Morgunblaðið - 10.12.1964, Blaðsíða 3
I Mmmtudagur 10. des. 1964
MORGU N BLAÐIÐ
3
i
i
I>A.Ð var veizla í Gullfossi í
gær. Við brugðum okkur um
borð og komum rétt áður
en veizlan hófst. Matsveinar
voru að leggja síðustu hönd
á kaldia borðið og skera nið-
ur hrygglengjurnar í torne-
dóið, sem borið var fram sem
heitur réttur.
Tuborg og Carlsberg stóðu
í fallegum röðum á borðum
en uppi í reyksal voru fram-
reiddar dýrar veigar áður
menn tóku til snæðings.
Veizluborðið í Gullfossi.
Veízluborðið í Gullfossi
Við notuðum tækifærið og
brugðum okkur niður í mat-
salinn og eldhúsið og fengum
um leið NASA-sjón af þvi
sem þar fór fram.
Hins vegar sagði Guðmund
ur bryti okkur að iþetta væri
það nýlunda að skipið gat
ekki íekið aila farþega, sem
vildu koma með skipinu í síð-
ustu ferð þess. Þannig hafa
vetrarferðir Gullfoss sætt
mjög auknum vinsældum.
í ferðum þessum gefst fólki
verzlun, ef áhugi er á
slíku.
Við höfðum af því spurnir
að minna væri um farþega eft
ir áramótin og því væri þeim,
er á'huga kunna að hafa á
vetrarferðum, ráðlagt að snúa
Ólafur Skúlason aðst.bryti.
I»jónar og matsveinar við kalda borðið: Frá vinstri: Ólafur Laufdal, Ólafur Marinósson, Við-
ar Stefánsson, Sigurþór Hersir, Georg Frans, yfirþjónn og Börge Rasmussen, yfirmatsveinn.
aðeins það sem fariþegar
fengju venjulega er þeir ferð
uðust með skipinu og Iþví sæj
um við ekkert nýtt á borðurn.
Gullfoss hefur um þessar
mundir fullskipað í ferðir
sínar fram að jólum og er
gott tækifæri til að skemmta
sér í í>ýzkalandi og Dan-
mörku, sækja heim hinar
kunnu skemmtiborgir Ham-
borg og Kaupmannahöfn, og
gera þar, og í Edinborg, góða
sér hið fyrsta til skrifstofu
félagsins og leita eftir fari. Pá
væri gott tilefni fyrir samtök
manna að efna til utanferðar,
sem jafnframt gætu orðið
kynningarferðir, bæði til
Þýzkalands og Danmerkur.
Á barnum: Gunnlaugur Kristjánsson hellir í glas hjá Margréti
Haraldsdóttur og Jón Sverrir Garðarsson býður Vermouth.
Sigurþor Hersir og Halldór Bjarnason, skera gulrætur og lax
STAKSTEINAR
Hús Davítfs
Oss íslendingum er það ekkl
vanzalaust, hversu litlar minn-
ingar eru varðveittar í landinu
um þjóðskáld og önnur stórmennl
liðinna tíma. Akureyringar hafa
þó sett öðrum landsmönnum gott
fordæmi með því að varðvéita •
hús þeirra Matthíasar Jochums-
sonar og Jóns Sveinssonar, og er
það komandi kynslóðum ómetan-
legt. Því ber að fagna því, að
Akureyringar og reyndar öll
þjóðin hafa sýnt mikinn áhuga á,
að hús Davíðs Stefánssonar frá
Fagraskógi, bókasafn hans og
aðrir munir verði varðveitt. Bæj-
arstjórn Akureyrar hefur sam-
þykkt að festa kaup á bókasafni
skáldsins, en erfingjar hafa fært
Akureyrarbæ húsmuni skáldsins
að gjöf. Mun hvoru tveggja verða
komið fyrir í Amtsbókasafninu í r
sérstökum . minningarsal um
Davíð.
1 blaðinu íslendingi á Akur-
eyri svara nokkrir bæjarbúar
eftirfarandi spurningu sl. föstu-
dag: „Teljið þér, að minningar-
safn um Davíð Stefánsson skáld
eigi fremur að vera í Bjarkarstíg
6 eða sem deild í hinu nýja Amt-
bókasafnshúsi?“
Hér í Staksteinum hefur áður
verið getið um svar Þórarins
Björnssonar skólameistara en hér
fer á eftir svar Árna Kristjáns-
sonar menntaskólakennara:
„Mér sýnist hér skipta nv?stu •
máli, að hinu fyrirhugaða
minjasafni um Davið skáld
StefánissDn sé þannig fyrir kom
ið, að það sé minningu hans tií
sem mests sóma og hafi sem
bezt skilyrði til að halda nafni •>*
hans á lofti og hafi einhverju
menningarhlutverki að gegna,
ef unnt er.
Ég get alls ekki fallizt á það,
að minningu skáldsins sé minni
sómi sýndur með því að varð-
veita bækur þess og húsmuni
sem sérstakt viöhafnarsafn í
hinni nýju byggingu Anr.tsbóka
safnsins en í húsinu við Bjarkar
stig. Amtsbókasafnið er ein
allra virðulegasta stofnun þessa
bæjar, og þar var starfsvett-
vangur Davíðs, og hann bar
hag og vflferð safnsins fyrir
brjósti til síðustu stundar. Um
það er mér fullkunnugt. Mér
virðist einnig auðsætt, að slíkt
minningarsafn hefur betri skil-
yrði til að þjóna þeim tilgangi
að halda minningu skáldsiras á
lofti, ef það er í bókasafnshús-
inu, því að þar er það meir á '
almannafæri, og allir þeir mörgu
menn, ungir og gamlir sem
leggja leið sína á Amtsbókasafnið
hljóta að nýnnast skáldsins og
alls þess, sem við eigum því
blaðið.“
Og siðast en ekki sizt finnst
mér það ekki í anda þeiss ir.inn-
ingarstarfs, sem Davíð Stefáns-
son vann, að loka bækur hans
undir gleri og lás sem sýningar
gripi. — Bækur eru til þess að
fræða menn og mennta menn
og- veita þeim unað, sem vilja
og kunna að njóta þeirra. Það
á ekki að meina þeim samvist- *
um við menn. — Að sjálfsögðu
kemur aldrei til mála að þær
verði lánaðar út , — en að þær
verði aðgengi'egar í öllum
fræðilegum og n-.'nningarlegum
tilgangi. Slík meðhöndlun bóka
er i samræmi við hlutverk
þeirra og í anda allra sannra
bókamanna. Það er innihald
bóka, sem gefur þeim gildi,
ekki aðeins kjölurinn og titil-
blað.“