Morgunblaðið - 23.09.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.09.1965, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 23. sept. 1965 M f> I?ó ,f ' I s •) j 3 5 gMM ww”1 MILLI Breiðavíkur og svo- nefndrar Búðaví'kur á sunnan verðu Snæfellsnesi gengur fram einkennilegur hraun- tangi, nokkuð breiður og kollóttur og kallaðist Kletts- hraun fyrrum, en nú Búða- hraun. Upp úr því mi'ðju rís eldgígur og sýnist nokkuð hár tilsýndar. Hann kallast Búða- klettur, og líkist þó meira há- um mel en kletti. Úr honum hefir þetta hraun komið og eru takmörk þess glögg á alla vegu, og nær það hvergi saman við önnur hraun. Þarna hafa orðið mörg gos í fornöld og hafa hraunstraumarnir hlaðist hver ofan á annan. Er allt hraunið mjög sprungið og umíbylt og örðugt yfirferðar, og má sjá, að vatnsgufur hafa verið þar að verki. En litið er á landaþréfið má sjá að þessi hrauntangi, sem er um 15 fer- km. að flatarmáli, er viðbót við landið. Þarna hefir áður verið ein vík, þar sem nú eru tvær, og s.tröndin bein eða aðeins íbogin. Eldsupptökin hafa því verið úti í sjó, enda er sýnilegt ættarmót með Búðakletti og Surtsey. Með- an gosið var í sjó, sundraðist eldkvikan í vikur, öskur og sindur, er hlóðst upp á gos- staðnum þar til komin var ey. Og þessi ey hafði hækkað 'svo, að sjór náði ekki að renna inn í gíginn, tók hann að gjósa hrauni- En vegna þess hve miklu grynnra var þarna út af Axlarhyrnu held- ur en þar sem Surtur hóf starfsemi sína, hefir Búða- kiettur getað hla'ðið utan um sig miklu stærri hraundyngju heldur en Surtur. Sjálfur eld- gígurinn sannar uppruna sinn og ætterni. Hann er allur hlaðinn upp úr vikri og gjalli og stingur mjög í stúf við hraunin, sem hann hefir dreift umhverfis sig. Eldgígurinn hefir stigið upp úr djúpinu eins og hann enn er, og hefir ( síðan skapað þessa 15 ferkm. landaukningu á Snæfellsnesi. — Hér má líta mynd af Búða- kletti og hrauninu næst hon- um. Innan við hraunið er Hraun hafnarós, gömul höfn, sem getið er á nokkrum stöðum í fornsögum. Þar var síðar lengi mikil verzlun og útgerð og hélzt allt fram á þessa öld. Átti þar þá stundum heima nokkuð á annað hundrað manns, og má enn sjá ýmsar minjar frá þeim tíma, þótt byggðin sé nú öll önnur- Þar er nú bóndabær og kirkju- staður, og þar í hraunjaðrin- um við ósinn stendur sumar- gistihúsið Búðir. Er myndin af því, en í baksýn er hið ein- kennilega og fagra Mælifell. ÞEKKIRÐU LANDIÐ ÞITT? VHSUKORIM Ég stóð út á altaninu í kvold- kyrrðinni og horí'ði á tréin í kvöldkyrrðinni, sem eru að klæð ast litskrúði haustsins. Hugann róar kvöldsins kyrrð, kætir ríka og snauffa, þessi Ijómi og litadýrff, er lífinu boðar dauffa. Jakob Jónasson. Akranesferðir: Sérleyfisbifreiðir Þ.Þ.Þ. Frá Reykjavík alla daga kl. 8:30 frá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR, nema laugardaga kl. 2 frá BSR. sunnudaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30 frá BSÍ. Frá Akranesi: kl. k og 12 alla daga nema laugardaga kl. 8 og sunnudaga kl. 3 og 6. Á ferð og flugi ................... 222 Hafskip h.f.: Langá er I Gdynia. Laxá er á Akureyri. Rangá er í Huli. Selá er í Hamborg. Skipaútgerð ríkisins: Heklia fer frá Amsterdam í dag áleiðis til Rvíkur. Esja er á Austfjörðum- á norðurleið. HerjóLfur fer frá Vestmanmiaeyjum 1 dag til Homaifjarðar. