupmanna- höfn og Leith. Lagarfoss fer frá NY 9. 12. til Rví'kur. Mánafoss fer frá Kaupmannahöfn 10. 12. til Sarpsborg, Kristiansand og Rvíkur. Reykjafoss fór frá Gautaborg 8. 12. til Rvíkur. Selfoss fer frá Hamborg 9. 12. til Hull og Rvíkur. Tungufoss fer frá Seyðis- firði 9. 12. til Antwerpen og Rotter- dam. Utan sj^rifstofutíma eru skipa- frétrtir lesnar i sjálvirfcum símsvara 2-14-'« Hafskip h.f.: Laxá er I Hull. Rangá er í Gautaborg. Selá er á leið til Austfjarðarhafna. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell lestar á No: ðurlandshöfnum. Jökulfell er vænt anlegt til Fáskrúðsfjarðar á morgun frá Calais. Disarfell er væntanlegt til Dublin i dag, fer þaðan til Rotterdam Antwerpen og Hamborgar. Litlafell fer frá Rvik i dag til Norðurlands- hafna. Helgafell lestar og losar á Austfjörðum. Hamrafell fór frá Rvfk. 6. des. ákvörðunarstaður óákveðinn. Stapafell fðr frá Rvik í gær til Aust. fjarða. Mælifell er væntanlegt til Gloueeeter 14. frá Þorlákshöfn. á Hótel Sögu. Rakarastofan, sem er staðsett í kjallara húss ins, er hin glæsilegasta að öllum frágangi og útbúnaði. Þetta er fyrsta rakarastofan, sem rekin er í hóteli hérlend is. Auk rakarastofunnar eru gufubaðstofa, snyrtistofa og hárgreiðslustofa rekin í kjall- ara hótelsins. Bætir þetta mjög þjónustu hótelsins fyrir dvalargesti og bæjarbúa. þess Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík í dag vestur um land til Akur- eyrar Esja er á Austfjörðum. Herjólf- ur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 1 kvöld til Rvíkur. Þyrill er í R'vík. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið er á leið frá Kópaskeri til Rví'kur. Árvak- ur er á Norðurlandshöfnum. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla fer væntanlega í kvöld frá Izmir í Tyrklandi til Norrkjöping í Svíþjóð. Askja l'estar síld á Austfjarðahöfnum. H.f. Jöklar: Drangajökull er væntan legur til Gloucester á morgun og fer þaðán til NY. Hofsjökull er í Grange- mouth. Langjökull fór frá Hamborg 7. þ.m. til Rvíkur. Vatnajökull kom til Rvíkur í fyrradag frá London og Ham borg. Hœgra hornið Ég er svo áhyggjufull út af manninum mínum, læknir. Ilann hefur ekkert kvartað og ekkert stunið í allan dag. Starfsstúlka óskast á Kópavogshæli. 4 tíma vinna gæti komið til greina. Uppl. í síma 41504 og 41505. [ íbúð óskast 4—5 herb. íbúð óskast til leigu, helzt í Vesturbænum sem mest sér. Reglusemi. Rögnvaldur R. Gunnlaugss. Fálkag. 2. Sími 10528 eftir kl. 5. Til sölu málningarsprauta, hentug til bílasprautunar. Verð kr. 10.000,00. Uppl. í síma 24695 kl. 12—2 í dag og næstu daga. Til sölu Akvaríum 150 lítra úr ryð- fríu stáli með öllu tilheyr- andi. Sími 35037. Pylsupottur óskast Viljum kaupa pylsupott strax. Tilboð óskast send Mbl. ásamt upplýsingum fyrir laugardag, merkt: „6731“. Jólainnkaup Kókosmjöl, möndlur, hnet- ur. BökunaFvörur fáið þér hjá Verzl. Árna, Fálkagötu 13. Opið öll kvöld til kl. 10. má geta að gengið er inn um aðaldyr hótelsins og eru bíla- stæði næg umhverfis hótelið. Sem sagt, með