Morgunblaðið - 23.09.1965, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.09.1965, Blaðsíða 26
26 MGRGU N BLADID Fimmtudagui 23. sept. 1965 Evrópukcppni lands- liða tekin upp 1967 Sigursælir unglingar A FUNDI er nýlega var hald- inn í framkvæmdanefnd knatt- spyrnusambands Evrópu (UEFA) var ákveðið að leggja fram á þingi sambandsins sem haldið verður í London á næsta ári, tillögu um að tekin verði upp Evrópukeppni landsliða. Finninn T. Ekholm, sem var fulltrúi Norðurlanda á fundi framkvæmdanefndarinnar, sagði að stjórnin hefði haft samband við knattspyrnusambönd 33 landa. Aðeins sex þeirra hefðu lýst sig andvíg tillögunni um Evrópukeppni landsliða. í>essi sex lönd eru England, Frakk- land, Luxemborg, Holland, Evrópubik- ararnir KEPPNIN um Evrópubikaran'a þrjá í knattspymu er nú í full- um gangi Við úrslit er áður hafa verið birt er þessu að bæta: Evrópukeppni meistaraliða f keppninni um Evrópubikar meistaraliðaf sigraði Drumcondra írlandi austurþýzka liðið ASK Vorwaerts með 1:0. Leikurinn, sem var fyrri leikur liðanna í 1. umferð keppninnar, fór fram í Dublin. Partizan, júgóslavnesku knatt spyrnumeistararnir unnu Frakk landsmeistarana frá Nantes með 2—0 s.l. miðvikudag er liðin mættust í fyrri leik sínum í Evrópubikarkeppni meistara- liða. í Evróópukeppni meistaraliða vann Manoh. Utd. finnsku meist ara HJK Helsingfors með 3—2 í fyrri leik liðanna er fram fór í Helsingfors. Voi-warts A-Þýzkalandi irnnu Drumcondra írlandi 3—0 í síð- ari .leik liðanna í Evrópukeppni meistaraliða. írarnir unnu 1—0 í fyrri leiknum — svo það verða Þjóðverjarnir sem halda áfram í keppninni. Gornik Póllandi vann ASK Linz Austurríki með 2—1 í síð- ari leik liðanna í Evrópukeppni meistaraliða. Pólverjarnir halda áfram í keppninni. Þeir unnu fyrri leikinn með 3—1. Evrópubikar bikarmeistara í Evrópukeppni bikarmeistara sigraði Sion (Sviss) tyrkneska liðið Galatasaray með 5—1. Leik urinn fór fram á heimavelli Sion og var fyrri leikur liðanna í 1. umferð. Danska liðið Árhus komst í 2. umferð í keppninni um Evrópubikar bikarsigurvegara. Liðið vann portúgalska liðið Setubla s.l. sunnudag með 2—1. Danimir unnu heimaleikinn einnig með sömu markatölu 2—1. f Evrópukeppni bikarmeist- ara vann Dukla Prag Rennes frá Frakklandi með 2—0. Það var fyrri leikur liðanna og fór fram í Prag á miðvikudaginn. S. C. Magdeburg vann Spora Luxemborg með 1—0 í fyrri leik liðanna í Evrópukeppni bikarmeistara. Malta og Portúgal. — Ég er þess fullviss, sagði Ekholm við NTB fréttastof- una, að fulltrúaþing Evrópu- sambandsins samþykkir til- löguna og taldi hann að öll- um undirbúningi yrði lokið og keppnin gæti hafizt 1967/ 1968. Knattspyrnusamband Noregs var gestgjafi óðurnefnds fundar framkvæmdanefndar Evrópu- sambandsins og var fundurinn haldinn í Sandefjord. Þetta er fyrsti stjórnarfundur Evrópu- sambandsins í knattspyrnu sem haldinn er á Norðurlöndum. Arsþing Glímu- sambands * Islands ÁRSÞING Glímusambands fs- lands 1965 verður haldið sunnu- daginn 24. okt. n.k. og hefst kl. 