Morgunblaðið - 23.09.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 23.09.1965, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAOIÐ Fimmtudagur 23. sept. 1965 H. Innilegt þakklæti til allra sem minntust mín á 80 ára afmælinu 13. þ. m. I Ólafía Hallgrirnsdóttir, Hafnarfirði. N auðungaruppboð Húseignin Ingjaldshóll á Seltjarnarnesi eign Styrk- árs Sveinbjörnssonar verður seld á nauðungarupp- boði sem fram fer á eigninni sjálfri föstudaginn 24. þ.m. kl. 16. Uppboð þetta var auglýst í 97., 100. og 102. tbl. Lögbirtingablaðsins 1964. Sýslumaðurinn í Gullbringu og Kjósarsýslu. Mosaik nýkomið BURSTAFELL, byggingavöruverzlun Réttarholtsvegi 3 — Sími 38840. Atvinna óskast Tvítug stúlka óskar eftir atvinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Von skrifstofustörfurn. Nánari uppl. og meðmæli fyrir hendi ef óskað er. Tilboð sendist í Póstbox 53, Hafnarfirði. Stereo hlfómplötutæki til sölu Til sölu eru afar vönduð hljómplötutæki í skáp. Garrard 301 plötuspilari með stroboscope, Ortofon tónarmur, Ortofon hijóðdós með ellypsu demants- nál, Quad formagnari, 2 Quad 15 watta magnarar og 2 Quad elektrostatiskir hátalarar. Ennfremur Quad útvarp fyrir mið, lang og stuttbylgju. Til sýnis á Freyjugötu 42, 2. hæð í dag og á morgun kl. 6—8. Upplýsingar í síma 11644 og 17956. Vestmannaeyingar Tónlistarskólinn tekur til starfa á næstunni. Nem- endur frá því í fyrra, sem ætla að halda áfram námi, komi til viðtals föstudaginn 24. sept. kl. 5 í húsi K.F.U.M. og K. — Haíið nótur með ykkur. Nýir nemendur komi til innritunar föstudag 1. okt. kl. 5. — Eldri nemendur mæti einnig a sama tíma. Hafið með ykkur stundatöflu. SKÓLASTJÓRI. Systir okkar KRISTKÚN GISSURARDÓTTIR lézt að Vífilsstöðum 21. þessa mánaðar. Steinunn Gissurardóttir, Gunnar Gissurarson. ÞÓRUNN GRÓA INGVARSDOTTIK frá Eyrarbakka, lézt í Borgarsjúkrahúsinu 17. þ.m Útför hennar fer fram frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 25. sept. kl. 2 eftir hádegi. Vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og systur. RANNVEIGAR JÓNSDÓTTUR Eyri, Eyrarbakka. Börn, tengdabörn, barnabörn og systkini. Hugheilar þakkir til allra, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðaiför mannsins míns, föður og bróður SIGURÐAR EYÞÓRSSONAR umsjónarmanns Langholtsskóia. Svava Sigfúsdóttir, börn hins látna og systkini. AKIÐ ÍJÁLF NYjUM BlL Alínenna bifreiðaleipan hf. Klopparstíg 40 sími 13776 ER ELZTA REYNDASTA OG ÓDÝRASTA bílaleigan í Reykjavík. LITL A bifreiðoleigan Ingólfsstræti 11. Volkswagen 1200 Sími 14970 bílaleigan F E RÐ SÍMI 34406 SENDUM Samkomur K ristni boðssam bandið Almenn samkoma í kvöld ki. 8.30 í kristniboðshúsinu Betaníu Laufásvegi 13. Helgi Hróbjartsson kennari o. fl. tala. Allir velkomnir. Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins í kvöld kl. 8, miðvikudag að Hörgshlíð 12. Góð afgreiðslustulka óskast nú þegar. — Uppl. ekki í síma. Holtskjör Langholtsvegi 89. Aðstoðarmaður í vélasal (pappírsskurður o. fl.) óskast. Talið við verkstjórann. Isafoldarprentsmiðja hf. Bridgedeild Breiðfirðingafélagsins heldur aðalfund sinn í Breiðfirðingabúð, þriðju- daginn 28. sept., n.k. kl. 20.00. Vetrarstarfsemin hefst með einmenningákeppni (Firmakeppni) þriðju daginn 5. okt., á sama stað og tima. STJÓRNIN. Sendisveinn óskast y2 eða allan daginn. ATVINNUDEILD HÁSKÓLANS Skúlagötu 4. Röskur sendisveinn / óskast hálfan eða allan daginn. Æskilegt, að hann hafi vélhjól til umráða. * Gunnar Asgeirsson Kif. Suðurlandsbraut 16. ÚRVALSVÖRUR JOHNSON & KAABER HF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.