Morgunblaðið - 23.09.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.09.1965, Blaðsíða 25
1 Firamtudagur 23. sept. 1965 25 MORCUNBLAÐIÐ SPtltvarpiö Fimmtudagur 23. september 7:00 Morgunútvarp: Ve5urfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:50 Morgunleikfimi — 8:00 Bæn — Tónleikar — 8:30 Veður- fregnir — Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna — Tón- leikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurf regn ir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregmr — Tilkynmngar — Tónleikar. 13:00 ,,A frívaktinni": Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti fyrir sjómenn. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ís- lenzk iög og klassisk tónlist: Einar Kristjánsson syngur tvö lög, Hamraborgin og Kirkjuhvold NBC-sinifóniuhljómsveitin leikur forleiik að Ífigenía í Aulis, eftir Giuck. Sviatoslav Richter leikur Píanó sónötu nr. 11 í B-dúr eftir Beethoven. Ferruccio Tagliavini syngur Turnaríuna úr Tc»sca og Jussi Björling syngur oiíu úr Manon Lescaut. Helmut Schneidewind og Con- sortiu.m musicum hljómsveitin leika konsert fyrir trompet og hljómisveit eftir Haydn. Áse Nordmo Lövberg syngur aríu úr Valdi öriaganna eftir Schumann. MstisLav Rostropovitsj og Dedjukin leika lög .eftir F apper og Debussy. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir. — Létt músik: (17:00 Fréttir). Meðal flytjenda: Andy Williams Nancy WiLson, Steve Allen og hljómsveit, Warren Covington og hljómsveit, David Whitfield, Lita Roza og Max Bygraves syngja. Winifred AtweLl, Duane Eddy o.fl. 18:30 Danshljómsveitir leika. 18:50 Tiikynningar. 19:20 Veðurfregmr. 19:30 Fréttir. 20.00 Daglegt mál Svavar Sigmundsrx>n stud. mag. flytur þáttinn 20:05 ..Sheheresade", lagaflokkur eft- ir Ravel. Victoria de los Angeles syngur með hljómsveit Tónlistar háskólans í París. Georges Prétre stjórnar. 20:20 Paddir skálda: Úr verkum séra Sigurðar Einairs sonar í HoLti. Ævar R. Kva-ran og Haraldur Björnsson flytja kafla úr leikritinu .J'yriir kóngs ins mekt". Þorsteinn Ö. Stephen sen les óbundið mál eftir séra Sigurð og höfundur sjálfur kvæði. Ingólfur Kristjánsson undirbýr þáttinn. 21:10 „Minningar frá Bratsilíu", hljóm sveitarþættir eftir Darius Milhaud. Concert Arts hljóm- sveitin leikur. Höfundur stj. 21:35 „Jóreykur", — hestamaður ferð ast frá Buenos Aires tii Was- hington Baldur PáLmason les kafla úr bók eftir Felix Tschiffely, í þýðingu Maju Baldvins. 22:00 Fréttir og veðurfregmr 22:10 Kvöldtsagan: „Herra Poncin" eft ir Newman Flower, í þýðingu Guðmundar Ársælssornar. Hild- ur Kalman les. Fynri hluti. 22:30 Djassþáttur í umsjá Jóns MúLa Árnasonar. 23:00 Dagskrárlok. JÓHANNFS L.L. HELGASON JÓNAS A. AÐALSTEINSSON Lögfræðingar Klapparstíg 26. Sími 17517. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstoia. Affalstræti 9. _ Sími 1-1875. Önnumst aJIar myndatökur, hvar og hvenær sem óskað er. n LrSf , LJÓSMYNDASTOFA PÓRIS IAUGAVEG 20 B SIMI 15-6-0 2 I.O.C.T. St. Andvari no. 265 ! Fundur kl. 20,30 í kvöld. Venjuleg fundarstörf. Inntaka. Félagar fjölmennið á þennan fyrsta fund að afloknu sumar- leyfi. Æ.T. LÚDÓ SEXT. OG STEFÁN SKEMMTA ÁSAMT DÁTUM. • LÁTIÐ YÐUE EKKI VANTA FRÁ UPPHAFI Á HINA VINSÆLU „FIMMTUDAGSDANSLEIKl“. LIOO - NYTT - LIOO DANSAO \ LÍDÖ í kvöld Auglýsíng um skoðun reiðhjala með hjálparvél í lögsagnar- umdæmi Reykjavíkur Aðalskoðun reiðhjóla með hjólparvél fer fram við bifreiðaeftirlit ríkisins, Borgartúni 7, sem hér segir: Mánudaginr. 27. sept. R-1 til R-300 Þriðjudaginn 28. — R-301 — R-500 Miðvikudaginn 29. — R-501 — R-700 Fimmtudagmn 30. — R-701 — R-850 Föstudaginn 1. okt. R-851 — R-1050 Skoðun reiðhjóla með hjálpan vél, sem eru í notk- un hér í borginni, en skrásett í öðrum umdæmum, íer fram sömu daga. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygg- ing fyrir hvert reiðhjól sé í gildi. Athvgli skal vakin á því, að vátryggingariðgjald ökunaanna ber að greiða við skoðun. Vanræki einhver að koma reiðhjóli sínu til skoð- unar á réttum degi, verður hann látinn sæta sekt- um samkvæmt umferðarlögum og hjólið tekið úr umferð, hvar sem til þess næst. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 21. september 1965. Innritun 1—7 e.h. Næstsíðasti innritunardagur MÁLASKÓLI slmi 3-7908 / CLAUMBÆR sirai njtt Ný hljómsveit í kvöld Ó.O. kvarfeii SÖNGKONA: JANIS CAROL. Meðal laga í kvöld: „Goldfinger“, Torson and Turning“, Were did the love lie, Emthy Place, ásamt nýj- ustu Beatles lögunum o. fl. o. fl. o. fl. GLAUMBÆR NÝTT NÝTT Silfurtunglið HLJÓMAR frá Keflavík leika í kvöld. NÝTT NÝTT INGÓLFS-C AFÉ DANSLEIKUR í kvöld klukkan 9. TÓNAR leika og syngja öll nýjustu lögin. Fjörið verður í INGÓLFS-CAFÉ í kvöld. Opið í kvöld Hljómsveit Reynis Sigurðssonar. Söngkona Helga Sigþórsdóttir. Sími 19636.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.