Morgunblaðið - 10.12.1964, Blaðsíða 4
4
MORCUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 10. des. 1964 v
Húsnæði óskast fyrir léttan iðnað. Uppl. í sima 21766.
Valhúsgögn Svefnbekkir, svefnstólar, svefnsófar, sófasett. Munið 5 ára ábyrgðina. Valhúsgögn Skólavörðust. 23. S. 23375.
Sængur — Koddar Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dún og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740.
Skuldabréf ríkistryggð og fasteigna- tryggð til sölu. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223
Segulbandstæki (Grundig) til sölu. Hag- stætt verð. Uppl. í síma 37745 í hádegi í dag og eftir kl. 20 í kvöld.
Raf virk j ameistarar Ungur maður óskar að komast að sem nemi eða aðstoðarmaður hjá Raf- virkjameistara. Uppl. í síma 34310 eftir kl. 8 í kvöld og annað kvöld.
Frá verzluninni Valfell Sólheimum 29. Fallegir jólakjólar á telpur 1—5 ára, á 150 og 215 kr. — Ódýrar barna blússur og baby doll náttföt.
Kertastjakar 60 nýjar tegundir. Islenzk, dönsk og þýzk kerti. Paul V. Michelsen Hveragerði.
Keramik 90 tegundir af blómavösum 25 tegundir af öskubökkum Paul V. Michelsen HveragerðL
Koparvörur Mjog gott úrval nýkomið. Gott verð. Sænsk gæða- vara. Paul V. Michelsen Hveragerði.
Jólaskreytingaefni Allskonar jólasveinar og lukkutröll. p Paul V. Michelsen HveragerðL
Mjög fallegar jólaskreytingar við allra hæfi gerð af skreytinga- Ineistara gróðurhúss. Paul V. Michelsen Hveragerði.
Piparkvamir Teakbakkar, silfurplett, stálbakkar o. m. fl. Paul V. Michelsen Hveragerði.
Verzlið ódýrt og forðist jólaösina. Lítið inn í Ævintýrahöllina. Paul V. Michelsen HveragerðL
Stífu telpnaskjörtin komin. Verzlunin Vera Hafnarstræti 15. Sími 10660.
Æskoo og skógurmn
Margar eru raunir réttláts manns,
en Drottinn frelsar hann úr þeim
öllum (Sánm. 34,20).
t dag er fimmtudagur 10. desember
og er það 345. dagur ársins 1964.
Eftir lifa 21 dagur. Árdegisflæði kl.
8:27 Síðdegisháflæði kl. 20:50.
BilanatiIkynAingar Rafraagns-
veitu Keykjavíkur. Sími 24361
Vakt ailan sólarhringfinn.
SlysavarSstofan i Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sóUr-
hring-inn — sími 2-12-30.
Næturvörður er í Laugavegs
Apóteki vikuna 5/12—12/12.
ÍJeyðarlæknir — sími 11510
frá 9—12 og 1—5 alla virka daga
og lau 'ardaga frá 9—12.
Kópavogsapolek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 'augardaga
frá kl. 9,15-4., íielgidaga fra kl.
1 — 4.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði í desember-
mánuði: 5/12—7/12 Jósef Ólafs-
son, ölduslóð 27, s. 51820; 8/13
Kristján Jóhannesson, Smyrla-
hrauni 18, s. 50056; 9/12 Ólafur
Einarsson, öiduslóð 46, s. 50952;
10/12 Eiríkur Björnsson, Austur-
götu 41, s. 50235; 11/12 Bragi
Guðmundsson, Bröttukinn 33, 9.
50523. 12/12 Jósef Ólafsson.
HoltsapMDtek, Garðsapótek,
Laugarnesapótek og Apótek
Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, nema laugardaga
frá 9—4 og helgidaga frá 1—4.
Næturlæknir í Keflavík frá
1/12. — 11/12. er Arinbjöm Ólafs
son, sími 1840.
EI HELGAFELI, 596412117 VI. 2
□ GIMLI 59641207 = 7
I.O.O.F. = 14612108 = XXX
□ GIMLI 596412107 = 7
„Þitt gæfugull er máski í moldu fólgið . . . “
Guðmundur Böðvarsson.
Við birtum þessa fallegu mynd af stúlku, sem er að gróðursetja
barrtré, til að minna á sýningu þá, sem enn stendur yfir í glugga
Mbl. Þar er sýnd bókin, Æskan og skógurinn, sem er nauðsynleg
handbók öllum, sem við skógrækt fást, en þó á hún sérstaklega
erindi til æskunnar í landinu. Myndina tók Gunnar Rúnar. Sýn-
ingunni fer scnn að ljúka.
Stork-
urinn
sagði
að hann hefði niú að mesfcu haldið
sig í hlýjunni frá Hitaveitunni
undanfarna daga. Færðin heí'ði
líka angrað hann, og svo þessi
öfugi útsynningur, sem komið
hefði eins og þruma úr heið-
skýru lofti.
Samt hafði hann í gær brugðið
sér niður að Tjörn, og þarna í
krikanum hjá Iðnó, hefði hann
hitt ni'ðurlútan og dapran veiði-
mann, sem sat þar með hönd
undir kinn og horfði á allan
gæsahópinn á tjörninni.
Maðurinn sagðist hafa talið
þær, og væru þær 60 talsins.
