Morgunblaðið - 23.09.1965, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.09.1965, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐID Fimmtudagur 23. sept. 1965 Sex skip með yfir 25 þús. mál og tunnur Mikil síldvelði í síðusfu viku SAMKVÆMT skýrslu Fiskifé- lags íslar.tis um síldveiðarnar fyrir Norður- og Austurlandi hafa nú sex skip veitt yfir 25 þús mál og tunnur á þessari vertíð. Skipin eru: Jón Kjartans- son Eskiiirði 33 450 mál og tunnur, Srgurður Bjarnason Akureyri 29.004, Óiafur Magnús- son Akureyri 28.087, Dagfari Húsavík 20.063, Hannes Hafstein Dalvík 25.892, og Hcimir Stöðv- arfirði 25 089. Þessar tölur eru miðaðar við miðnætti sL laugar- dags, en í skýrslunni er tekið fram, að nokkrar söitunarstöðv- ar hafi vanrækt að senda Fiski- félaginu upplýsingar um iand- anir nokkurra skipa, þannig að þessar töiur kunni að vera of lágar í nokkrum tilvikum. Alls höfðu 206 skip tilkynnt um afla, og höfðu 184 þeirra veitt 1000 mál og tunnur eða meira. Samkvæmt skýrslunni var vikuaflinn 208.619 mál og tunn- ur, en var sömu viku í fyrra 61.975 mál og tunnur. Heildar- aflinn var á laugardagskvöldið orðinn 1,867,593 mál og tunnur, en var í fyrra á sama tíma 2,307,753 mál og tunnur. Aflinn hefur verið hagnýttur þannig, innan sviga tölur frá sama tíma i fyrra: í salt, uppsaltaðar tunnur: 203,701 (321,657). f frystingu, uppmældar tunn- ur: 10,189 (33,483). f bræðsiu, mál: 1,653,703 (1,952,6131. Þá er í skýrslu Fiskifélagsins gerð grein fyrir síldaraflanum við Suðvesturland. Hann var á sama tíma í fyrra 310,000 upp- mældar tunnur. Alls höfðu 95 skip fengið einhvern afla og af þeim 77 yfir 10000 uppmældar tunnur. Aflahæst þeirra er ís- leifur IV. frá Vestmannaeyjum með 27. 959 mál og tunnur, þá Engey frá Reykjavík með 25,708 og Þorkat'a frá Grindavík með 20.353 mál og tunnur. Hér fer á eftir listi yfir afla skipanna: Síldveiðin norðan- og austanlands: Mál og tunnur Akraborg Akureyri 9.339 Akurey Reykjavík 23.014 Akurey Homaifirði 7.218 Amna Sitflufirði 9.307 Amar Reykjavík 15.393 Amames Hafniarfirði 2.998 Arnfirðin^ur Reykjavík 14.597 Ámi Geir Keflarvík 2.381 Ámi Magnússon Sandgerði 17.257 Am/keld Hellissandi 2.136 ÁrsæLl Sigurðsson II Hafn<arfirði 4.081 Asbjöm Reykjavík 12.678 Áskell Grenivík 3.560 Ásix>r Reykjavík 10.968 Auðunn Hafn/arfirði 9.765 BaJidur Dalvík 8.864 Bára Fáakrúðsfirði 16.214 Barði Neokaupstað 22.406 Bergur Vestmannaeyjum 10.071 Bergvík Keflavik 2.836 Bjarmi Dalvík 6.063 Bjarmi II Dalvík 26.752 Bjartur Neökaupstað 21.807 Björg Neskaupstað 11.594 Björg II Neskaupstað 5.571 Björgvin Dalvík 14.018 BjörgúLfur Dalvik 10.727 Björn Jónsson Reykjavík 