Morgunblaðið - 23.09.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.09.1965, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLADID Fimmtudagur 23 sept. 1963 •ARROW' SKYRTAN klæilr yður betur HERRA-HÚSID býður aðeins hið bezta Fleiri menn gan»a í „ARROW“ en í nokkurri annarri skyrtutegund í heimin- um. ★ ARROW-verksmiðjurnar voru fyrstar til að búa til skyrtur með föstum flibba. Þær voru einnig fyrstar með mismunandi ermalengdir. ★ ARROW-sniðið er heimsfrægt. („Mittoga- sniðið) það er talið vera hið eina snið á skyrtum í fjöldaframleiðsUi, sem jafnast á við skyrtur saumaðar eftir máli. Erma- lengdir við allra hæfi. ARROW hefir fundið upp tölur, sem brotna ekki og festingu, sem slitnar ekki. Ermalengd við allra hæfi Úrval af ARROW skyrfusn Aðalstræti 4 Við seljum aðeins úrvals vörur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.