Gætu þó verið fleiri. Hann bók-
staflega klæjaði í lófana við til-
hugsunina. Að hugsa sér sextíu
steiktar gæsir í dauðafæri og
mega ekki skjóta, og vera
þó árangurslaust búinn að
labba upp um fjöll og heiðar, og
a'ðeins haft eina útibarða rjúpu
upp úr krafsinu, og að koma jól!
Annars sagði hann venjuna
vera að jólagæsir vœru í kjöt-
búðunum um þetta leyti, en ekki
svona inni í miðbæ, óskotnar.
En svona væri þetta alls staðar,
ekkert mætti, sem púður væri í.
Og með það flaug storkurinn
leiðar sinnar og tyllti sér upp á
Fríkirkjuna, og til hans bar lykt-
ina af steiktri jölagæs í Glaum-
bæ. Og þá söng hann hástöfum
og var hinn hressasti: Þar mun
steiktar gæsir gott að fá, o.s.frv.
75 ára var í gær Sigurrós.
Böðvarsdóttir, Óðinsgötu 5.
Laugardaginn 28. nóve-mber
opinberuðu trúlofun sína ungfrú
Inga Lóa Haraldsdóttir, stud.
phil. Góðateig 2, Akureyri og
Jón Gunnar Gunnlaugsson, stud.
oecon, Hofi, Álftanesi.
2. desember opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Lydia A. Helga
dóttir, Hörgatúni 5, Silfurtúni og
Þorsteinn Jónsson, Möðruvöllum,
Eyjafirði.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Sigríður Hafdí?
Jóhannesdóttir, kennari, Úthlib
14, og stud. oecon. Sveinn Sæ-
mundsson, Fagrabæ, Grýtubakka
hreppi, Suður-Þingeyjarsýslu.
FRETTIR
Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. —
Fundur í Kirkjuikjallaranu'm í kvöld
kl. 8.30. Fjölbreytt fundarefni. Séra
Garðar Svavarsson.
Félag austfirzkra kvenna heldur
skemmtifund fimmtudaginn 10. des. kl.
8:30 stundvíslega að Hverfisgötu 21.
Spiluð verður félag»vis>t. Takið með
ykkur spil.
Næsta þjóðlagakvöld Ameríska bóka
safnsins verður haldið n.k. fimmtu-
dagskvöld 10. des. kl. 8:30. Aðgangur
er ókeypis en fólk er beðið að til-
kynna þátttöku og fjölda gesta í
sima 19900 eða 19331
GAMALT og Gon
Það er trú manna, að vinda sé
að vænta úr þeirri átt, sem
stjörnuhrap er L Sumir segja
aftur, að vindur muni blása úr
þeirri átt að morgni, sem stjarna
hrapar í að kvöldi. (Sóknalýs-
ingar Goðasóknar 1839 og Holts
sóknar undir Eyjafjöllum 1845)
Frá Ól. Davíðssyni.
Munið Vetrarhjálpina i
|Reykjavik.
Skrifstofan er að Ingólfs-
istræti 6, sími 10785. Opið frá
[ kl. 9 — 12 f.h. og 1 — 5 e.h.
Styðjið og styrkið Vetrar-
)hjálpina.
VISU9ÍORINI
DALAMENN
Vors er talar tunga á ný,
takast skal að sanna,
að iifnar falinn eldur í
æðum dalamanna.
Magnús á Vögium.
-k CÁTUR Xr
Ráðning á síðustu gátum:
11. Álfur
12. Bergur
Nýjar gátur:
13. Þrettánda fýsir fjöri
granda.
14. Fjórtándi sýnir mér skipan
landa.
Ekknasjóður Reykjavíkur
Styrkur ‘tii ekkna látinna fé- I
lagsmanna verður greiddur í I
Hafnarhvoli 5. hæð, alla virka |
daga nema laugardaga.
Stjórnin
Minningarspjöld
Minningarspjöld Ekknasjóðs Rcykjm
víkur eru til sölu á eftirtöldum stöð-
lun: Verzlun Hjartar Hjartarsonar,
Bræðraborgarstíg 1. Geirs Zöega, Vest-
urgötu 7. Guðmundar Guðjónssonar*
Skólavörðustíg 21 A Búrið, Hjallaveg
Minningarspjöld Kvenfélags Hall-
grímskirkju fást í verzluninni Grettis
götu 26, bókaverzlun Braga Brynjólfs-
sonar, Hafnarstræti og verzlun Björnm
Jónssonar, Vesturgötu 28.
MUNH) Jólagjafasjóð stóru
bamanna. Tekið á móti fram-
lögum á skrifstofu styrktar-
félags Vangefinna, Skóla-
vörðustíg 18, efstu hæð.
JÓLASÖFNUN Mæðrastyrks-
nefndar er á Njálsgötu 3.
Skrifstofan er opin 10—6.
Sími 14349. Styrkið fátækar
mæður fyrir jólin. ____
sá NÆST bezti
Kunningi Stefáns kom til hans skömmu fyrir andláti'ð.
Stefán var þá allmjög skeggjaður. Kunningi hans segir þá viO
hann:
„Á ég ekki að útvega þér rakara?"
„Það tekur því ekki“, segir Steflán. „Þetta verður bnáðum sviði5
af mér, hvort sem er“.
jttln, I «..„».1 tyrlr BÍ.« á ITbamd «»>
Verkinu lýkur með fuBmiögum <
hins ástleitna og meyjarinnar