3.995 BMðfari Grundarfirði 1.644 Briimir Keflavík 4.001 Búðarklettur Haifnarfirði 13.492 Dagfari Húsavík 26.663 Dan ísafirði 1.535 Draupnir Suðureyri 3.986 Einar Hálfdáns Bolungarvík 10.106 Einir Eskifirði 6.499 Eldborg Hafnarfirði 15.582 Eldey Keflavík 9.185 Elliði Sandgerði 13.355 Engey Reykjavík 2.989 Fagrikl'ettur Hafnarfirði 5.386 Fákur Hafnarfirði 5.319 Faxi HaÆmarfirði 19.591 Framnes Þingeyri 12.764 Freyfaxi Keflavík 3.217 Friðbert Guðmundsson Suöureyri 1.684 Fróðaklettur Hafnarfirði 11.495 Garðar Garðahreppi 8.997 Gissur hvíti Hornafirði 5.611 Gjafar Vestmannaeyjum 10.770 Glófaxi Neskaupstað 6.183 Gnýfari Grundarfirði 2.122 Grótta Reykjavík 15.778 Guðbjartur Kristján ísafirði 17.862 Guðbjörg Ólafsfiröi 8.911 Guðbjörg ísafirði 7.268 Guðbjörg Sandgerði 16.885 Guðmundur Péturs Bolunga«rvík 19.313 Guðmundur I>órðarson Reykjavík 7.835 Guðrún Haifnarfirði 13.9(21 Guðrún Guðleif9dóttir Hnífsdal 17.445 Guðrún Jónsdóttir ísafirði 15.211 Guðrún Þorkelsdóttir Eskifirði 8.517 Guilberg Seyðisfirði 17.063 Guil'lifaxi Neskaupstað 10.793 Gullver Seyðisfirði 24.222 Gullitoppur Keflavík 3.944 Gunnar Reyðarfirði 13.982 Gunnhildur ísafirði 3.768 Gylfi II Akureyri 2.279 Hafrún Rolumgarvík 12.218 Hafrún Neskaupstað 5.429 Hafiþór Reykjavík 5.341 Halkion Vestmannæyjum 12.858 HaMdór Jónsson Ólafsvík 13.197 Hamravik Keílavík 14.921 Hannes Hafstein Dalvík 25.892 Haraldur Akranesi 13.738 Héðimn Húsavík 12.698 Heiðrún Bol'Uingarvík 3.235 Heimir Stöðvarfirði 25.089 Helga Reykjavík HeLga Guómundsdóttir 12.166 Patreksfirði 25.356 Helgi Flóventsson Húsavík 16.809 Hilmir Keflavík 1.604 Hilmir II Flateyri 2.259 Hoffell Fáskrúðsfirði 5.000 Hóliman-es Eskifirði _ 12.809 Hrafn Sveinbjamarson III Grindavík 8.995 Hrönn ísafirði Huginm II Vestmannaeyjum Hugrún Bolungarvík Húni II Höfðakaupstað Hvanney Homafirði Höfrungur II Akranesi Höfrungur III Akranesi Ingiber Ólafsson II Keflavík Ingvar Guðjóns9on Hafnarfirði 8.949 j ísleifur IV Vestmannaeyjum 4.464 Jón Eiríksson Hornafirði Jón Finmsison Garði Jón Garðar Sandgerði Jón Gunmliaugs Sandgerði Jón Jónsson Ólaifsvík Jón Kjartansson Eskifirði Jón á Stapa Ólaifsvík Jón Þórðarson Patreksfirði Jörundur II Reykjavík Jörundur III Reykjavík Kambaröst Stöðvarfirði Keflvíkingur Keflavík Kristján Valgeir Sandgerði Krossa.nes Eskifirði Loftur Baldvinsson Dalvík Lómur Keflavík Margrét Siglufirði Marz Vestmannaeyjum Mímir Hnífsdai Mummi Garði Náttfari Húsavík Oddgeir Grenivík Ólafur Bekkur Ólafsfirði Ólatfur Friðbertsson Suðureyri Ólafur Magnússon Akureyri Ólafur Sigurðsson Akranesi Oskar HaiMdórsson Reykjavík Otur Stykkishólmi Pétur Jónsson Húsavík Pétur