opnun hinnar nýju rakarstofu Skjaldar og Agnars, er bætt úr brýnni þörf en á hitt verður aldrei of oft bent, að nauðsynlegt er fyrir borgarbúa að hraða sér á rak- arastofurnar hið fyrsta, svo að enginn fari í jólaköttinn fyrir það að vera óklipptur! Spakmœli dagsins Sá, sem ekki er guðhræddur í j vinnufötunum, er það ekki held- ur endranær. — L. Hope. Fimmtjdagsskrítlan Tveir leikarar voru að segja hvor öðrum frá afrekum sínum Annar sagði: „Þegar ég lék Hamlet, flóði allur áhorfendasalurinn í tárum ] Og þegar ég dó í leikslok, leið yfir þrjár konur á fremsta bekk!“ „Það kalla ég nú ekki mikið“ ! sagði hinn snillingurinn. „Ég hef | lika leikið Ham.let, og maðurinn, sem ég líftrygg'ði mig hjá, sat | lengst uppi á svölum. Þegar hann sá mig deyja á sviðinu, spratt hann á fætur og þaut heim til mín til að borga konunni minni ] líftrygginguna mína.“ Rýmingarsala Seljum nýja vandaða svefn sófa með úrvalssvampi með 1500,- afslætti. Nýir gull- fallegir svefnbekkir 2300,- Sófaverkstæðið, Grettisg. 69, kl. 2—9. Sími 20676. [ Gulir skíðaskór Nýir danskir „luxus“ skíða skór eru til sölu. Stærð nr. 39. Verð kr. ca. 1000,-. Uppl. í síma 21444. Miðstöðvarketill 10—20 ferm. með eða án kynditækja óskast keypt- ur. Tilboð merkt: „9769“ sendist afgreiðslu blaðsins. Stúlka verklagin, barngóð og ábyggileg, óskast nú eða síðar, til húsmóðurstarfa á fámennu heimili, hátt kaup Margeir Magnússon. Miðstræti 3 A. Keflavík — Suðurnes Jólatré og greni væntan- legt. Pantanir óskast. Nonni og Bubbi. Keflavík — Suðurnes Jólatrésseríur. Urval af allskonar leikföngum. Nonni og BubbL Keflavík — Suðurnes Kaffistell, 6 manna, verð kr. 980,-. Kaffistell, 12 manna, verð kr. 1325,-. Matarstell, 8 manna, kr. 1750,-. Bollapör frá kr. 23,50. Nonni og Bubbi. Keflavík Herbergi óskast. Uppl. hjá Loftleiðum. Farmiðaaf- greiðslan Keflavíkurflug- velli eða í síma 15843 eftir kl. 7 e. h. Nýkomið Fóðraðir skartgripakassar og skeljar. Mjög falleg gjafavara. Verzl. Valfell Sólheimum 29. ATHUGIH að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að augiýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Öpið í kvöld Kvöldverður frá kl. 6. Fjölbreyttur matseðill. Mikið úrval af sérréttum. Sigrún Jónsdóttir og NOVA-tríó skemmta. Tilvalin jólagjöf Hlífðaráklæði á bílinn. Framleiðum hlífðaráklæði í allar tegundir bíla. — Úrvalsefni. OTIIR Hringbraut 121. — Sími 10659. Þetta er sagt vera lengsta blótsyrði í heimi, og Þjóðverjar hafa fundið það upp. Þú ræður auðvitað, hvort þú trúir því, en samt er það satt, og næst, þegar þú verður reiður, skaltu reyna að nota | þetta kjarnyrði. Gættu þín samt, að bríóta ekki i þér tennurnar! [ piiiiiiiiiiiiiiiiinmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihiiiiiiHiiiniMi ÍBÚÐ ÓSKAST | Bandaríkjamaður óskar eftir lítilli íbúð 1 í Rvík eða Keflavík. Tvennt í heimili. 1 Barnagæzla á kvöldin kemur til greina. Upplýsingar í síma 33736. i iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiið v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.