10 árdegis í húsakynnum íþrótta- sambands íslands. Tillögur frá samibandsaðilum, sem óskast lagðar fyrir ársþing- ið þurfa að hafa borizt stjórn- inni þrem vikum fyrir þingið. Stjórnin. Skák EINS og kunnugt er af frétt- um, þá teflir Fischer skákir sín- ar á Havana skákmótinu til skiptis í tveim af stærstu skák- klúbbum New York borgar og eru leikirnir símsendir til Kúbu. Bobby þarf þvi að þreyta keppni við 21 ósýnilegan and- stæðing. Aðspurður hvort hann áliti þetta fyrirkomulag auglýs- ingasigur fyrir Castro, svaraði Fischer: „Ég hef ekki hugsað út í það, en takizt mér að vinna mótið, þá er það sigur fyrir okk ur. Allavega þarf ég að hugsa um minn eigin hróður.“ (Any- way, I have my own repulation to worry about.)! Eftirfarandi skák er tefld í annari umferð minningamótsins um Capablanca. f þessari skák teflir Fischer gegn fyrrverandi heimsmeistara, Smisloff, en hann hefur verið álitinn einn bezti endataflsmaður heims til iþessa. í skákinni verða snemma mikil uppskipti, en Smisloff er ekki sá sem kennir hinum unga andstæðing sínum hvernig á að tefla endatafl, heldur er það Fischer sem tekur meistarann í tíma. Skref fyrir skref vinnur hann mikilvæga reiti af andstæðingn- um og lýkur svo skákinni með vel undirbúnu gegnumbroti, sem Smisloff færi ekki rönd við reist. Það er eins og andi „Capa‘ svífi yfir vötnunum! Hvítt: R. Fischer. Svart: V. Smisloff. Spánski leikurinn. 1. e4, e5 2. Rf3, Rc6 3. Bb5, a6 4. Ba4, Rf6 5. d3, eftirlætisleikur And- ersens! Á seinni árum heíur Pilnik beitt. þessum leik og fært uppbygginguna í nýtt form. ÞESSAR myndir eru frá ungl- ingameistaramótinu í sundi, sem haldið var á Sauðárkróki 5. — d6, 6. c3, Be7 Smisloff hefur sjálfur á yngri árum beitt þessu afbrigði And- ersens, m.a. sigrgði hann Dr. Euwe í Groningen 1946. . 7. Rbd2, o—o 8. Rfl, b5 9. Bb3, d5 Önnur leið er hér 9. — Ra5. 10. Bc2, c5 og svartur hefur góða möguleika til þess að jafna tafl- ið. 10. De2, dxe4 E.t.v. var 10. — Db6 réttari leikur. 11. dxe4, Be6 Meira eða minna þvinguð ráð- stöfun vegna veikleikanna á d5 og f5. 12. Bxe6, fxe6 13. Rg3, Dd7 14. e—o, Had8 15. a4!, Dd3 Smisloff treystir á endataflsgetu sína, en hinn 22ja ára gamli Bandaríkjamaður hefur einnig yfir að ráða feikilegri tækni á því sviði. 16. Dxd3, Hxd3 17. axb5, axb5 18. Ha6, Hd6 19. Khl — Jú, svartur hótaði Rd4 19. — Rd7 .20. Be3, Hfd8 21. h3, h6 22. Hfal, Rdb8 23. Ha8, Hdlt 24. Kh2 — Vitaskuld væri 24. Hxdl, Hxdlf 25. Kh2 rangt hjá hvíti, þar sem svartur nær mótsókn á fyrstu reitarröðinni. 24. — Hxal 25. Hxal, Rd7 26. b4! Lokar drottningarvængnum fyr- ir sóknaraðgerðum svarts og knýr hann til þess að bíðá á- tekta. 26. — Kf7 27. Rfl, Bd6 28. g3, Rf6 29. Rfd2, Ke7 30. Ha6, Rb8 31. Ha5, c6 32. Kg2, Rbd7 33. Kfl, Hc8 fyrir skömmu. Á 3. dállka myndinni eru frá vinstri Ól- afur Einarsson Ægi, Kári 34. Rel, Re8 35. Rd3, Rc7 36. c4! Fischer hefur lokið við að end- urskipuleggja stöðu riddara sinna og hefur nú nægilegan liðsafla á drottningarvæng til þess að brjóta upp stöðuna. 