Sigurðsson Reykjavík Reykjaborg Reykjavík Reykjanes Hafnarfirði Rifsnes Reykjavík Runóifur Grundarfirði Sif Suðureyri Siglfirðingur Siglufirði Sigrún Akranesi Sgurborg Siglufirði Sigurður Sigiufirði Sigurður Bjarnason Akureyri Sigurður Jónsson Breiðdailsvík Sigurfari Hornafirði Sigurkarfi Njarðvik Sigurpáll Garði Sigurvon Reykjavik Skagíirðingur Olafsfirði Skálaberg Seyðistfirði Skarðvík HeMissandi Skírnir Akranesi Snæfell Akureyri Snæfugl Reyðarfirði SóMari Akranesi Sólrún Bolungarvík Stapafell Ólatfsvík 4.972 ' 4.002 ! 16.812 | 4.682 2.130 j 9.409 16.851 1 17.474 6.945 7.638 j 6.000 1.749 1.718 I 33.450 j 11.342 9.828 21.029 21.868 5.780 I 22.153 j 4.341 j 23.225 | 14.967 17.078 j 13.028 1.383 5.517 2.291 16.862 15.141 8.867 13.126 | 28.087 j 2.497 I 11.376 5.118 i 6.370 j 12.123 21.612 2.229 j 4.808 5.022 5.210 13.539 ! 4.963 15.577 3.738 | 29.064 14.514 I 3.868 1.781 12.052 8.585 ! 6.001 7.420 i 7.989 18.008 7.575 12.242 ; 13.547 j 2.465 j Stetfán Ámason Fáskrúðstfirðd 2.918 Steinunn Ólatfsvík 5.384 Stígaindi Ólatfsfirði 2.800 Stjarnan Reykjavík 3.636 S'traumnes ísafirði 3.868 Súlain Akureyri 22.050 Svanur Reykjavík 2.295 Sunnutindur Djúpavogi 14.681 Svanur Súðavík 3.464 Sveinbjöm Jakobsson Ólatfsvík 6.334 Sæfari Tálknafirði 1.712 ; Sæfaxi II Nesikaupstað 6.128 j Sæhrímriir Keflavík 6.885 j Sæúltfur Tálknafirði 8.939 ; Sæþór Ólafsfirði 12.109 Viðey Reykjavík 6.472 j Víðir II Sandgerði 11.862 Vigri Hafnairfirði 10.155 Vonin Keflavík 11.261 t>orbjörn II Grindavík 15.371 I>órður Jónasson Akureyri 20.831 Þorgeir Sandgerði 1.690 Þorlákur Þorlákshöfn 2.536 Þorleifur Ólatfsfirði 4.339 Þórsnes Stykkishólmá 4.339 Þorsteinn Reykjavík 21.943 Þráinn Neskaupstað 6.634 Æskan Siglutfirði 2.634 Ögri Reykjavík 15.034 Síldveiðin sunnan- o g vestanlands: Mál og tunnur Ágúst Guðmundseon Vogum 7.189 Ágústa Vestmannaeyjum 17.528 Akurey Reykjavík 3.437 Andvari Ketfiavík 19.646 Amames Hafnarfirði 4.233 Arnfirðimgur Reykjavík 1.925 Ámi Geir Keflavík 6.69Ý4 Ársæll Sigurðsson II Hatfnarfirði 6.796 Ásgeiir Reykjavík 6.907 Bergur Vestmannaeyjum 11.098 Bergvík Ketflavík 10.012 Blíðtfairi Grundarfirði 3.752 Brimir Keflavík 1.232 Dorfi Patrekstfirði 3.642 Eldey Ketflavík 12.716 Engey Reykjavík 25.708 Fagriklettur Hafnarfirði 9.762 Fákur Hafnarfirði 1.376 Faxaborg Hafnarfirði 8.731 Friðrik Sigurðsson Þorláksihöfm 19.607 Fróðaklettur Hatfnarfirði 1.085 Gísli ióðs Hafnarfirði 10.307 Gjatfar Vestmannaeyjum 2.601 Guðjón Sigurðsson V estmannaey j um 2.034 Gullb org V estmannaeyj um 17.706 Gulitoppur Keflavík 1.311 GuMtoppur Vestmannaeyjum 8.785 Halkio-n Vestmannaeyjum 8.031 Hamravík Keflavík 