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið er í Rvík. H.f. Jöklar: Drangajökull fór 1 gær- kvöldi frá Kiel til Vestur-India. Hofs jökull fór 14. þm. frá Dublin til Glouester, NY. Wilmimgton og Char- leston. Langjökull fór 18. þm. frá Jakopstad, FinmJandi til Belfast. Vatna jökull lestar í Neskaupstað í dag, fer þaðan vænjtanJega í kvöld til Belfast, LiverpooJ, Cork, Lomdon, Rotterdam og Hamborgar. Minni Basse fór í gærkvöldi frá London til Hamborgar og Rvíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katta er í Kristiamsamd Askja kemur til Vsldemarsvík í Svíþjóð frá Heröya í Noregi. Skipaleiðir h.f.: Anna Borg fór frá Kedliavík 20. þ.m. á leið til Napoli. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er á Akureyri. Jökuifell er í Keflavík, fer þaöan í dag til Grimsby og CaJais. Dísarfeli kemur til Bolungarvíkur í dag, fer þaðam til Rvíkur. Litiafell fer í dag frá Rvik til Norður- og A usturlancishaifina. Helgafeli fer í dag frá Helisingfors til Ábo. Hamrafeli fer væntanJega í dag frá Comstamza tii Rvikur. Stapafeil fór 21. frá Rotter- daim til Rvíku-r. Mælifell er væntan- legt til Rvíkur í dag frá Gloucester. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug GuLlfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahafnair kl. 08:00 1 morgun. Væntain-Legur aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Sólfaxi er væntamlegur til Rvíkur kl. 15:00 í dag frá Kaup- mannahöfn og Bergen. Innanlandsflug í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Vestmaninaeyja (2 ferðir), Egilsstaða,' (ísafjarðar, Kópa- skers, Þórshafnar, Húsavíkur og Sauð árkróks. LoftJeiðir h.f.: Vilhjálmur Stefáns- son er væntanlegur frá NY kl. 09:00. Fer áleiðis tid Luxemborgar kl. 10:00 Er væmtanJegur rfl baka frá Luxem- borg kl. 01:30 1 nótt. Heldur áfram til NY kl. 02:30. Leifur Eiríksson er væmtanlegur frá NY kJ. 07:00. Fer til ba-ka til NY kl. 02:30. Snorri Þor- finrasson fer til Óslóar k»l. 08:00. Er væntamJegur til baka kl. 01:30 í nótt. Snorri Sturluson fer til Gautaborgar og Kaupmannahaifma'r kl. 08:30. Eirík- ur rauði er væntanJegur frá Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl. 01:30 í nótt. að hann hefði verið að fljúga um yfir Miðborginni í gær, og séð þar nokkura lögregluþjóna vera að ýta einum bíl í gang. Alltaf er veri'ð að skammast út í lögregluna, en má ég þá segja, sagði storkurinn, betri menn þekki ég ekki, máski af því, að mér er málið pínulítið skylt, og þó held ég, að lögreglumennirnir vilji hvers manns vanda leysa, O'g það á raunar að vera aðals- merki hvers opinbers starfs- manns, að gera, hvað hann get- ur, til að liðsinna fólkinu í 1-and- inu. Hinu má þó ekki gleyma, að lögreglumenn eru refsivönd- Telpa óskast til barnagæzlu 3—4 tíma á dag. Uppl. í sima 21554. Keflavík Stúlka eða kona óskast til afgreiðslustarfa. Matstofan Vík. [Stúlka óskast á lítið heimili í nágrenni Reykjavíkur. Má hafa barn. Uppl. í síma 19861. ur, og það allharður, þegar það á við. Og svo ber að vera. Sem ég nú flaug þar yfir Mfðborgina, sem svo er nefnd af þeim, sem endilega vilja klastra einhverju útborgarnafni hin borgarhverfin, sem í sjálfu sér eru í dag miklu merkilegri borgarhverfi en þessi margum- talaða Miðborg, sem á ekkert annað en gamla bárujárnskofa, þröngar götur, sem þó standa til bóta, þá hitti ég mann þar við Aðalstrætið, þetta var raun- ar enginn maður. Mætti maður vænta einhvers sérstaks við Aðalstræti borgarinnar, Aust- urstræti, Bankastræti og Laugaveg, Þetta eru þó göturnar sem hafa staðið sig í ge.gnum' árin. að ógleymdri Hverfisgötu og Hafnarstræti þar sem sú fræga verzlun Edinborg hefur verið til