Morgunblaðið - 23.09.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.09.1965, Blaðsíða 11
í Fimmtuöagur 23. sept. 1965 MORGUNBLADID 11 RUSTON Vélar í skip dagsins í dag og á morgun ^að er engin tilviljun, að vélarnar frá -^uston og Paxman verksmiðjunum ieynast jafn vel og raun ber vitni, því Ruston hafa um 160 ára reynslu að baki í framleiðslu véla, og Paxman 100 ára. Engar aðrar hliðstæðar vélar eru auð- veldari í meðferð né þoia iengri tíma án eiiuurnýj unar. Ruston-Paxman sameignarfyrirtækin framkvæma víðtækar rannsóknir og til- raunir með það fyrir augum að tryggja sjóhæfni vélanna með margskonar endurbótum og nýjungum. Þá hafa t. d. Paxman frumkvæðið að því, að hægt sé að fækka skipvcrjum á fiskiskipum með því að stjórna öllum vélum og tækjum frá brúnni. Kaupendur hafa eigið val um hvaða tegundir gíra- eða skiftiskrúfuútbiinaður eru hafðar með Ruston og Paxman velunum. Næstu daga verður Mr. Leslie Gresham til viðtals á skrifstofu okkar, og mun veita tækni- legar upplýsingar um velarnar, svo og vcjlo og aigr ciosiuuma. \ EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI: S. Stefánsson & Co., hf. GARÐASTRÆTI 6 — SÍMI 1 5 5 7 9 .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.