3.710 Hanmes lóðs Reykjavík 1.254 Helga Reykjavík 13.984 HiLmir Keflavík 8.123 Hratfn Sveimbjarnarson Grindavík 9.358 Hratfn Sveinbjaimarson II Grindavík 21.141 Hratfn Sveinbj arnarson III Grindavík 14.779 Huginn Vestfmanmæyjum 10.706 Hugimn II Vestmannaeyjum 19.139 Húni II Höfðakaupstað 2.658 Höfrungur Akranesi 1.515 Höfrungur II Akramesi 2.623 Höfrungur III Akranesi 3.795 ísleifur IV Vestmannaeyjum 27.959 Jón Garðar Garði 4.538 Jón Gunmlaugs Sandgerði 3.601 Jón Oddsson Sandgerði 1.355 Kap II Vestmammaeyjum 3.267 Keflvíkingur Keflavík 6.120 Kópur Keflavík 16.636 Kristbjörg Vestmannaeyjum 16.112 Kristján Valgeir Garði 6.233 Manni Keflavík _ 7.408 Marz Vestmamnaeyjum 19.252 Méta Vestmamnaeyjum 20.664 Mummi Garði 12.266 Ofeigur II Vestmammaeyjum 17.280 Ofeigur Vestmammaeyjum 9.124 Otur Stykkisihólimi 1.185 Olafur Sigurðsison Akranesi 5.975 Rán Kefiavik 2.9ó8 Reykjanes Hatfnarfirði 5.818 Reyrur Vestmanmaeyjum 19.908 Sigxús Bergmanm Grinciavík 14.175 Siguröur Akranesi 9.383 Sigurfari Akranesi 3.r/52 Sigurpall Garði 8.831 Skagaröst Keflavík 17.991 Skarösvik Heiiisaandi 2.060 Stapatfell Óiatsvík 5.302 Stjarnan Reykjavik 8.367 Sæunn Samugeröi 2.493 Vadaiell Olaijsvík 6.392 Viöey Reykjavik 18.090 Vonin Kefiavik 2.108 Þorbjörn Grindavík 9.203 Þorbjörn II Grindavik 12.145 Þonkatla Grindavík 20.353 Ný kirkja i smíoum ú Hólmovik NÝ kirkja er í smíðum á Hólma- vík. Stendur hún á mjög fögrum stað í miðju kauptúninu, uppi á háum hól og gnæfir yfir staðinn. Framkvæmdir við kirkjuna hóf- ust aftur á sl. vetri eftir nokkurt hlé. Var kirkjan einangruð að innan og upphitun sett í húsið og hreinlætistæki. Einnig var múrhúðaður sá hluti kirkjunnar, sem ætlunin var að múrhúða, skrúðhús og líkhús, en sjálfur kirkjusalurinn og anddyri kirkj- unnar verður klætt með viði. í sumar hefur verið gengið frá I kirkjunni endanlega að utan og j hún máluð og ætlunin er að hefja ; framkvæmdir við lagfæringu á j lóð kirkjunnar og umhverfi henn í ar. f haust verður kirkjan klædd j að innan með furuklæðningu, | sem einungis verður lökkuð eða olíuborin. Sveinn Kjarval, arki- ; tekt, hefur séð um allar teikn- ingar kirkjunnar hið innra og verður til ráða um allan búnað hennar. • Enn um peninga- lyktina Hér birtist skeleggt bréf um peningalyktina, sem Reyk- víkingum hetur orðið tíðrætt um að undanförnu „Reykjavík, 15. sept. 1965. „Kæri Velvakandi! Vegna skriía um ólykt vil ég koma á íramfæri eftirfarandi: 1. Löngu er búið að finna leiðir tii »ð útrýma ólykt frá f iskimj öl s vinnslu. 2. Yfirleitt eru notaðar í heiminum fiskimjölsvélar, sem byggðar eru á öðrum aðferðum en Islenuingar nota. Gera þær lyktareyðingu auðveldari. 