36. — bxc4 37. Rxc4, Rb5 38. Ha6, Kf6 39. Bcl, Bb8 40. Bb2, c5 Hvítur hótaði Rxe5 ásamt f4 41. Rb6!, Rxb6 42. Hxb6, c4 43. Rc5, c3 Þá er að ljúka rétt einni vertíð- inni í Eyjum. Golfklúbbur Vest- mannaeyja sem nú telur 27 ár hélt sína árlegu bændaglímu laugardaginn 18. sept., en það er síðasta opinbera keppni klúbbs- ins á ári hverju. Keppnin var fjölsótt að vanda og voru þar flestir sótraftar á sjó dregnir. Bændur að þessu sinni voru Magnús Magnússon og Loftur Magnússon. Gengu þeir vel fram í hlutverkum sinum og eggjuðu menn sína lögeggjan með flautu- blæstri og öðrum tilfæringum. Keppninni lauk með sigri liðs Magnúsar 16% móti 13% og urðu því liðsmenn Lofts að bera allan kostnað af töðugjöldum sem fram fóru um kvöldið. Kappleikjaskrá klúbbsins sýn- ir 23 kappleiki. Meistarakeppni klúbbsins fór fram 20.—22. ágúst. Meistari að þessu sinni eins og reyndar oft áður var Sveinn Ársælsson. Rann hann skeiðið á 294 höggum (72 holur). Annar varð Atli Aðalsteinsson 321 högg. Þriðji Hallgrímur Þorgrímsson 325 högg. 1 1. fl. sigraði Óskar Geirlaugsson Akranesi og Reynir Guðmundsson Ár- manni, en þeir urðu allir sig- urvegarar á mótinu — Kári í tveimur greinum. Á tveggja dálka myndinni eru frá vinstri Þuríður Jóns- dóttir Selfossi, Matthildur Guðmundsdóttir Á. og Drífa Kristjánsdóttir Ægi eftir 100 m bringusund, en þær urðu nr. 2, 1 og 3 í sömu röð og nöfnin. Eins og áður hefur verið frá skýrt sigraði Ármann í stigakeppni mótsins, hlaut 114 stig og verðlaunabikar til eignar fyrir þann sigur. UMF Selfoss varð næst að stigum með 79 stig og Ægir með 48 stig. Þessum leik lék Smisloff yfir borðinu. vegna miskilnings, (hann átti að leika biðleik) og sendi áfram til New York. Eins og sjá má þá var þetta eini leik- urinn til þess að hindra hvítan í að vinna mann. Þegar Smisloff hafði fullviss- að sig um að staðan var töpuð, gaf hann skákina án þess að tefla áfram. Framhaldið hefði getað orðið eitthvað á þessa leið: 44. Bcl, Rd4 45. Rd7+, Kf7 46. Rxb8, Rb3 47. Be3, c2 48. Rc6, clD 49. Bxcl, Rxcl 50. Rxe5+ og vinnur. Johnson 348 högg. 2. Júlíus Snorrason 350 högg. 3. Loftur Magnússon 357 högg. Þá er rétt að geta heimsóknar Golfklúbbs Suðurnesja, sem var 5. sept. Var keppt bæði í sveita- keppni (6 beztu) og holukeppni. Sigraði Golfkl. Vestmannaeyja i báðum greinum. Sveitakeppnina með 482 gegn 552 höggum og holukeppnina með 33% stigi gegn 5%, en Keflvíkingar eru nýliðar í íþróttinni frá í fyrra. Þá fór hér fram nýstárleg keppni, eða hjónakeppni. Leikur þá bóndinn kúlunni á flöt, en þá tekur frúin við. Þátttaka var góð, mættu 9 pör. Sigurvegarar urðu hjónin Inga Albertsdóttir og Sverrir Einarsson á 84 högg- um (12 holur). 2. Gyða Arnórs- dóttir Og Hermann Magnússon á 51 höggi. 3. Bergþóra Þórðar- dóttir og Lárus Ársælsson 52 högg. Mjög mikill áhugi er ríkjandi fyrir ílþrótt þessari og er í at- hugun að halda námskeið fyrir byrjendur ef aðstæður leyfa og kennari fæst. Mikili áhugi á golfi í Eyjum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.