Morgunblaðið - 10.12.1964, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.12.1964, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ 29 r Fimmtudagur 10. des. 1964 ffltltvarpiö Fimmtudagur 10. desember 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Á frívaktinni**, sjómannaþáttui (Sigríður Hagalín). 14:40 „Við, sem heima sitjum**: Margrét Bjarnason ræðir við I Kristínu Björnsdóttur hjá Sam- einuðu Þjóðunum í New York. 15:00 Síðdegisútvarp Tónleikar — 16:30 Veðurfregnir — Tónleikar. 17:00 Fréttir — Tónleikar 17:40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 18:00 Fyrir yngstu hlustendurna. Sigríður Gunnlaugsdóttir og Margrét Gunnarsdóttir. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Þingfréttir — Tónleikar. 18:50 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Lög úr óperettun.ni „Stúlkan 1 Svartaskógi** eftir Jessel. — Sari Barabas, Heinz Hoppe o.fl. syngja með kór og hljómsveit Berlínaróperunnar. Carl Mich_ alski stj. 20:15 Erindaflokkurinn: Æska og menntun. Þáttur hei-milisins í menntun æskunnar. Frú Lára Sigurbjörns- dóttir. 20:40 RacLdir sðkálda: Úr verkuim Jóns Björnssonar. Lesarar: Jón Aðils og Helga Bachmann. Ingólfur Kristjánsson sér um þáttinn. 21:25 Tónleikar í útvarpssal: Anja Thauer leikur á seiló og Árni Kristjánsson á píanó 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: Úr endurminningum Friðriks J Guðmundssonar. XIII. Gits Guðmun-disson les 22:30 Harmoniikuþáttur: Ásgeir Sverrisson. 23:00 Skákþáttur. Guðumundur Arnlaugseon. 23:35 Dagskrárlok. Önnumst al.lar myndatökur, pj hvar og hvenaer Q) j|j"T sem óskáð er. 1 r—' LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRIS LAUGAVEG 20 B SÍA^I 15-6 0 2 Vinna Opinbert fyrirtæki óskar að ráða húsgagnasmið eða húsasmið vanan verkstæðisvinnu. — Þeir, sem hefðu áhuga á þessu leggi nöfn sín og símanúmer inn á afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld, merkt: „Vinna — 9757“. IMÝKOMINIIR: EIMSKIR KVENKIJLDASKÓR SKÓSALAN LAUGAVEGI 1 Stórkostleg framför í framlciðslu hrukkueyðandi smyrsla L a S a 11 e verksmiðjurnar í Banda- ríkjunum setja á markaðinn oCci Sciííe JCoL ton (Hrukkueyðandi smyrsl) 1) Mun stærri glös 2) Mun meira magn fyrir færri krónur 3) Sléttar úr hrukkunum á 5 mínútum 4) Algerlega skaðlaust fyrir húðina 5) Má nota eins oft og hver og einn óskar 6) Eitt glas endist mánuðum saman 7) Auðvelt í notkun. — Notkunarreglur á íslenzku fylgja hverju glasi. Fæst í flestum verzlunum landsins, sem verzla með snyrtivörur. Heildsölubirgðir: O. Johnson & Kaaber h.f. •Jurta-smjorUki er heilsusamlegt og bragðgott, og því tiIval. 5 ofan á brauð og kex. Þér þurfið að reyna ?urla- smjörtíki til að sannfærast um gæöi þess. Þegar þér notið Jurla- sm'förUki f jólabaksturinn mun fjölskyldan og gestirnir verða sammála um að smákökur yðar hafi sjaldan bragðast betur. Athugið að ekki þarf að nota eins mikið magn af jfuria- smjörlíki og venju- legu smjörlíki í baksturinn. Juria- smjörUki er óviðjafnanlegt tH steikingar, en athugið að ofhita ekkl pönnuna, því að þá er hætt við að feitm brúnist of mikið. Af ástæðum sem öllum eru kunnar hefur undanfarin ár mjög verið spurt eftir smjörlíki, sem eingöngu væri framleitt úr jurtaolíum. ýuria- smförlíki er eingöngu fram- leitt úr beztu fáanlegum jurtaolíum og stenzt samanburð við hvaða feitmeti sem er, hvað bragð snertir. AFGREIÐSLA SMJÖRLÍKISGERÐANNA h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.