Morgunblaðið - 10.12.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.12.1964, Blaðsíða 22
rtó ZlCi Hjartkær móðir okkar ÓLÖF ÁSGEIRSDÓTTIR lézt í Borgarsjúkrahúsinu 8. desember. Sigríður Gísladóttir, Guðrún Gísladóttir, Einar Gíslason, Ásgeir Gíslason, Gyða Gísladóttir. Systir okkar KARÓLÍNA G. JÓHANNESDÓTTIR Ljósvallagötu 16, Reykjavík, sem andaðist á Landakotsspítalanum 5. des. s.l. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 11. des. kl. 10,30. Sigríður Jóhannesdóttir, Árni Jóhannesson. Jarðarför bróður okkar, SUMARLIÐA ÓLAFSSONAR frá Stóra-Skógi fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudag- inn 10. desember kl. 2 e.h. — Jarðsett verður í Fossvogs- 'kirkjugarði. — Blóm afbeðin. Systkinin. Útför móður okkar elskulegrar VERÓNIKU EINARSDÓTTUR er andaðist 5. þ.m. fer fram frá Dómkirkjunni föstu- daginn 11. þ.m. kl. 2 e.h. Ágústa Þórðardóttir, Magnea Þórðardóttir. Eiginkona rríín EGGÞÓRA KRISTJÁNSDÓTTIR verður jarðsungin föstudaginn 11. þ.m. kl. 13,30 e.h. Athöfnin fer fram frá Fossvogskirkju. 1 Fyrir hönd .vandamanna. Jakob Björnsson. Eiginmaður rríinn, faðir okkar, tengdafaðir og afi SIGURÐUR ÞÓRÐARSON verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 11. des. kl. 14 e.h. Margrét Ólafsdóttir, Kristín Sigurðardóttir, Þórður Sigurðsson, tengdabörn og barnabörn. Eiginkona mín og móðir okkar, SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstu- daginn 11. des. kl. 10:30 árdegis. — Athöfninni verður útvarpað. — Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Blóm vinsamlega afþökkuð. Einar M. Þorvaldsson, Guðný Einarsdóttir, HÖrður Einarsson, Þorvaldur G. Einarsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og járðarför hjartkærs eiginmanns míns, föður, tferigda- föður, afa og bróður sigurðar guðmundssonar Skúlagötu 78. Fyrir hönd tengdabarna, barnabarna og bræðra hins látna. Jóhanna Emilía Björnsdóttir, Sigurlaug Gerða Sigurðardóttir, Sigurður Erling Sigurðsson, Sigfríður Birna Sigurðardóttir, Jóhanna Guðríður Sigurðardóttir. Alúðarþakkir færum við öllum nær og fjær er auð- sýndu okkur vinsemd og hluttekningu við andlát og jarðarför ástkærs eiginmanns, föður og afa GUNNARS ÞORLEIFSSONAR Bakkárholti, Ölfusi. Helga Eyjólfsdóttir, Þorlákur Gunnarsson, Guðmundur Gunnarsson, Margrét Gunnardóttir, Helga Guðríý Kristjánsdóttir. MORGUNBLAÐ10 Fimmtudagur 10. des. 1964 ----------------------- Ósæmi- legt? Stokkhólmi, 8. des. NTB. SÆNSKUR rithöfundur Bertil Schuett var í dag sakaður um að hafa kastað rýrð á sænsku prins- essurnar í bók, sem hann hefur nýlega skrifað. Lýsir hann þar Svíþjóð framtíðarinnar — meðal annars þvi, sem hann kallar „kynferðishappdrætti", þar er stærsti vinningurinn prinsesisa, sem vonast til þess að verða ó- frísk, svo að henni megi auðn- ast að fæða fyrsta happdrættis- barnið. Þa’ð var sænskur lögfræðistúd ent, Hans Riohter, sem bar fram ákæru á hendur