Morgunblaðið - 10.12.1964, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.12.1964, Blaðsíða 20
20 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 10. des. 1964* BALLETTSKÓR BALLETBÚNINGAR DANSBELTI LEIKFIMIBOLIR Hvítir — Stretch Snyrtivörur, Leikföng, Gjafavörur, Smábarna- fatnaður. 1? V E ft Z l U N I N 5je/unXiuGÍat 3 '~T' BRffÐRRBORGflRSTIG 22 Sími: 1-30-76. 4 . . <KIPJIUT«f.R» RIKISINSl M.s. Skjaldbreið fer vestur um land til Akur- eyrar 15. þ. m. Vörumóttaka á föstudag og árdegis á laug- ardag til áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð, Ól- afsfjarðar og Dalvíkur. BIRGIR ISL. GUNNARSSON Málflutningsskrifstofa Lækjargötu 6 B. — II. hæð FEGURST AF ÖLLUM FEGURST AF ÖLLUM er hugljúf ástarsaga, hún segir frá fátækum en glæsilegum og gáfuðum bónda syni, sem með miklum dugnaði og lærdómi verður frægur verkfræðingur, og guilfallegri stúlku af að- alsættum. Þau kynnast, þegar hann vinnur að mann virkjagerð í landareign föður hennar. Margvísleg ævintýri og vonbrigði fléttast inn í söguna, en allt fer þó vel að lokum. Bókin kostar aðeins kr. 116,00. Bókaverzlun Stefáns Stefánssonar LAUGAVEGI 8. AUÐVEL.DAR HEIIVIIUSSTÖRFIN Skrifstofuhúsnœði til sölu Nýtt skrifstofuhúsnæði á góðum stað við miðbæinn til sölu. Tilboð merkt :„Nýtt — 9758“ sendist afgr. Mbl. fyrir 15. des. nk. Smiðir Vantar 2 vandvirka smiði við frágang og upp- setningu á 30 harðviðarkörmum. SÚÐ H.F., Austurstræti 14. Símar 16223 og 21751 Á kvöldin 10528. Losrta&i þéftikanturinn, þegar þér opnuÖuð bílinn í frostinu ?? Fæst hjá benzínafgreiðslum SHELL, BP, ESSO og í flestum bílabúðum. VERKSM. KÍSILL^ simi 15960. IMOTIÐ GÚMMISÍL og það kemur ekki fyrir aftur. 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 bominn með nálina hans Apkis. Hún hafði dottið ofan á teppin, þegar ver- ið var að viðra þau úti og hann ekkert tekið eftir henni, heldur vafið tepp- in saman og borið þau inn. Það var líka orðið dimmt þá. Náiin var mjög falleg með vængj- uðum dreka, sem hlykkj- aðist kring um augað. Khun San þaut út og teygði sig til að ná upp i toppinn á hæstu bam- busgreininni. Það var erfitt. Venjulega beyigði vindurinn greinarnar niður, en nú stóðu þær beint upp í ioftið. Hærra oig hærra teygði Khun San sig og loksins gat hann smeygt náiaraug- anu upp á efstu greinina. Náiin hvarf næstum því samstundis og Khun San heyrði rödd hvisla uppi í trjátoppunum: „Þakka þér fyrir Khun Herra Petersen býr á áttundu I unni á þriðju hæð og hæð í háhýsi. Á hverjum gengur síðan upp stigann morgni fer hann alla leið það sem eftir er upp á niður með lyftunni. En áttundu hæð. Af hverju þeigar hann kemur heim gerir hann það? (Ráðn- fer hann alltaf úr lyft-ting í næsta blaði). San. Vel af sér vikið! Fyrst af öliu ætla ég að gera við flugdrekavind- inn!“ Rétt í þessu kom pabbi með stórt páimablað. Oig mamma kom með vatnið í fötunni. „Khun San, er þér batnað“, kölluðu þau bæði alls hugar fegin. „Og sjáið þið fallega blómið, sem sprettur á hæstu bambusgreininni þarna“, hélt mamma áfram og horfði upp til greinarinnar, sem Khun San hafði sett nálina á. „Það er engin furða, þótt þú værir að reyna að ná í það, Khun San“. Khun San leit upp á greinina. Já reyndar, þar óx mjög fagurt, blátt blóm. Það var næstum blágrænt eins og augun í Apki. Pabbi sleit blóm- ið af og gaf mömmu það. Hún setti það í vatn í blómaskál. En nú leit pabbi á Khun San. „Þú gazt næstum teygt þig efst upp í greinina, Khjin San“, sagði hann. „Ég held bara, að þú sért nógu stór til að eignast flugdreka". Morguninn eftir, þegar Khun San vaknaði, sá hann flugdreka liggja við Bvefnmottuna sína. Það var drengja flugdreki, chula, í iaginu eins og Btjarna. Hann var búinn til úr bambusleggjum og sterkum pappír. Khun San var ekki eeinn á sér að fara niður á flugdrekavöllinn, þeg- *r kvöldaði og vindurinn fór að blása. Og hvílíkur vindur! Hærra og hærra barst drekinn hans Khun Sans, hærra en allir hin- ir drekarnir. Það var eins oig vindurinn sjálfur væri að leika sér, þegar flug- drekinn hans Khun Sans banst alla vega um loftið á vængjum hans. 9 U „Þetta er einis og að búa á eldfjalli“, er stund- um sagt til að gefa til kynna hættu eða öryggis- leysi. En það fólk er til, sem í raun og veru býr á eld- fjalli. Eldfjallaaskan er mjög frjósöm, og þegar fjallið hefur ekki bært á sér i nokkur ár, fer fólk að vona, að það sé kulnað út. Og byggðin færist upp eftir fjallshlíðunum. En einn góðan veður- dag brýzt nýtt gos máske út. Gufustrókur stígur upp frá fjallstindinum og myndar ský og ösku- fallið getur breytt björt- um degi í svarta nótt. Fólk flýr í ofboði til að forða sér undan glóð- heitum vikri og ösku, sem rignir niður. Eftir öskufallið kemur hraunið. Glóandi hraun- leðjan rennur niður fjalls hlíðina og áfram yfir akra og þorp. Hraun- straumur hefur runnið með átta kílómetra hraða á klukkustund, og þá er ekki neinn leikur að sleppa gangandi undan, ef yfir ógreiðfært land þarf að fara. Eldfjöllin valda samt ekki eingöngu tjóni. Gosefni hafa beint eða óbeint byiggt upp mörg landsvæði, sem eru afar frjósöm til ræktunar. Við gosin brýst líka óhemju mikið vatn upp á yfir- borð jarðar, sem árþús- undum saman hefur sí- ast niður í jarðlögin. Ef til vill mundi yfirborð jarðarinnar smám saman þorna upp, ef eldgosin flyttu vatnið ekki aftur upp úr djúpunum og „vökvuðu" jörðina. Hvenær skyldi Surtsey verða byggð? Hvernig skyldi þeim, sem þar nema land, líka að búa á eldifjalli? SKRÝTLA Villi: „Pabbi syngur alltaf við vinnuna". Kalli: „Er hann alltaf í svona góðu skapi?“ Villi: „Nei, hann er óperusöngvari“. ★ Stoltur veiðimaður: „Þennan uppstoppaða fíl þarna skaut ég í frum- skógi Afríku í náttfötun- um mínum rétt fyrir utan tjaldið". Unga stúlkan: „Hvern- ig komst hann í þau?“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.