3. Jafnvel við aðferðir, eins og notaðar eru hér á landi, má eyða lykt og má bæði nefna aðferð Gisia Halldórssonar og aðrar aðtevðir. Allar kosta þær samt eitthvert fé og verksvit. 4 Þau mjölframleiðslutæki sem aða'iega eru notuð í heim- inum, m. a. á Norðurlöndum, gefa jafn gott mjöl og jafn góða rekstrar’.ega útkomu og eru til viðbótar viðráðanleg vegna lyktar. Annaðhvort eru íslend- ingcr svo slappir iðnaðarmenn, að þeir geta ekki framleitt tæk- in eða verksmiðjueigendur svo íhaldssarnir og tillitslausir við almennir.g, að þeir vilja þau ekki. 5. Með því að haga okkur dólgslega gagnvart skynfærum ferðamani a gæti okkur tekizt að útrýma ferðamönnum úr landinu. Eerðamenn koma yfir- leitt til að láta sér líða bæri- lega, og er það því okkar hlut- verk að reyna að hafa þægileg áhrif á skynfæri þeirra. Ferða mannastraumurinn er okkar tryggasti atvinnuvegur að verða. Það er hlutverk allra að valda ekki öðrum óþægindum. Það er bannað í lögum, og heil- brigður „inórall“ bannar það, nema brýn nauðsyn krefji. Ég tel mig hafa sýnt fram á, að um hana er ekki að ræða. 7. Langvarendi óþægindi eru heilsuspiiiandi. — Heilsuspilltur Vestur- bæingur" • Eld í heyi má slökkva með mold „6“ sendir Velvakanda þetta bréf: „í tilefni af mynd frá Set- bergi, sem sýnir brunaliðsmenn standa ráðalausa vegna vatns- skorts, rétt eins og á engan (og betri) hátt sé hægt að siökkva eld í heyi, og vegna frásagna af mörgum öðrum heybrunum, langar mig til þess að segja frá hlöðubrunoy sem varð hjá föður mínum nokkrum árum eítxr síðustu airiamót. Það vtu' talið, að óvitar heiou í J.euí smuiii *.vexs.t r iiiuoiiii.n, og vxssuæga var enga nuaij ..t au iilllia Ua^iiill duui, tíi' llici^ctil var lyni. ryiöt var allt tiltækt vam, svo og syia, uono 1 iicyiu, ui jJUU juiaUt LM-actj auui' ai.c*.uiöu,r liccuiSt. Pa grexp íaðir mmn tii pess raub au ihujxcl iiioíU y±ir atj xO og kæloi paning eiunni a Sivuinmuin tuua. Þess ioraoxst iaóir minn mjóg, að nanu sJtyiut exiu pegar i stað gripa tii pess raos, pvi vegna vauisnis, sem borio var i heytö, sj.'öhttnaði i þvi, svo aó leysa varö paö upp, sem kanao var. Eg hef oft undrazt siðan, að aldrei heyrist neint, aö eiuur í hiöðu se kæfður með moid, heldur al’uaf kalxað i siökkvx- liðið, sem ávallt eys vatnx í heyið og þar með störskemnur eða eyðiieggur alveg allt hey, sem ekki verður eldinum að bráð. Það er rétt eins og menn viti ekki, að hægt sé að slökkva exd með öðru en vatni. — Ó“. I / 6 v 24 v 12 v þurrkumótorar, þurrkuarmar og þurrkublöð. BRÆÐURNIR ORMSSON hf Vesturgötu 3. — Sími 11467.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.