rithöfundinum. Staðhæfði hann, að bó'kin væri brot á lögunum um prenttfrelsi. Ekki væri þar aðeins sneitt ósæmilegá að saénsku konungs- fjölsfcyldunni. Fo rsæt is ráöhe rr a landsins og þingimönnum væru einnig lögð í raunn sóðaleg pg ósæmileg orð, þar sem rithöfund- urinn lýsti umræðum um kyn- ferðismál í hinu sænska þingi framtíðarinnar. Ríkissaksóknari mun ákveöa hvort ákæran verð- ur tekin til greina og mál höfðað gegn Sohuett. Evrópuráðssam- þykkt um framfær^u- mál \ HTNN 3. desember s.l, afhenti Pétur Eggerz ambassadpr fram- kvæmdastjóra Evrópuráðsins í Strasbourg fullgildinarskjál ís- lancís að samþykkt Evrppuríkja um framfærslu- og læknishjálp. Með þingsályktun 27. marz 1963 heimilaði Álþingi ríkisstjórninni að fullgíldá samþykktina, og for seti íslands undirritaði sáðan full gildiriarskjalið. Aðalefni samþykktarinnar er, að borgarar aðildarríkjanna skuli eiga rétt til framfærslu og læknis hjálpar, ef þeir þurfa þess með og eru búsettir utan heimalands síns í einhverju aðildarrikjanna. Skal þessi réttur vera hinn sami og borgarar viðkömandi ríkis njóta. Aðildarríkin éru nú 13 að tölú. Samþykkt Evrópuríkja um framfærslu- og læknishjálp er einn af þeim samningum, sém gerðir hafa verið um félagsmál- efnl á vegum Evrópuráðsins, og hinn fyrsti þeirrá, sem fullgiltur er af íslands hálfu. (Frá upplýsingadeild Evrópuráðsins). Vi'ja halda Concord - óætl- uninni ófram London, 8. des. NTB. FULLTRÚAR franskra og brezkra verkalýðsfélaga nrðu í gærkveldi á eitt sáttir um að halda beri áfram áætluninni um smíði Concord — farþegaflugvél- arinnar, sem fara á hraðar en hljóðið. Komust þeir að þess- ari niðurstöðu eftir fund, sem haldinn var um málið í London — en í honum tóku þátt 53 verka lýðsfulltrúar, þar af 18 franskir. Um þessar mundir starfa að Concord-áætluninni 5.200 manns, — 2.400 í Bretlandi og 2.800 í Frakklandi. Hin nýja ríkisstjórn Bretlands hefur farið þess á leit við frönsku stjórnina, að áætlunin verði endurskoðuð með tilliti til yfirstandandi tilrauna til þess að bæta efnahag Bret- lands. - Mínar hjartanlegustu þakkir til ættingja og vina fyrir marghátta vinarhug á 70 ára afmæli mínu. — Einnig þökkum við hjónin skipstjóra, skipshöfn og öllum ferða- félögum á m.s. Gullfossi fyrir hlý handtök og ógleym- anlegar samverustundir. — Guð geymi ykkur öll. Jón Halldórsson. Alúðarþakkir til allra þeirra, sem mundu mig á áttræðisafmælinu. Gleðileg jól! Soffía Ólafsdóttir. — ELISABETH ARDEN snyrtivörur. — Gott úrval -— Lyfjabúðin BDUIMN Laugavegi 40. Mjög ódýr og vönduð austurrísk skíði úr samlímdum aski. — Plasthúð er undir skíðunum. Litir: rautt og blátt, með hvítum röndum. Verð: 130 cm kr. 278,00 140—150 cm kr. 459,00 160—170 cm kr. 535,00 180—200 cm kr. 785,00 Berið saman verðið. GARÐAR GÍSLASON H F. 11500 BYGGINGAVÓRUR KEIMTILE GQLFFLÍSAR Mikið úrval. HVERFISGATA 4-6 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.