Morgunblaðið - 23.09.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.09.1965, Blaðsíða 4
MORGUNBLADIÐ Fimmhidagur 23. sept. 1965 Okkur vantar handa starfsmanni 4—5 herb. íbúð 1. okt., helzt í Laugarneshverfi. hf Júpeter - hf Marz. Aðalstræti 4. ✓ Athugið Gufuþvoum mótora i bíl- um og öðrum tækjum. — Stimpill, Grensásveg 18. Sími 37534. Starfsstúlkur Starfsstúlkur óskast til starfa í veitingasal og eld- húsi. Hótel Tryggvaskáli Selfossi. Viljum ráða nokkra menn til járniðanðarstarfa nú þegar. Stálver s/f Súðarvogi 40. Sími 33270. Húsgagnabólstrarar Hafið þið reynt okkar ágætu hnökraló. Sendum gegn póstkröfu minnst 30 kg. Álafoss, Þingholtsstræti 2 Sími 12804. Mótatimbur til sölu Stærðir l“x4” — 7/8x6” — 2”x4”. Uppl. í síma 32667. Herbergi til leigu nálægt Miðbænum. Leigist helzt sjómanni í millilanda siglingum. Tilboð merkt „Reglusemi—2291“ sendist Mbl. fyrir 1. okt. íbúð óskast Tvennt fullorðið í heiAiili. Vinna bæði úti. Reglusemi. Uppl. í síma 37061, eftir kl. 6. Söluturn Söluturn óskast til kaups eða leigu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt: „Söluturn — 2301“. Óska eftir fjársterkum félaga til að setja af stað alifuglarækt. Land og hluti húsakosts fyrir hendi. Tilboð merkt: „Fuglarækt — 2293“, send ist blaðinu fyrir 28. þ.m. Segnlband Radionette B 8, stereo, 4 rásir HI—FI, sem nýtt, til sölu. — Kaupi ógangfæra kæliskápa. Sími 50777. Vinna óskast Stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina, en helzt á ljósmyndastofu. — Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Stund- vís — 2294“. Óskum eftir 3ja herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Þrennt í heimili. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 35225 f.h. og eftir kl. 5. Til leigu ný 3ja herb. íbúð í Austur bænum, 90 ferm. Tilboð er greini mánaðar- og fyrir framgreiðslu, sendist blað- inu, merkt: „2295“. Tapast bafa gleraugu í hulstri föstu- dagskvöld 17. þ.m., senni- lega á Alfaskeiði í Hafnar- firði. Uppl. í síma 50529 eða 50082. Franskur ballet I dag er fimmtudagur 23. september og er það 266. dagur ársins 1965. Eftir lifa 99 dagar. Haustjafndægur. Haustmánuður byrjar. 23. vika sumars. Árdegisháflæði kl. 4:56. Síðdegisháflæði kl. 17:16 Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í september- mánuði er sem hér segir: 14. Guðmundur Guðmundsson. 15. Kristjá Jóhannesson 16. Jósef Ólafsson. 17. Eiríkur Björnsson. 18. Guðmundur Guðmundsson 18. — 20. Kristján Jóhannesson. 21. Jósef ólafsson. Næturvörður er í Ingólfsapóteki vikuna 18/9—25/9- Upplýsingar um læknapjon- ustu í borginnl gefnar í sím- svara Læknafélags Keykjavíkur, simi 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvrrnd- arstöðinn). — Opin allan sólar- nnnginB — simí ‘<,-13-30. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tima 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Framvegis verður tekið á móti þeim« er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þiiðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9-^fl f.h. Sérstök athygll skal vaMn á mið- vikudögum, vegítia kvöidtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. I.O.O.F. 11 = 14792381/4 = 9.II I.O.O.F. 5 = 1479238% = F. )L. í dag kemur til landsins 30 manna ballett flokkur frá Frakk landi, (Grand Ballet Classíque France) og hefur listafólkið 4 sýningar í Þjóðleikhúsinu. Fyrsta sýningin verður annað kvöld. Hljómsveitarstjórinn kom til landsins s.l. þriðjudag til að æfa hljómsveitina, en 30 hljóðfæra- leikarar úr Sinfóníuhljómsveit- inni munu leika með ballettin- A'ð undanförnu hefur ballett- flokkurinn verið á sýningarferð í Ástralíu, Asíu og í Sovétríkj- unum og er nú á leið tiil Banda- ríkjanna til að sýna þar. Lista- fólkið sýnir hér ýmsa þekkta balletta eins og T.d. Les Sylphid- es, Giselle og Don Quixote. Myndin er af aðaldansmeynni Liane Daydé. FRETTIR Bridgedeild Breiðfirðingafélagslns heldur aðaLfund sinn í Breiðtfirðinga- búð, þriðjudagirui 28. sept„ n.k. kl. 20:00. Vetrarstarfsemin hefist með ein menningsikeppni (Firmak ep pni) þr iðj u dagimn 