Morgunblaðið - 23.09.1965, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.09.1965, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 23. sept. 1965 MORCUNBLAÐIÐ 19 Höfum fjölbreytt úrval af plastmodelum, verð frá 35 kr. Margskonar kubbakassar og dúkkur í úrvali og margt til föndurs. Einnig mjög vandaða skeiðahnífa og veiðitöskur. Gjörið svo vel og lítið inn. Fréstundabúðin Hverfisgötu 59. AfgreiðsS umenn Okkur vantar mann með bílpróf til út- keyrslu og annarra verzlunarstarfa. Grensáskjör Grensásvegi 46. Hvítir sloppar Hvítu prjónanælon slopparnir margeftir- spurðu loksins komnir. Tilvaldir fyrir verltsmiðju og afgreiðslufólk. Nýjar, fallegar gerðir af munstruðu sloppunum væntanlegar næstu daga. Miklatorgi — Lækjargötu 4. Sendisveinar óskast Ví eða allan daginn. Hf. Eimskipafélag íslands Utan úr heimi Framhald af bls. 14 Kínverjar gæta þess einnig vel, að halda hátíðlega þjóð- hátíðardaga allra þeirra ríkja, sem hafa stjórnmála- samband við Kína, en viðhöfn við þau tsekifæri fer að sjálf- sögðu mjög eftir því hversu náin tengslin eru og vinátt- an milli Kína og hins til- tekna ríkis. Dagsiris er þó að minnsta kosti getið í blöð um. Oft hafa deilur Kínverja við Rússa töluverð áhrif á afmælishald í Peking. Til dæmis var mikið skrifað um það í kínversk blöð nýverið, að tuttugu og eitt ár var lið- ið frá því að Rúmenía var „frelsuð", og atburðarins var einnig minnzt með fund- arhöldum víða um land og miklum ræðuflutningum. Mun þar hafa ráðið mestu um, að Kínverjar gera sér vonir um að mjaka Rúmen- um út af áhrifasvæði Sovét- ríkjanna og yfir á sitt eigið. Þk var og vel til Ethiopíu gert í ár, enda landið eitt hinna „hlutlausu“ Afríku- ríkja og var þó ekki um það að ræða, að stæði á heilum tug eða hálfum, heldur var minnzt dags þess er upp á bar 1958-unda nýársdag Ethiopíumanna. (Observer: öll réttindi áskilin). — Kvikmyndir Framh. af bis. 10. meðal annars fordæmi okkar ís- lendinga og fleiri gáfuþjóða, en við höfum ekki beitt bló'ðihefnd- um að marki, síðan við hefnd- um Jóns Arasonar, fyrir meira en 400 árum. — Raunar má þó segja, að opinber dauðare-fsing sé eins konar löghelguð „vend- etta“, en nú eru liðin 135 ár síðan slík refsing var álög'ð hér á landi. Dauðarefsing var þó ekki numin úr lögum, fyrr en næstum 100 árum síðar, eða árið 1928. Myndin „Korsíkubræðurnir“ er allspennandi og fjallar eins og nafnið bendir til um bræður tvo frá Korsíku, sem missa for- eldra og fjölskyldu í æðisgeng- inni vendettu, þegar þeir eru ómálga börn. Sjálfum er þeim bjargáð á síðustu stundu, því að reynt var að útrýma allri fjölskyldunni, til að koma í veg fyrir, að nokkur lifði eftir með blóðhefndarskyldu á herðum- Spunagarn örlaganna spinnst á svo kaldhæðinn hátt, áð annar þeirra bræðra tengist síðar vin- áttuböndum við son veganda föður síns, án vitundar um raun- verulegan, uppruna sinn og harmleik þann, er forðum daga sleit hann frá foreldrum sínum. Skömmu síðar stígur rauðhærð- ur kvenmáður fram á sviðið, en slíkt virðist jafnan forboði stór- tíðinda í kvikmyndum, og svo fer enn að þessu sinni. Verður b. sá efnisþráður ekki rakin lengra hér. Myndin er talsvert spennandi, svo sem áður greinir, reyfara- kennd eins og flest verk Dumas. Sami maður, Geoffrey Horne, leikur tvíburabræðurna, en Val- erie Lagrange fer með hlutverk hinnar rauðhærðu þokkagyðju, en hún er með þeim fegurstu, ★ ALLSKONAR Hjá sem sjást á leiksviði. — Tilfinn- ingar persónanna eru yfirleitt ekki það flóknar, að erfitt sé fyrir leikendur áð ná tökum á hugsanalífi þeirra og túlka það á sómasamlegan hátt fyrir áhorf endum, enda tekst þeim það mætavel. Danskur texti er neð mynd- inni. GJAFAVARA Báru Austurstræti 14. --------.nm Tökum upp í dag mikið úrval af síBdegiskjólaefnum Austurstræti 9. Dömurl Nýjasta tízka Stórglæsilegt úrval af MORGUNSLOPPUM nýjar gerðir, einlitt og mislitt. ★ RÚMTEPPI o g GARDÍNUR margir litir. ★ SKARTGRIPAKASSAR Félagsheimili Heimdailar er opið í kvöld ★ DVELJIST í NÝTÍZKULEGUM OG ÞÆGILEGUM HÚSAKYNNUM. ★ ÝMISLEGT TIL SKEMMTUNAR. ★ VEITINGAR. FJÖLMENNIÐ í FÉLAGSHEIMILIÐ, HEHVIDALLUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.