Morgunblaðið - 23.09.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 23.09.1965, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Fimmludagur 23. sept. 1965 GAMLA BIO SímJ 114 75 Dyggðin og syndin (Le Vice et la Vertu) Ný, frönsk stórmynd, gerð af Roger Vadim, eftir skáldsögu De Sade markgreifa. — Danskur texti — Annie Giradot Catherine Deneuve Robert Hossein. Sýnd kl. 5, 7 og 9, Bör.nuð innan 16 ára. TÓNABÍÓ Sími 31182. Víðfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk sakamálamynd, gerð af hinum heimsfræga leikstjóra, Anatole Litvak. Anthony Perkins Sophia Loren. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. TONY RANDALL BURLIVES BARBARA EDEN Óvenju fjörug og skemmtileg ný amerísk gamanmynd í lit- um. Einn hlátur frá byrjun tii enda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Somkomur Samkomuhúsið ZÍON Óðinsgötu 6 A Almenn samkoma í kvöld ki. 20,30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20,30 talar kafteinn Anna Ona. Kafteinn Ernst Olsen stjórnar. Allir velkomnir. Föstudag kl. 20,30 Hjálparflokkur. Filadelfía. Almenn bænasamkoma í kvöld kl. 8,30. ■fr STJöRNuœjn Simi 18936 UIU ÍSLENZKUR T E X T I Grunsamleg húsmóðir NovaI(-IíimonA^R£ The JVoToRiOUS fANPlADY Spennandi og afar skemmtileg ný, amerísk kvikmynd, með úrvalsleikurum. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. Bönnuð innan 12 ára. Framkvæmdarstjórastarf Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar í Reykjavík, er hafa skal yfirumsjón með byggingu 250 íbúða á ári hverju, hér í borg, á árunum 1966—1970, óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Æskilegt er að sá, sem starfinu gegnir, sé verkfræðingur, arkitekt eða byggingarfræðingur og hafi auk þess reynzlu af störfum við húsabyggingar. Umsóknir skulu sendast til formanns nefndarinnar, Jóns Þorsteinssonar, alþingismanns, Stóragerði 1, Reykjavík, er gefur allar nánari upplýsingar. Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar. Frábær, hörkuspennandi og heimsfrægir leikarar. __SEVEN ARTS PRODUCTIONS- JOEL PROOUCTlOflS,« BMIT LAK6A5TER f REDRIC mnCH Ný amerísk mynd, er fjallar um hugsanlega stjórnarbylt- ingu í Bandaríkjunum. Islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Sagan er metsölubók í Banda- ríkjunum og víðar og hefur verið framhaldssaga í Fálkan- um í sumar. mm ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ )j Gestaleikur: GRAND BALLET CLASSIQUE DE FRANCE Les Sylphides Pas de Deux úr Don Quichotte Les Forains Pas de Quatre Noir et Blanc Hljómsveitarstjóri: Jean Doussard Ballettmeistari: Beatrice Mosena Frumsýning föstudag kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. GISELLE GRAND PAS DE DEUX CLASSIQUE DIVERTISSEMENT Sýning sunnudag kl. 15. Sýning mánudag kl. 20. Síðustu sýningar. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg, ný, stórmynd: Munið: Sjáið: Missið ekki af: I myndinni er: ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ■ i(j\ ^REYKTAYÍKUR1 Ævintýri á göngutör 115. sýning í kvöld kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kL 14. - Sími 13191. HLÉCARÐS BÍÓ Kjötsalinn Sprenghlægileg gamanmynd. Aðalhlutverk: Normann Wirdom. Sýnd kl. 9. Bjarni beinteinsson LÖGFRÆÐINGUR AUSTURSTRÆTI 17 (51 LLI öe VALDI) SlMI 13536 Húseigendafélag Reykjavikur Skri fstofa á Grundarstig 2A virka daga, nema laugardaga. Simi 15^59. Opin kl. 5—7 alla Stretcbuxur - Tækifærisverð lítil númer, tilvaldar skólabuxur í stærð- unum 34 — 36 — 38 — 40 — Barnahúfur. Nokkrir „Blazer“ jakkar telpna 12—16 ára. Selt í nokkra daga á mjög h igstæðu verði. SPORTVER H.F., Skúlagötu 51. Stúlka — Matreiðslustörf Stúlka 20—30 ára óskast til aðstoðar í eldhús á barnaheimili í nágrenni Reykjavíkur. Þarf að kunna algenga matreiðslu. Má hafa með sér barn 7 ára eða eldra. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 34480 í dag. Simi 11544. Korsíkubrœðurnir (Les Fréres Corses) Ovenjuspennandi og viðburða hröð frönsk-ítölsk Cinema- Scope litmynd, byggð á skáld sögu eftir Alexander Dumas. Af spennu og viðburðahraða má líkja þessari mynd við Greifann frá Monte Christo og ýmsar aðrar kvikmyndir, sem gerðar hafa verið eftir sögum hins fræga franska skáldsagnameistara. Geoffray Horne Valerie Lagrange (Danskir textar. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS I JSSfl Simi 32075 og 38150. TECHNICOLOR* Irom WARNER BROS. Amerísk stórmynd í litum. Aðalhlutverk: Robert Preston Dorothy McGuire Sýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4 e.h. NUDD Vinsamlegast endurnýið pantanir fyrir 1. október. NUDDSTCFA Jón<s Asgeirssonar, Ph. Th. BændahölliniiL Sími 2-31-31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.