5. okt„ á sama stað og tíma Stjómin. Ásprestakall: Fótsnyrting fyrir aldr að fól'k (kon-ur og karia) er hvern I mámudag kl. 9—12 f.h, í læknabið- | stofunni í Holtsapóteki við Langholts veg 84 Pantanir í sírna 32684. Kven- féiagið. lljálpræðisherinn. Fimmtrudag kl. 20::iO. TaLar kafteinn Anna On<a. Katft- einn Ernst Olsson stjómar. Allir vel- k/omnir. Föstudag kl. 20:30. Hjálpar- flokkur. Kvennaskólinn í Reykjavík. Náms- meyjar Kvennaskólans í Reykjavík komi tid viðtalis í skólan-n Iaugardag- inm 25. september 1. og 2. bekkur kl. 10 3. og 4. bekkur kl. 11. Langholtssöfnuður. Fótsnyrting fyrir aldrað fólk er í Safnaðarheimil- inu á hverjum þriðjudegi frá kl. 9—12. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 20. sept til 24. sept Verzlun Páls Hallbjömssonar, Leifs- götu 32. Matvörumiðstöðin, Laugalæk 2. Kjartansbúð, Efstasundi 27. M.R.- búðin, Laugavegi 164. Verzlun Guð- j jóns Guðmundssonar, Kárastíg 1. Verzlunin Fjölnisvegi 2. Reynisbúð, Bræðraborgarstíg 43. Verzlun Björns Jónissonar Vesturgötu 28. Verzlunin Brekka, Ásvallagötu 1. Kjötborg h.f. Búðargerði 10. Verzlun Axels Sigur- götu 98. VerzlÁmin Vísir, Laugavegi 1. in, Laugalæk 2. Barónsbúð, Hverfis- geirssonar, Barmahlíð 8. k.jötmið6töð Verzlundn Geislinn, Brekkustíg 1. Skúlaskeið h.f., SkúLagötu 54. Silli og Valdi, Háteigsvegi 2. Silli og Valdi Laugavegi 43. Melabúðin, Hagamel 39. Kron, Langholtsvegi 130. Spakmœli dagsins Fegurðin er eins og almanak- ið. Það má kallast gott, eí hón endist árið. J. T. Adams. >f Gengið >f 20. september 1965 1 Sterlingspund ..... 120,13 120,43 1 Bandar dollar .... 42,95 43.06 1 Kanadadollar .... 39,92 40,03 100 Danskar krónur .. 621,10 622,70 100 Norskar krónur .. 601,18 602,72 100 Sænskar krónur .. 832.70 834.85 100 Finnsk mörk _ 1.335.20 1.338.72 100 Fr. frankar ...... 876,18 878,42 10« BeJg. frankar ..... 86.47 86.69 100 Svissn. frantoar 994,80 997,40 100 Gyllini ..... 1.193,05 1.196,11 100 Tékkn. krónur ...... 596.40 598,00 100 V.-þýzk mörk... 1.071,24 1.074,00 100 Lírur ........... 6.88 6.90 100 Austurr. sch....... 166.46 166.88 GAMAET og goti Bjarni hét maður Narfason. Hann átti heima í Skagafirði og lifði fram yfir síðustu aldamót. Orðtak hans var „karl minn“, og fékk hann þa'ð viðurnefni. Bjarni var grunnhygginn og grobbinn, og voru hafðar eftir honum ýmsar grobbsögqr, svo sem þessi: „Einu sinni var ég staddur í Reykjavík og mætti þá Stein- grími skáidi Thorsteinsson. Við settumst á trjábunka og tókum tal saman, og þar var nú ekki töluð vitleysan, karl minn“. Prentnemar Hárgreiðslunemar Haustferð Farið verður í Húsafells skóg n.k. laugardag. Gist iverður í skála- Farið verður á DANSLEIK o.fl. Lagt verð ur af stað frá húsi H.Í.P. Hverfisgötu 21 kl. 15. Takið með ykkur gesti. - •V*" sá N/EST bezti Á Odda á Rangárvö.iunn eru talin vera þau álög, að þar megi enginn prestur vera lengur en 30 ár, að öðrum kosti verði hann fyrir óhöppum. Sr. Erlendur Þórðarson fór eftir þessu oig sagði af sér perstskap, áður en hann hafði veriö í Odda í 30 ár. Sagt er, að þetta hafi borizt í tal milli guðfraéðiprófessioranna Ásmundar Guðmundssoriar og Magnúsar Jónssonar, og átti þá Ás- mundur að hafa sagt, að ser fyndist sr. Erlendur hefði átt að segja eins og Eggert Ólafsson: „Ég trúi á guð, en grýiur ei“. Þá sagði Magnús: „Já, Eggert varð líka að því“. Ó, þú kúitúrlausa skítalykt Hann fór mörgum orðum um menningarleysi íslenzkn dagblaða, sem væru reyndar spegilmynd af andlcgum vesaldómi þeirra sem blöðin væru ætluð fyr'r íslendingar hefðu ekkert við það að athuga að lesa kúltúrlaus blöð. í nágrannalöndunum hefðu öll Almennileg blöð sérstaka menn- ingarsiðu svo tíl daglega, en hér gengi allt út á langlokur um fólk sem færi á héraðsmót ©g öbrn sem vseru að leika sér við Týömina, að ógleymdu öllu sildartalinu í blööum og útvarpi, Hér væri á ferðinni einhvers konar andlegur sadismi. Öllum íslendingum byði við síid og síldartali, en samt skyUi þetta á okkur! „Þetta er eins og að tala um fjósaskit ailt árið“, sagði HaUdór.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.