húsa í hartnær aldar- helming við góðan orðstír, og hennar verður vafalaust saknað, þegar hún flyzt inn á Laugaveg- Einhvern veginn finnst mér, sagði storkurinn, að ég kunni ekki við EDINBORG annarsstað- ar en í Hafnarstræti. Ásgeir Sigurðsson stofnaði þessa verzl- un á sínum tíma til að vega upp á móti hinu danska kaupmanna- valdi, til þess að sýna, að fs- lendingar gætu staðið á eigin fótum. Út af öllu þessu rabbi mínu um Edinborg, hitti ég engan mann, áð lokum oog læt það nægja í dag að endurtaka, að Verzlunin EDINBORG hefur svo sannarlega staðið sig í gegnum árin, hvert svo sem hún flytur í dag. Hún bryddaði upp á mörg- um nýjungum, sem brátt voru upp teknar af öðrum íslenzkum verzlunum. Fyrir þetta erum við í dag, þakklát EDINBORG, sagði storkurinn og með þáð flaug hann upp á þakið á pylsuvagn- inum í Tryg.gvagötu, sem er eini sanni pylsuvagninn í þessari borg. Reynið það sjálf, góðu les- endur, með nógu sinnepi og hrá- um lauk. gStúlka óskast við aðgöngumiðasölu. — Gamla bíó. JStúlka Okkur vantar stúlku, 15 ára eða eldri til aðstoðar í brauða og mjólkurbúð, 5 tíma á dag. Upplýsingar í síma 33435. |Fundist hefur •drengjareiðhjól (rautt). • Upplýsingar í síma 11118 frá kl. 12—1 og á kvöldin. Til sölu á sama stað 8 cyl. mótor í Ford ’55 með sjálf skiptingu. |Til leigu 3ja herb., ný íbúð á Sel- tjarnarnesi. Upplýsingar í sima 18531, kl. 10—12 og 17—19. [Lagtækir verkamenn óskast í byggingavinnu. Trésm. Björns Ólafssonar, Reykjavíkurveg 68, Hafnar firði, símar 50174 og 51975 |Volkswagen árg. 1965 til sölu. Upplýsingar í síma 16884, frá kl. 3—7. Ensk hjón hljóðfæraleikarar með Sin fóníuhljómsv. fsl. óska eft ir 2 herb. með húsg. og eldhúsi, frá 20. okt. eða fyrr. Fyrirframgr. mögu- leg. Uppl. í síma 1-4992 fyrir kl. 5. Vörubifreið til sölu Ford, árg. 1960, með krana. Nánari upplýsingar gefur Finnur Óskarsson í síma 146, Seyðisfirði. Keflavík Píanó til sölu. Upplýsingar í síma 2012. 2ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu 1. okt., fyr- ir hjón utan af landi, með eitt barn. Upplýsingar í síma 10730. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Siml 23375. Klæðum húsgögn Klæðum og gerum upp. bólstruð húsgögn. Sækjum og sendum yður að áostnað arlausu. Valhúsgögn, Skóla vörðustig 23. — Sími 23375. Til leigu fyrir einhl'eypa konu, 1 her bergi, skáli, eldhús og bað. Tilboð ásamt upplýsingum sendist blaðinu merkt „Sel tjarnarnes—2297“ fyrir há- degi laugardag. Radial bútsög til sölu. Kr. 25 þús. Tré- smiðja Björns Ólafssonar, Reykjavíkurveg 68, Hafnar firði. Símar 50174 og 51975 Hestamenn Til sölu góður hestur, jarp- toppóttur, 6 vetra, þýður og lipur töltari. Einnig sundurtekinn Willys-jeep, árg. ’47. UpplýSingar í síma 36230 kl. 4—6 í dag. Bifreiðaeigendur athugið Hef opnað réttingarverkstæði að Miðtúni við Vífilsstaðaveg. Tek bíla til réttinga, rúðuþéttingar, hurðastillingar og allskonar smá viðgerða. Hringið í síma 51496, — fljót og góð afgreiðsla. Réttingaverkstæði ÓLAFS JÓHANNSSONAR. Aðstoðarstúlka á skrifstofu óskast til þess að annast símavörzlu o. fl. Vélritunarkunnátta ekki skilyrði. Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt: „Aðstoðarstúlka — 7547“. Hófe/ fi/ sö/u Af sérstökum ástæðum er hótel Snæfell á Seyðis- firði til sölu með öllu tilheyrandi til veitinga- reksturs, væg útb. — Nánari uppl. gefur Nýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sín:i 24300 og kvöldsími 18546.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.